Vísir - 05.08.1918, Blaðsíða 3

Vísir - 05.08.1918, Blaðsíða 3
V i 4 i B kongurinn hálf-gramur. „Helena, |>ú mátt ekki fara svona einsöm- ul út á víða vang; mundu það foarnið mitt“. „Eg hefi fundið staðinn, þar sem þú átt að byggja hús handa stúlkunum mínum“. „Hvaða stúlkum?" „Það eru etúlkurnar sem vinna íyrir lífinu í Boston. Hér ura daginn fór eg inn í búð til að kaupa mér vetlinga; það var óttalegur hiti og stúlkan, sem eg verslaði við, var nærri yfirliði af þreytu og hita. Það eru þús- undir af þeim, pabbi, sem engin «fni hafa á þvi, að fara út úr bænum í sumarhitanum. Eg hefi ákveðið að byggja frítímaheimili handa þeim. Eg get látið þær vera þar í tvær vikur, og gefið hér um l»il B00 stúlkum hress- andi og styrkjandi frítíma. Er þ»au ekki dásamlegt, pabbi?“ Þau héldu heim til hallarinn- ar. En áður en þangað kom, var «igandi hennar búinn að lofa dóttur sinni, að hann skyldi láta byggja sumarbústað handa stúlk- unum. Aftur á móti lofaði hún föður sínum að hætta þessum • skógargöngum. Með aldrinum varð dóttir hins snikla auðkýfings meiri og meiri alþýðuviuur, og margir í henn- ar fjölmenna vinahópi meðal vinnulýðsins kölluðu hana prins- aasu almúgans. Svo kom stríðið. — Helena Frieks gaf’sig með lífi og sál við líknarstarfsemi kvenþjóðarinnar, að draga úr hinni óútmólan- Jegu eymd, sem stríðinu var samfara. En hinni stórhuguðu og stefnuföstu Helenu Fricks var það ekki nóg. Hún varð að sjá ávöxt verka sinna. Út af því hugkvæmdist henni að fara til Frakklands og endurreisa eitt- hvað af smábæjunum sem Þjóð- verjar höfðu eyðilagt, og jafn- framt hlynna að hinum húsviltu • aumingjum, sem líða ef til vill meira en nokkrir aðrir. Faðir hennar leitaðist við að gera henni það skiljanlegt, að hugmyndin væri óviturleg í alla staði, og endaði með því að segja það ómögulegt. Eins og fyr er áminst varð þá vopnahlé jmilli þeirra, en fám dögum síðar var bardaginn hafinn á ný, og það var Helena, sem byrjaði: „Pabbi, eg skoða þetta sem skyldu mína. Það er hlutverk mitt að endurreisa einn af hin- um eyðilögðu bæjum. Hugsunin um allslausar konur, ekkjur og föðurlaus börn, sem að eins hafa forðað lífinu úr brunnum híbýl- um sínum, sviftir mig svefni á nóttunni. Þú getur hugsað þér, pabbi, hvernig það er, að vera eignalaus og húsnæðislaus“. „En, góða mín —“ „Eg finn að þetta er knýj- andi skylda mín. Eg má til að gera þetta, og eg vil —“ „En, dóttir —“ „Faðir minn, þú hefir borgað út auð fjár fyrir forn málverk, heimili okkar er stórt safn af fornfrægum listaverkum. Gefðu mér eitt af þeim, eg ætla að selja það, verðið getur —“ „Nei, Helena“. Aðgætinn áhorfandi mundi hafa tekið eftir litlu brosi, sem leið yfir andlit Helenar, við þessa neitun stálkongsins; hún var furðu kæn í sókninni og vissi vel, að að undantekinni konu og börnum, þá var enginn hlutur í heiminum, sem föður hennar þótti eins hjartanlega vænt um eins og gömlu málverkin sín. „Jæja, þá sel eg fötin mín og skartgripina, pabbi. Ef eg tæmdi gimsteinaskrínið mitt, og rýmkaði til í fataklefanum þá fengi eg ekki svo lítið fé“. „Eg skal tala um málið við móður þína, Helena“, sagði stál- kongurinn rólegur. Hann hafði aldrei fyr verið yfirunninn, Það var eigi vopnahlé í þetta skifti. Helena vissi að hún hafði unnið, en of lík var hún föður sínum til þess, að láta sigurvon- ina sjást i andliti sinu. Frú Fricks vissi áður um á- form Helenu, og hennar vana- svar við hina staðföstu dóttur sina var: „Eins og þú vilt, Hel- ena mín“. Þegar staðið var upp frá borð- um morguninn eftir, sagði stál- kongurinn: „Komdu með mér inn í bókhlöðuna, Helena mín“. Hann hafði á sér sömu grím- una og hann var vanur, það var aldrei hægt að sjá yfir hverju hann bjó. Helena fylgdi honum eftir og settist við hlið hans, eins og hún var vön. En hann sat við skrifborð sitt og var að rita bankaávísun. Hann brósti einkennilega er hnnn rétti dótt- ur sinni miðann og sagði: „Handa bænum þínum á Frakklandi, Helena?