Vísir - 26.07.1918, Blaðsíða 1
Bibtjóri og eiganái
SAKO 8 MÖLS.IR
8ÍMI 117
Afgreiðsla í
A Ð ALSTRÆTI 1 4
SIMI 400
8. árg.
Föstuðagiim 26 j41í 1918
201. tlbl
I. O O. JP'. 1007269.
s™38 GAMLA BÍO
n
Gistihnsið
„Svarta Dglan“.
Mikilfenglegur og hrífandi
sjónleikur í 3 þáttum xim
frægan íþróttamannsem svo
djarfmannlega bjargar ungri
og laglegri stúlku sem hann
er ástfanginn af.
Myndin er leikin á Italíu
af fyrsta flokks ítölskum
leikurum.
Appetitsild
Ausjoier
Sardiner
í Olíu og Tomat
í verslun
EINARS ÁRNASONAR
TJngur íþróttamaður
sem er vanur íslenskri glímu, getur fengið atvinnu við
íþróttasýniogar Jóhannesar Jósefssonar í Amerikn.
Umsækjandi þarf að fara með næstu skipum. Allar nánari upp-
lýsingar gefur
Einar- Pétursson.
Hafnarstræti 18. Heykjavík.
Bifreið fer til Þiugvalla
á morgun kl. 6 e. m.
Farseðlar seldir í Breiðablikum.
M.b. Skaftfellingur
fer til Vestmannaeyja og Víkur sunndaginn 28. þ. m.
og til Eyrarbakka og Stokkseyrar, ef nægur flutningur fæst.
Nic. Bjamason.
NÝJA BÍ0
Úr dagbðk
lögreglnnnar i New York.
’N’útíðarsjónleikur í 3 þáttum.
Tekinn af Vitagraph Co.
Það er eigi of mikið sagt
að segja að sjaldan eða aldr-
ei sjái maður betur leikið
heldur en í þessari mynd,
enda eru aðalhlutverkin leik-
in af hinum frægu leikend-
um
Anita Stewart og
Earle Williams.
Snaps
Og
va,tns-glös.
Clausensbræður
Hótel ísland.
Sími 39. \
ringlumýrarmór
verður samkvsemt ályktun bæjarstjórnarinnar
fyrst um siim
seldur fyrir 45 krónur tonnið, heimflutt til kaupenda í bænum,
og fyrir 38 krónur tonnið í mýrinni.
Verðið er bundið því skilyrði,
að tekið verði etrax á méti méewm
og ekki verður flutt minna en einn vagn, 350 kílógrömm, til
hvers einstaks.
Seðlaskrifstofan í Hegningarhúsinu (sími 693) tekur á móti
pöntunum, enda fylgi greiðsla.
Borgarstjórinn í Reykjavik, 20.^ júlí 1918.
K. Zimsen.
Múlning
margskonar nýkomin til
Signrjóns Pétorssonar.
Sími 137. Hafnarstræti 18.
fer héðan 60 tonna mótorskip 1—2 ágúst, sem tekur flutning þang-
að og til Húsavíkur,
Menn snúi sér með beiðni á flutning sem alira fyrst til undir-
ritaðra. Þeir sem flytja með skipinu að norðan fá ódýrari farm-
gjöla þangað. — Nokkrir farþegar fá einnig far.
G. Kr. Guðmundsson & Co.
Hafnarstræti 17. Sími 744.
ímskeytí
tvé í'réttarítara „Víslsu.
Khöfn 25. júlí
Frakkar hafa hafið áhlaup á ný hjá Marne og hjá Aisne.
ítalir hefja sókn í Alhaniu og hafa þegar handtekið
2000 fanga.
Frá London er símað að skip Whíte Star-Iínunnar
„Justitia" hafi verið kafskotið fyrír norðan írland.
Verkfall stendur yíir í hergagnaverksmiðjum i Coventry