Vísir - 04.08.1918, Blaðsíða 4

Vísir - 04.08.1918, Blaðsíða 4
 Innheimtumann vantar i nokkra daga i Matarverslun Tðmasar Jónssonar Laugaveg 2. Ms. Mevenklint fæst leigt til inEaBlandsflutninga. Fermir nm 110 tons þnngavöru. Sanngjörn leiga. Nánari upplýsingar hjá 0. Benjamínssyni. Siml 166 I^í U, dL. tír I Bæjarfréttir. Jl Afmæli í dag. Svava Jónsdóttir, versl.mær. Halldór Högnason, verkam. Stefán Eiriksson, mynaskeri. Á hjóli frá Ahureyri. Ungur maður, Vilhjálmur Þór frá Akureyri, er nýkominn hing- að til bæjarins að norðan og fór alla leið í Borgarnes á reiðhjóli og var fimm daga á ieiðinni. — Vilbjálmur er 17 ára að aldri og hafði aldrei farið dagleiðar- langt frá Akureyri áður en hann fór þessa ferð. Embætti laust. Sýslumannsembættið í Húna- vatnssyslu er auglýst laust. Um- sóknarfrestur til 10. sept. Laun 3500 kr. V. Claessen landsfóhirðir hefir nú fengið lausn frá landsféhirðisstarfinu, vegna heilsubilunar, og staðan verið'auglýst laus til umsóknar. Búðalokunín. Frumvarpið um lokun sölu- búða (viðbótin) sem samþykt var á, síðasta þingi, hefir nú verið staðfest af konungi. Embætti veitt. Sýslumannsembættið í Barða- strandarsýslu hefir nú verið veitt Einari M. Jónassyni cand. jur. Mun hann fiytja héðan alfarinn með Sterling næst. Tapast hefir ljósgrár hestur, brennimerkt- ur á hófum með: Þ. Úrsm.— ítvík. Og á lend; IJ. J. Finn- andi er vinsaml, beðinn að gera Þórði Jónssyni, úrsmið Aðalstr. 9 aðvart. s. f. v. i. Almenn samkoma kl. 8% Allir velkomnir. 5000 tonna skip • bygt á 37 dögnm. í Filadelfia var gufuskip eitt bygt i vor á skemri tíma en dæmi eru til áfur. Skipið heit- ir Tuckaniod, 5 5 48 smál. að stærð og úr stáli. 37 dögum eftir að kjölurinn var lagður, var skipið komið á flot, sk’pshöfnin komin um borð og það ferðbúið að sigla yfir Atlandshafið. Breytt götunöfn í París. Bæjarstjórnin í Paris hefir gef- ið einu torginu þar í borginni nýtt nafn og skýrt það Bandama nna- torg (Place du Alliés, en áður hét það P. de 1. Alma). í ráði er að breyta nöfnum á mörgum götum í grend við torgið og láta þær heita í höfuð þjóðhöföingja bandamanna. 1 stofa og 2 — 3 samliggjandi herbergi með aðgang að eldhúsi, óska eg eftir að fá sem allra'fyrst. Jón Heiðdal Hverfisgötu 4. Sími 719. Kanpakonn vantar að Kárastöðum í Þing- vallasveit nú þegar. Upplýsing- ar gefur Kristín Jónasdóttir, Laugaveg 50, sími 695, eða Magnús Skaftfjeld bifreiðarstjóri. A. V. T u 1 i n i u s. Brunatryggingar, sæ- og stríðsvátryggingar. Sœtjónserindrekstur. Bókhlööustíg 8. — Talsími 254. Skrifstofutími kl. 10-xi og 12.-2. Snaps °g vatns-glös. Ciausensbræðnr Hótel ísland. Sími 39. Nýkomið fiður í Tveir hestar í óskilnm Eauður, eitt G. klipt á síðu. Brúnn A. B. klipt á síðu. Lögreglan. IARSARIHE ágæt tegund, fæst nú gegn seðl- 'um í versluninni hveiti fæst í versl. Vísir. Prímushausar bestir á Laufás- veg 4. [38 50 kg. af ísL smjöri til. sölu. Uppl. á Bergstaðastr. 9B. [39 Telpa óskabo og þvottakona. Alice Sigurðs/on Þingholtsstræti 12. [16 Stúlka tekur að sér að þvo og taka til í húsum. A.v.á. [26 Vinnukona óskast strax. Afgr. vísar á. [35 12—14 ára barngóð telpa ósk- ast til að gæta að ársgömlu barni frá 12. ágúst til 1. okt. Uppl. Smiðjust. 11 uppi. [32 Undirritaður óskar eítir tveggja herbergja íbiið með eldnúsi og geymslu 1. okt. næstk., niðri- plássi eða í kjallara, vegna þess að mér er ómögulegt að ganga upp eða ofan stiga. Á. Magn- ússon, Stýrimannastíg 11. [37 2—3 herbergi og eldhús ósk- ast. Uppl. hjá Ólafi Grimssyni Bankastræti 14 A. [14 Tvö herbergi samliggjandi, óskar ungur kaup- maður að fá leigð frá 1. okt.r. sem næst miðbænum. Há leiga í boði. A. v. á- I TAPÁÐ-FUNDIÐ Nikkeleruð skæri merkt „Ny- rop“ töpuðust í fyrradag frá Hverf- isgötu til Grettisgötu 46. Góð fundarlaun. Skilist á afgr. [27 Budda fundin með peningum á Bókhlöðustig. A.v.á. (34 Stór pípulykill og vasahnífur töpuðust á föstudaginn á vegin- um inn að Elliðaám. Skilist gegn fundarl. í Miðstræti 5. [36 Tapast hefir víravirkisbrjóst- nál (hvít með litlum,rauðum steini í miðjunni). Skilist gegn fund- arlaunum á Skólavörðust. 33 B. :(3i VÍSI. FéJ»S sprentsœiiS j an.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.