Vísir - 26.07.1918, Blaðsíða 3
I
VI§1S
TÍðskifti, og loks varð hann
sendiiierra Þjóðverja í Moskva
eftir að friður var saminu í Brest-
Litovsk.
Kerensky segir að Mirbach
liafi stjórnað Rússlandi síðan
liann kom þangað, en oft átti
hann þó í deilum við Maximal-
ista. Síðasta deilan reis út af
herskipum Eússafí Svarta-hafinu,
sem samkvæmt friðarsamningun-
mn áttu að halda kyrru fyrir á
liöfnum inni, en voru á sveimi
í Svarta-hafmu .og Asovska haf-
inu. Það varð til þess að Þjóð-
verjar settu her á land á Krim
■<og tóku Sebastopol og loks urðu
Rússar að sætta sig við það, að
Þjóðverjar hefðu eftirlit með
flotanum og athöfnum hans.
J?að hefir þannig verið frem-
ur „grunt á því góða“ milli
Mirbachs og Maximalista, þegar
hann var myrtur. f*ó er það
nú talið víst, að morðið hafi ver-
ið framið af gagnbyltingarmönn-
am, og er það fullyrt, að einn
af heistu fylgismöunum Keran-
skys, Savinkoíf, hafi lagt ráðin
á um m.orðið. Kerensky segir,
að þeim Lenin og Trotsky hafi
sarnið vel við Mirbach, og hann
hafi því ekki þurft að fá þýskan
her sór til aðstoðar, en nú muni
í>jóðverjar senda her til Moskva.
Bn Kerensky virðist einmitt telja
það æskilegt, vegna þess að þá
muni Rússar sameinast til þess
að reka Ljóðverja af' höndum
sér.
Alment virðist vera litið svo
á, að morðið muni verða til þess
að enn rneira dragi sarnan með
Maximalistum og ÞjóSverjum,
og má þá I;ka búast við því, að
innbyrðis-afstaða flokkanna í
Rússlandi skýrist og JÞjóðverja-
féndur sameinist. Enda segja
Þjóðverjar að bandamenn séu
valdir að morðinu.
Savinkoff, Kefemky
og Korniloff.
Maður sá, sem kent er um að
hafa lagt á ráðin um morð M_r-
bachs greifa, sendiherra Þjóð-
verja í Moskva, er þektur maður
að fornu og nýju úr byltingar-
sögu Rússlands. Hann er einn
úr flokki „nihilistanna“ gömlu,
og það var til dæmis hann, sem
lagði á ráðin um morðið á Serg-
iusi stórfursta, föðurbróður Niku-
láiar keisara, sem var þá land-
stjóri í Moskva, harðstjóri hinn
versti og afar illa þokkaður af
öllum almenningi.
Eftir þetta morð var Savinkoff
tekinn höndum, en hann slapp
úr varðhaldinu og komst til
Parísar. Þar skrifaði hann bók,
sem hann kallaði „Gula hestinn11
og sagði hann þar frá morði
Sergiusar og öllum tildrögum
þess. Fyrir bók þessa varð
Savinkoff frægur rithöfundur og
var hann síðan talinn með bestu
rithöfundum Rússa. Panst mönn-
um mikið til um það, hve vel
morðið var uudirbúið í öllum atr-
iðum og virðist það helst dregið
af því, að hann hafi einnig nú
verið með í ráðum.
Savinkoft var í útlegð aila tíð
frá því að Sergius var myrtur
og þangað til í mars í fyrra, er
stjórnarbyltingin hófst í Rúss-
landi. Þá hélt hann þegar heim
og komst brátt til mikilla met-
orða. Varð hann fyrst umboðs-
maður bráðabirgðastjórnarinnar
á vigstöðvunum, og honum er
það þakkað, að Rússar gátu haf-
ið sóknina í júlí í fyrra, sem þó
varð lítið úr vegna uppreistar í
hernum.
