Vísir - 01.08.1918, Blaðsíða 4

Vísir - 01.08.1918, Blaðsíða 4
UftáiS blað íþróttamanna — kemur út 2. ágúst. Drengir, sem selja vilja blað- ið á gðtnnnm, gefi sig fram við Steindór Björnsson fimleikakenn- ara 35-1. 5-7 slðd i aag, í áhaldahúsi lands- símans við Klapparstig. Steinolíutunnur eru keyptar háu verði í versL Jóns Zoéga, Bankastræti 14. Sildveiðarnar ganga tregt. Frá Hjalteyri var Yísi símað í gær, að síldveiðin þar nyrðra gangi fremur tregt ennþá. Kvöldúlfsskipin hafa komið tvisvar inn með litla veiði. Síð- astur kom Snorri Sturluson með 229 tunnur. Vélbátar frá Siglufirði hafa aflað betur, en mjög misjafnt. I>eir sem meftt hafa fengið eru á 10. hundraðinu, en margir á 2. og 3. og sumir hafa sama sem ekkert aflað. f>að er talin orsök þessa mis- jafna afla, að síldin sé mjög dreifð í sjónum og óstöðug. En vera má að það breytist bráðlega, ef veðrið heldur áfram að hlýna og stillur haldast. í símfregnum frá ísafirði er látið betur af síldveiðinni þar. l»ó er að sögn mestur afli á skip likur því sem er nirðra, tæpar 10 hundruð tunnur, en aflinn er þá líklega jafnari. l U. d. a. >h »h ° Bæjarfréttir. Afmæli í dag. Vilborg. V. Jónsdóttir, húsfrú. Ágústa Gunnlaugsdóttir, húsfrú. Ragnh, Helgadóttir, matselja. Sr. Árni Björnsson, GörSum. Guörún Ág. Ólafsdóttir, húsfrú. Ólafur Gunntaugsson, verkam. jón Þóröarson, prentari. Stefán Stefánsson, skólameisari. Ingimundur Þóröarson, trésm. Þórður Jensson, stjórnarráöskr. Jón Bjarnason, kaupm. ; George Copland, kaupmaöur. Guömundttr Magnússon, skósm Bæjarst jórnarfundur veröur haldinn í dag á venjuleg- um sta'Ö og tíma. Auk venjulegra nefndarsamþykta, veröur til um- ræðu: Viögerö á slökkvistööinni , túrskuröur á bæjarsjóösreikn. 1915, umsókn Jóns Collins um lóö undir fjsksöluhús og umsókn Siguröar Kjartanssonar um löggildingu til aö setja upp raftnagnstæki. VERSLDNIN PARIS gefnr 10% af öllnm vörnm. NýrLundi fæst keyptur á Laugaveg 11, gengið inn frá Smiðjustíg. 8 tonna mótorbát með 10 hesta Danvét, hef eg til sölu með tækifærisverði. Björn Gnömnnðsson Slmi 384. VeðriS. í ntorgun var 15,6 st. hiti hér t bænum, 18 st. á ísafiröi, 16 á Akureyri, 17,5 á Grímsstööum, 9,9 á Seyöisfiröi, 11,3 í Vestmannaeyj- um. — Um hádegiö í gær komst hítinn upp í 23 st. i forsælu hér í bænum. Smjörlíki kostar nú 2 kr. og 3,90 pakkinn (t—2 ensk pund) í verslunum. Skemtiför verslunarmanna upp í Vatna- skóg á morgtin, veröur fjölmenn mjög. Farseðlar eru nær allir upp- seldir. Es. Skjöldur fór aukaferð upp i Borgarnes í morgun, nýmálaöur hátt og lágt og fánum skreyttur, meö fjármála- ráöherrann innanborös. Botnía mun nú vera komin til Kaup- mannahafnar, en ekki hefir nein fregn komiö hingaö enn um þaö. Þróttur, blaö íþróttamanna, kemur út á morgun og verður selt hér á göt- unUm. Allir þeir, setn íþróttum unna, ættu áð kaupa blaöiö, sem kostar aö eins 25 aura. Spinat Carotter Bödbeðer Eblesmör Frugtsmör [Anchiovis íf Ennlremnr aílttlð alC ísl. smjöri Og reyktum rauðmaga Verslun. H. Zoðga. Snaps Og vatns-glös. Clansensbræður Hótel ísland. Sími 39. Mðtorbátur Karlmannsreiðhjól mjög nýlegt til sölu. A. v. á. '[418 K. V. R. . “Iur bollapor [230 Prímushausar bestir á Laufás- veg 4. [231 Maðkur til sölu, Bræðraborgar- stig 1 uppi. [4 Leðurvaðstígvél, sem ný, brúk- uð sjóföt, koffort 0. fl. til sölu. Spítalastíg 10 (uppi). [3 Hnakkur, beisli og svipa, í góðu standi, til sölu nú þegar. A. v. á. [8 I VINNA I 2 kaupakonur vantar til hey- vinnu upp í Borgarfjörð. Uppl. hjá Vilhjálmi Stefánssyni Tungu. [402 Kaupamaður óskast á gott heimili í grend við Eeykjavík. Uppl. Skólavörðustig 31. [419 Prímusviðgerðirbestar á Lauga- veg 24 B. (Bilskúrnum). [263 Kona óskar eftir heyvinnu mánaðartíma. A. v. á. [2 Maður óskar eftir ritstörfum heima. A. v. á. [Y r HÚSNÆÐI 1 Loftherhergi til leigií fyrir ein- hleypan, [6 sem lestar um 35 tons tekur að sér allskonar flutninga fyrir mjög sanngjarna borgun. Nánari uppl. í síma 444. Nýkomið íiður Vöruhúsið. ; TÍTBTS6INGAR ( A. V. T u 1 i n i u s. Brunatryggingar, sæ- og stríösvátryggingar. Sætjónserindrekstur. Bókhlööustíg 8. — Talsími 254. Skrifstofutími kl. 10-11 og 12-2. TILKYNNING Jarpskýjóttur óskilahestur í Grafarholti. [10 I TAPAÐ-FDNDIÐ I Tapast hefir á Hverfisg. stykkí úr grammófón. Finnandi vin- samlega beðinn að skila þvi í Bankastr. 7 (búðina) gegn fund- arlaunum, [407 Tapast hefir svipa með þrem- ur hólkum, merkt B. S. 1915 og Björn Sveinsson. A. v. á. [1 Vetrarsjal tapaðist á leiðinnii frá Þingvöllum til Reykjavíkur. Skilist í Þingkoltsstræti 7. [5 Lykill hefir tapast á Sund- laugarveginum. Skilist á afgr. [9 Tapast hefir jarpskjóttur hest- ur, hár, gamalmeiddur aftan til á miðju baki. Skilist í Hafnar- stræti 8 til Gunnars Gunnare- sonar. [II FáíagsprentsnziSjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.