Vísir - 11.07.1918, Blaðsíða 4

Vísir - 11.07.1918, Blaðsíða 4
VÍSIR Nokkrar stúlkur vanar síldarvinnu, verða ráðnar nú þegar til Siglufjarðar. Finnið Rnnélf Stefánsson, Litlaholti. Alklæði nýkomið til Asg. 6. Gnnnlangssonar. LdK-Jfa .lit vU ..W< jfa .vl» -w .jdc P Bæjarfréttip. Afmæli í dag. Steinunn Bjarnadóttir, ungfrú. Þorleifur Þorleifsson, ljósm.sm. Metta Olsen húsfrú. Guðleif Erlendsdóttir, ekkja. Anna S. Guðjohnsen, ungfrú. Einar Markússon, spítalaráðsm. Frá Aknreyri var Vísi símað i gær, að þar nyrðra væri nú allgóð tíð, en grasspretta á þurlendi mjög léleg. Fiskafli er ágætur á Eyjafirði þegar beita fæst, og það jafn.vel atla leið inn á Akureyrar-poll. — Síldar hefir orðið vart í reknet á Siglufjarðarmiðum. Íírslitakappleikur milli knattspyrnufélagsins Vík- ings og Fálkamannanna, sem fram fór i gærkveldi lauk þannig að Víkingur vann sigur með 1 : 0. 1 fyrri hálfleiknum vann hvorugur •& öðrum. Af beggja hálfu var ieikið af mikiu kappi og í liði Fálkamanna voru nokkrir mjög tiðlegir knattspyrnumenn, sem áreiðanlega eru ekki neinir við- vaningar. Seglsk. Hertha kom hingað í gærkveldi með iiniburfarm til Árna Jónssonar kaupmanns, þar á meðal með jnikið af bátavið. Skipið kom frá Halmstad um Kaupmannahöfn. Launamálin á þingi. Fjárveitinganefnd efri deildar hefir lagt fram frumvarp um breyt- ingar á dýrtiðaruppbóf embættis- <manna, sem á að koma í stað þeirra frumvarpa um launabætur sem samþykt voru í n, d. að nokkru leyti. Ennfremur flytur nefndin sérstakt frumvarp um hækkun á launum lækna upp í 1800 krónur. Af samninganefndinni berast litlar fregnir. Þó „ligg- ur það í loftinu". að samvinna sé góð og horfur á því að sam- kornulag náist. f'iýlega hafa tveir fslensku nefndarmennirnir, Bjarni Jónsson og E. Arnórsson, og tveir danskir, Hage ráðherra og Arup, verið kosnir í undirnefnd til þess að reyna að komast að ákveðinni niðurstöðu. til sölu. Upplýsingar gefur Björn Jónsson Hverfisg. 56 B. íreiður, kambar fást hjá Clausensbræðrum Hótel ísland. Sími 39. 3 fflenn vel duglegir óskast á eíldveiði. Verða að vera ferðbúnir í kvöld. Bestu kjör! Uppl. hjá Gnnnari Ólafssyni Vesturgötu 37. Röakan sendisvein vantar. A. v. á. fjarveru minni frá 10. þ. m. til mánaðarmóta geguir Kristín Jóusdóttir, Stýri- mannastíg 6 ljósmóðurstörfum mínum. Þórdis Jónsdóttir, ljósmóðir. Haraldur Árnason, kaupmaður er nú byrjaður að leigja út „Skemmuna“ sína við Ansturstræti til vörusýninga fyrir aðra kaupmenn. Hefir Þór. B. Þor- láksson hana á leigu þessa og nætu viku til sýninga á ýmsum hljóðfærum. Erlendis eru slikir sýningastaðir algengir, en Skemm- an mun vera sá fyrsti hér á landi. áaglfsið i Visi Nýkomið: Regnhlífar og göngu tafir. VörnMsið. YÁTRT66IHBAK A. V. T u 1 i n i u s. Brunatryggingar, sæ- og stríðsvátryggingar. Bókhlööustíg 8. — Talsími 254. Skrifstofutími kl. 10-11 og 12-2. Til leigu herbergi með rumum fyrir ferðafólk á Hverfisgötu 32. Einhleyp stúlka óskar eftir herbergi nú þegar. Upplýsingar í síma 327. [181 Einhleypur maðnr óskar eftir einu eða tveim herbergjum, helst ásamt geymsluplássi, í eða ná- lægt miðbænum, frá 1. okt. eða fyr. A. v. á. [175 Ford-framdekk hefir tapast frá Hvík inn undir Lauganes. Skil- ist í Litlubúðina gegn sanngjörn- um fundarlaunum. [182 Sparisjóðsbók o. fl. hefir fund- ist á götum bæjarins. Vitjist á afgr. Vísis gegn borgun auglýs- ingarinnar. [169 Hjólhestapumpa fundin. Rétt- ur eigandi vitji hennar á afgr. Vísis, gegn borgun þessarar aug- lýsíngar. [171 Halla Bergsveinsdóttir er beð- in að koma til viðtals á Lauga- veg 40 uppi. [170 Regnhlíf í óskilum á rakara- stofunni í Hafnarstr. 16. [183 Litill handvagn hefir verið tekinn í Hafnarstr. Vagninn dektur með rimlum og hjólið annað er nýtt. Hver sem verður var við vagninn, er beð- inn að skila honum í Félags- prentsmiðjuna. Félagsprentsœiöjan. Biíreið fer austur yfir fjall á föstudags- morgun. 2 menn geta fengið far. Uppl hjá Ásg. G. Gnnnlangssyni &Co, KAUPSKAPUR Ný ensk tromma til sölu. A. v. á. [46 Föt, millifatapeysur ogstígvél til sölu í Bárubúð. [176 Barnavagn til sölu á Grettisg. 44 A, efsta lofti. [168 Kvenregnkápa og sjal til sölu á Bergstaðastr. 33. [172 Gl-rjótbaki með góðu skafti fæst keyptur. A.v.á. [177 Góð sildarstígvél til sölu. A. v. á. [167 Tómar skósvertudósir verða keyptar háu verði í búðinni á Laugav. 33. [166 Kvenkápa til sölu í Bárubúð. [163- Ágæt siidarstígvél til sölu. Tækifæriskaup. Uppl. á Berg- staðastr. 22. 162 Hestur til sölu. Til sýnis í dag frá 2—4 á Laugav. 70. [179 Nokkur pör sildarstígvél til sölu, agæt í síld, á vinnustof- unni Laugaveg 22 B. [161 Prímusviðgerðir bestar á Lauf- ásveg 4. [62: Stúlka óskast í sumarvist. Hátt kaup. Uppl. Njálsg. 20. [152: Stúlka óskast í vist. öppl. hjá frú Sigurdsson, Þingh.str 12. [164 Unglingspiltur óskast til að keyra kestvagn um bæinn, föst atvinna. A.v.á, [165 Kaupakonu vantar á gott heimili i Rangárvallasýslu. Uppl. í versl. Jóns Hjartarsonar & Co. Sími 40. [178 Kaupakona óskast á sveita- heimili. Gott kaup í boði. Uppl. Laugav. 27 (kjallaranum). [160 2 stúlkur óska eftir vinnu úti við, héríbænum. Uppl. Grettisg. 24 uppi. [173 Stúlku vantar nú þegar í grend við Reykjavík. Uppl. á Bók- hlöðustíg 7 niðri. Þar má einn- ig panta nokkur tonn af ágæt- um mó. Sýnishorn þar. [174 2 kaupakonur óskast á góð sveitaheimili. Hátt kaup, Talið við Einar Jónsson, Vesturg. 30. [180

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.