Þegar Kerensky myndaði stjórn-
ina 7. ágúst ífyrra, varð Savin-
koff yfirmaður í hermálaráðu-
neytinu eða í rauninni hermála-
ráðherra. En ekki tókst sam-
vinnan -sem best milli þeirra
Kerensky. Savinkoff studdi ein-
dregið tillögu Korniloffs hers-
höfðingja um að herða á berag-
anum, en Kerensky þorði ekki
að fylgja þeim tillögum fram og
óttaðist að hermannaráðið mundi
þá rlsa á móti sér. Síðast í
ágúst kom Korniloff til Petro-
grad, en tóket ekki að fá vilja
sínum framgengt og sagði Savin-
koff þá af sér. Korniloff gekk
þá á milli og kora því til leiðar
að Kerensky bað hann að taka
aftur lausnarbeiðnina. Hafði
Korniloff mikið álit á Savinkoff,
og taldi hann ómissandi bæði
vegna dugnaðar hans og trausts
þess sem hann naut hjá alþýðu.
En það varð að samkomulagi, að
ekkert skyldi afráðið í þrætumál-
inu um heragann fyr en að af-
stöðnum þjóðfundinum í Moskva.
Skömmu síðar, 8. september,
hóf Korniloff „uppreistina“ gegn
Kerensky. Hvernig á því stóð,
vita menn ekkert um með vissu.
en áreiðanlega hefir einhver mis-
skilningur legið þar á bak við.
Það er alkunnugt, að Kerensky
var mjög á báðum áttum um
það, hvernig ætti að koma skipu-
lagi á í hernum. Víst er það,
að hann sendi Savinkoff á fund
Korniloffs 4. september og flutti
hann honum þá orðsendingu frá
Kerensky, að stjórnin vildi verða
við kröfu hans um að skerpa
heragann, en hún óttaðist að af
því mundi leiða uppreist af hálfu
Maximalista í Petrograd. Hann
lagði því þau ráð á, að Korniloff
skyldi eenda her til Petrograd,
stjórninni til fulltingis, til þess
að bæla niður uppreistina, ef til
kæmi. Um þetta urðu þeir ásátt-
ir og átti Korniloff að síma til
Savinkotis, þegar 'hersveitirnar
tæki að nálgast Petrograd. Sím-
Bkeytið kom 7. september, en úr
þvi vita menn eiginlega ekkert
með vissu hverju fram fór. Helst
halda menn að Kerensky hafi á
síðustu stundu látið hugfallast
og ekki þorað að framfylgja
ráðagerð þeirra Savinkoffs og
Korniloffs, og svo fór, að í stað
288
289
290
og borSað þar miödegisverö meS einhverri
ungfrú."
„MeS henni?"
„Néi, — meö einhverri annari.“
„Þaö er undarlegt, aö eg skuli ekkert svar
haía fengiö frá honúm," sagSi frú Kynaston.
«Eg þarf endilega aö finna hann og tala viö
haiin um áríöandi málefni, en hvernig- á e» aö
komast fyrir þaö, hvar bann er niöurkominn ?“
„Klúbburinn hans tekur eflaust viö bréfum
til hans og kemur þeim til skila,“ sagöi Chi-
quard.
„En eg hefi skrifaö þrívegis til Boodle og
]iaÖ ekki orðiö til neins, eins og eg var
aö segja.“
- „Honum líst ekki á blikuna ef til vill,“
sag-<5i C hiquard. „Líónel er breöi skarpskygn
og þefvís, eins og þér vitiÖ.“,
„Eu þér ségiö, aö þéssi hsetta sé nýkómin
til?“
>Já — og fer ó'Sum vaxanrli," svaraöi Clu-
quard. „Svo lengi sem þessi maiSur er látinn
halda lífi, eigum viö þaö ah af á hættu, aö
alt komist upp, einkum og sér í lagi Jiegar
! as viöburöanna liefir tekiö eins óvænta stefnu
og nú'er raun á oröin. 'Og þess vegna höfum
viö mælt okkur mót hér í kvöld til þess að
komast aö einhverri niöurstööu meö þaö
hve'rnig- viö eiguin aö sjá málum okkar borgiö
framvegis.“
V/.iiíiam le Queux: Leynifélagi'Ö.
