Vísir - 03.08.1918, Side 3

Vísir - 03.08.1918, Side 3
Vljl!? frið, þar eð engin von er um sigur á hvorugan bóginn, nema með hörmungum, sem óþektar eru ennþá og sem einnig hljóta að hafa áhrif á hlutlausar þjóð- ir og eyðileggja í þeim bæði styrk eg kjark. Reykjavík 29. júlí 1918. V. Hersir. Ástandið í Rússlaadi. Maxim Grorki, rússneski rit- liöfundurinn frægi, var upphaf- lega einn af eindregnustu stjórn- foyltingarmönnum í Rússlandi, er Kerensky var steypt frá völd- nm og Maximalistar tóku við stjórninni. En nú er hann orð- inn Maximalistunum algerlega andvigur og skrifar hverja grein- ina á fætur annari um óstjórn- ina þar í landi og hörmungar þær, sem af henni leiða. Er hér á eftir útdráttur úr einni grein Kans. Þeim, sem þekkja til, kemur öllum saman um það, að hin sið- ferðilega spilling og einaleg eyðilegging fari vaxandi með degi hverjum. Eftir að hafa •®yðilagt landeignir manna og kastað eign sinni á alt dautt og lifandi, sem á þeim var, og hafa i þeim efnum gengið svo langt, •að rífa bæjarhúsin og bera í burtu efniviðina, er fólkið nú að Ma sig undir að berjast út af þýfinu. Og við þetta bætist al- ger hungursneyð í sumum hér- uðum, þar sem fólkið hefir fyr- ir löngu'síðan, neytt alls korn- forða, ásamt útsæði sem til var. í öðrum hefir uppskera verið góð, en þar hefir fólkið falið korn það, sem afgangs hefir ver- ið — grafið það i jörðu, til þess að þurfa ekki að miðla náung- anum af því. Þetta hlýtur að leiða, og hefir þegar leitt til inn- byrðis ófriðar, heimskulegs stjórn- leysis, eyðileggingar og mann- drápa. Altaf erum vér að heyra um eignir tilheyrandi hernum, sem skift hefir verið upp á milli sið- spiltra hermanna, og um allra handa svívirðingar, sem þeir hafa framið. JDjöfullegar eru sög- urnar, sem ganga af hernum, sem er nýkominn frá Litlu-Asíu. Það virðist, sem þeir hafi flutt með sér fjölda af þrælum til Krím, og að í Theodosia hafi verið haldið uppboð á þeim, og að svo hafi verið mikið af fólki selt, að verðið hafi fallið um fjóra fimtu frá því sem það var fyrst. Munu nokkrar fjarstæður vera meiri eða andstæður ömurlegri, heldur en þegar yfirvöldin full- vissa menn um það, að vór sé- um þegnar í ríki jafnréttis og frelsis, þar sem efnalegur mis- munur manna sé horfinn, og rétt- ur eins til þess að njóta meira af gæðum heimsins en annar, sé í burtu numinn, þá eru þessir sömu menn, þá erum vér að gera menn að skepnum — erum aft- ur að taka upp þrælahald. Gorky endar grein sína á þessa leið: „ „ Jú, hin sjálfkveðna siðmenn- ing æsingamannanna heldur á- fram hröðum skrefum. Her bylt- ingarmanna í Sebastopol hefir hafið siðustu atlöguna á móti verslunarstéttinni, og án umsvifa réðu þeir við sig að drepa alla verslunarmenn, sem þeir næðu til. Þeir réðu það ekki einasta við sig, heldur gerðu þeir þ a ð, — þeir réðust á fólkið í tveimur aðal verslunargötunum i Sebastopol og drápu það, héldu síðan áfram sömu aðferðinni í Simferopol og Eupataria. Og auðsjáanlega færist þessi æsing — þessi eldur — þetta atriði á milli hinna ýmsu flokka þjóðfélags vors inn i Rússland sjálft, því nú þegar er einn höf- uðpaur stjómleysíngjanna, herra Bleicmann, kominn til Péturs- borgar, þar sem hann æsir fólk- ið alt sem hann getur, og hafa kenningar hans náð svo miklu valdi á fólkinu, að skyldurækni og reglusemi er komið í það á- sigkomulag í höfuðborginni, að jafnvel verkamannafélögin hafa hótað að ef verkafólkið hætti ekki að sækja samkomur hans og útsendara hans, þá skuli kaup- gjald þess verða fært niður eða það jafnvel svift atvinnu alger- lega“. Miljónamærmgnr og dóttir hans. Ung stúlka í Bandaríkjunum, Helena Fricks, dóttir miljónamær- ingsinsog „stálkonungsins" Henry Clay Fricks, hefir tekið sér fyr- ir hendur að endurreisa bæ einn í Frakklandi og gera hann að griðastað fyrir konur, börn og gamalmenni, sem komist hafa á vonarvöl vegna ófriðarins.. Sagt er að stálkongurinn, sem kendur er við Pittsburg, hafi ekki verið sérlega krifinn af þessu fyrirtæki dóttur sinnar. En hún er lfk föður sinum og vön orðin að glima við kallinn og hefir altaf borið sigur úr bítum. Af þessum viðskiftum þeirra er sagt á þessa leið: Charles Schwab, annar nafn- frægur stálkóngur í Bandaríkj- unum, sagði einu sinni, að það skyldi enginn ætla sér að leika á Fricks, hvað sem um væri að gera. En nú hefir hann þó ver- ið yfirunninn af dóttur sinni, sem hór mun sagt verða. Það er sagt um stálkonginn Fricks, að hann hafi aidrei látið hlut sinn fyrir neinum. Hvernig atvikaðist það þá, að hann lét undan dóttur sinni? Sagan segir að þau hafi áttsfc við í höll stálkóngsins á fimtu Avenue i New Yyrk. Dag einn gekk Miss Frick, með sömu djörf- ung og föður hennar var svo eiginleg, inn tif' hans og sagði honum umsvifalaust áform sitt, það að endurreisa bæ á Frakk- landi „í>vættingur!