Xanpfð «i.«l veiðai* rmí 'b
$ess að isyr|a um verð hiá
Talið féll nú niöur um stund. Þótti mér þaö
í meira lagi undarlegt, aö þessar persónur
skyldu vera aö bera ráö sín undir liúsráöand-
ann í húsi því, sem þær höföu notaö til sinna
þárfa í leyfisleysi.
En hvers vegna lét frú Kynaston sér svona
ant um málefni þeirra og hvers vegna var
hún kölluö á þessa ráöstefnu ? Hver var þessi
Líónel ? Þaö virtist svo sem hann væri í
Boddle-klúbbnum og hlaut þá aö vera ein-
hver meiri háttar maöur.
Þetta var alt saman ein óskiljanleg ráögáta.
Gallíni varö fyrstur til aö rjúfa þögnina.
„Öll framtíöin veltur á þessum manni og
honum eru kunnugir allir málavextir,“ sagöi
hann.
Um hvern skyldu þau vera að tala, og gat
þaö átt sér staö aö ekkjan, frú Kynaston
væri mt eftir alt saman ein af þeirra sauöa-
húsi ?
„Og þar sem honum eru allir málavextir
kunnir/1 hélt Gallini áfram, „þá dregur hann
þa.Ö varla lengi aö gera þá heyrinkunna. Þiö
verðið aö minnast þess, að hann elskar Xeníu
og vílar ekkert fyrir sér þar sem hún á hlut
að máli.“
Eg stóö á-öndinni. Vissulega áttu þessir
'menn viö sjálían mig og engan annán!
„Þaö veröur aö þagga niöur í honum,“ kigöi
nú Gyðmgastúíkan á ítölsku, „og þaö var
Ift-.
verst, að viö skyldum láta hann sleppa frá
Genúa. ,En hann hékk alt af á Mordacq, því
aö annars skyldi hann aldrei hafa koinist
])aöan lifandi!“
„Nei,“ sagöi frú Kynaston. „Eg veiti aldrei
santþykki niitt til þess, Eg hefi oft séð hann
koma út úr húsinu sinu hérna beint á móti
og það hlýtur að vefa hægt að finna ein-
hver önnur ráð til þess aö taka fyrir munn-
inn á honum.“
„Nei, þaö duga engin önnur ráö,“ sagöi
Chiquard einbeittlega. „Hann veröur aö hverfa
úr sögunni, ef okkur á aö takast. aö komji
ætlun okkar i framkvæmd.“
„Aö eins vegna þess, aö haíin elskar Xeníu!“
sagöi ekkjan. „Hún hefir ekki svikið okkur
enn — og hvers vegná skyldi hann þá gera
þaö?“
„Vegna þess, sem eg þégar hefi skýrt frá,“
svaraöi Chiquard. „Mér þykir auövitaö leitt,
ef í eitthvaö verður ráðist án yöar samþykkis,
kæra frú, en þessi ákvöröttn stvöst nú viö
fylgi meiri hlutans, eins og þér hljótiö aö
k’ánnast viö. Gætið þér að, hvaö mikiö viö
eigurn á hættu — og viö megum alls ekkí
viö því aö ganga sjálf út í glötunina og' láta
allar okkar vonir og fyrirætlanir aö engu
veröa — aö eins vegna eins einásta manns,
sent er okkur til fyrirstööu."
„En þér vitið álls ekki hvaö þaö er, sem
A íl s k o b a r v ö r n r lil
■ * v é l a b. á f a og s 0 g I s k i p a
N