“ sagði Friok stutfcur í spuna. „Nei, þvert á móti; það er bygt á góðri skynsemi og mann- kærleika", svaraði Helena. „Það eru margir lítt sigrandi örðugleikar", sagði faðir hennar. „Hve nær hefir þú hirt um örð- 309 konar dýrgripir blöstn viii auganu hvár sem litiö var á og geröu saljnn viökunnanlegan, þrátt fyrir stæröina. ,,Dóttir min bjóst viö yöur i gærkveldi, dr. Vesey!“ sagöi stórhertoginn og brosti. „Kg kom frá Lundúnum kl. 5 í kvöld,“ sagöi eg um leið og eg leit á Xeníu og dáðist aö því hve vel henni fór búningurinn. í hár hennar var vafin perlufesti, og á hálsinum haföi hún dýrmætan demanl festan meö plat- ínuþræði, en í hálsmáliö á kjólnúm var fest liinu rauða og hvíta bandi Elízabetarorðuim- nr austurrísku. í svip liennar sa eg ákafa löngun til að tala einslega við mig. Þegar eg kom til Parísar, lá fyrir mér bréf frá henni í Chatham-hótel- ínu og sagði hún mér þar, það sem gerst Tiaföi síöast í þessari leyndardómaflækju, sem við vorum bæöi fjötruð í, og baö mig að hitta sig aö máli þegar í staö. Stórhertoginn haföi tekiö mér svo ástúölega, að eg skildi ekkert í því. En nú ávarpaöi hann xnig aftur á góðri ensku. „Eg verö að tjá yður þakkir mínar, dr. Ves- ey, fyrir alt þaö liðsinni sem þér hafið veitt Xeníu dóttur minni. Eg er yður innilega þakk- látur fyrir þat5.“ Eg lét lítiö yfir jjví, að eg hcfði orðið henni að miklu liði, en mér var forvitni á að vita livort hún hefði sagt fööur sínum alla mála- William le Queux: Leynifélagið. 310 vöxtu. En vissulega gat mér ekki til hugaf komiö, að hann tæki mér þannig tveim hönd- um, almúgajnanninum, sem væntanlegum biðli dóttur sinnar. En sú heimska af mér að vera að fella hug til hennar og samt var hún mér alt og hafði auk þess gefið mér það í skyn, að eg skyldi ekki vera með öllu vonlaus. , Og skyldi stórhertoginn hafa tekið mér svoiki alúölega hefði hann haft nokkurn grun um þetta — hann sem var réttborinn til ríkis- erfða og stóð svo nærri hásæti Austurríkis. að ekki var nema einn maöur þar á milli ? Haföi eg oft séð getið um hin feykilegu auð- æfi hans í blöðunum, liöll hans i Gleichcnberg í Týról og aðra til í Vínarborg, hinn stóra og glæsilega sumarbústað lians í Zara við strönd Adríahafsins og aö lokum þessa stórbyggingu; scm hann atti hér í París og sem eg var mt staddur í. — Já, þaö er margt undarlegt í þessu lífi. Ah httgsa sér það, að hér skyldi eg, óþektur lækn- ir, sitja í bróðerni og mestu makindum lijá þessum manni, sem öll Norðurálfan hafði litið upp til um langa tíö, og meira að segja vera ástfanginn í dóttur hans, Xeníu prinsessu! • Hans keisaralega tign bauð mér rússneskan vindling úr gullhylki sínu og revktum viö svo og röbbuöum saman rétt ins og við vær- um jafningjar, en Xenía sat ]>ar hjá okkur, 311 studdi hönd undir kinn og tók sinn þátt í samræðunum. „Dóttir min kveðst hafa verið ofsótt af ein- hverjum misyndismönnum nú upp á síðkastið og segir hún að þér hafið ótillcvaddur gerst hjálparmaður sinn og verndari gegn þeim of- sóknum, jaínvel þótt yður væri ókunnugt um hennar rétta nafn og tignarstöðu hennar" sagöi nú hertoginn. „Mér er sagt að keisaran- um hafi einnig borist þetta til eyrna og aíi hann hafi tjáö yöur þakklátssemi sína þar aíi lútandi.“ „Það er livorki annað né meira, en liver einasti maöur hefði gert í mínum sporumý svaraði eg. „Eftir því sein eg hefi heyrt, þá kvaö eitt- hvað sérlega leyndardómsfult vera viö allar at- hafnir þessara manna. Viljið þér nú ekki gera. svo vel að segja mér, hvernig þaö er lagað ?“ Mér varð litiö framan í Xeníu og sá það á öllum svip hennar, aö hún vildi ekki að eg geröi neitt uppskátt af ]>ví sem eg vissi. „Það er nú svo um mig,“ svaraði eg, „að eg veit ekkert um þetta annaö en ]>að, atí alt ráð þessara manna virðist vera mjög á huldu og meö mikilli leynd." „Já, en þér hafið ]>á liitt ]>á og kynst þeim eitthvað,“ sagði hertoginn og leit mjög alvar- lega á mig. „Þekkiö þér ekki ungan Eng- lending, sem heitir Líónel Gregórý ?“

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.