“ Rússar og banda- mean. Langt er síðan að fyrst var frá því sagt, að bandamenn ætl- uðu að fara að skerast í leikinn í ftússlandi. Eins og gefur að skilja, eru örðugleikarnir miklir á því, þvi að erfitt er að koma miklum her þar á land frá Hvítahafinu og löng er leiðin austan frá Kyrrahafi. Þó hefir alt af helst verið búist við því, að bandamenn skærust þar i leikinn á þann hátt, að Japanar sendu her vestur um Síberíu, en það er álitið að Bandaríkja- mönnum sé litið um það gefið. Og víst er um það, að stjórn Bandarikjanna er völd að þeim drætti, sem á því hefir orðið. Fréttaritari enska blaðsins Morningpost í Washington segir að bandamenn séu sammála um það, að taka í taumana i Síber- íu, en þeir sóu ekki á eitt sáttir um hvernig það skuli gert. — Norðurálfuþjóðimar og Japanar vilji fara með her á móti Maxi- malistum, en Wilson efast um að hyggilegt sé að beita valdi og hefir meiri trú á samninga- leiðinni. En við hverja á að semja? í Rússlandi er enginn sem getur gert bindandi samn- inga. Blaðið segir að sumir segi Wilson að honum sé óhætt að treysta Lenin og Trotsky, en aðrir að það sé það sama og að taka höndum saman við Þjóð- veija. Loks er sagt að Wilson mum helst vera farinn að hall- 3i5 toganum en a'ö segja honmn. aö lögreglan iieföi gert boö efttr mér heim i hús frú Kyna- Ston og þar heföi eg séð og skoöa'ö lik UllgS manns, sem gæti svarað til lýsingarinnar á Líónel Gregory. „Þaö er líklega best. aö yöar hátign minnist ■ekki neitt á þetta, sem eg hefi nú skýrt yður frá, við prinsessuna*', sagöi eg, „enda væri þaö heppilegra aö ganga úr skugga um, aö þessi framliöni ma'öur vseri i raun og veru hinn horfni ástvinur hennar, áöur en henni veröa flutt þessi tíöindi." „Ja. eg er yður alveg sámmála um ]>aö.“ sagöi hann. „En liélt lögregla . tuga rannsókn i þessu máli og gat hún ekki komist fyrir þaö, hver morðinginn mundi vera?“ „Nei — það er öllum hulin ráögáta enn sem komiö er og ])aö eru ekki nema fáir dagar síðan aö eg spuröi leynilögreglustjórann um þaö.“ „Eg verö aö ná í Mordacq," sagöi hertog- inn ákveöinn. „Iiann er staddur í Bryssel ein- mitt núna og eg efast ekki um, að honum muni takast aö leiða sannleikann i ljós. Þaö leynd- armál er ekki fil, sem hann getur ekki graf- ist fyrir.“ ..En eg biö yöur fyrir alla nuini að forðast aö segja neitt, sem geti gert prinsessuna ótta- slegna,“ sagöi eg. „Eg haföi enga hugmynd William le Queux: Leynifélagið. 3í6 um, aö hún og þessi dáni maður heföu felt hugi saman.“ „Öjú — svo var þaö nú, til allrar ógæfu,,‘ sagöi hann. „Þau sáust fyrst á Cómó-vatn- inu og fengu þegar ást hvort á öðru. Liöu svo nokkur ár, að eg gekk þess dulinn, þang- aö til aö hirömaöur einn frá Vínarborg sagöi mér þaö, en Gregory var í raun og veru ung- verskur, þó aö hann bæri enskt nafn og heföi alist upp og notiö fræöslu sinnar í Cam- bridge. Langafi hans var vellauðugur Eng- lendingur. Tók hann sér aösetur í Bosníu, eignaöist þar jafðeignir allmiklar og var loks veitt aöalsmannstign af Franz 2. Hafa greif- arnir Gregory frá Zeníka nærfelt í lieila öld veriö ein hin auöugasta og voldugasta ætt í Bosníu, en svo kom það fyrir, aö faöir Líó- nels geröist móthverfur keisaranum ekki alls fyrir löngu, þegar Bosnía varö innlimuð Austurriki. Voru eignir hans þá geröar upp- tækar og hann rekinn úr landi og dó hann í útlegð i Rússlandi seinast liöiö ár, félaus og vinum horfinn. Veslings Líónel. Xenía kynti mér hann i Vínarborg og verö eg aö játa það, aö mér geðjaðist mjög vel að honum, jafnvel ])ótt hann væri ákaflega móthverfur keisaranum, en í sjálflt sér var þaö ekki nema eölilegt, því að hann hafði verið géröur aö öreiga á einum einasta degi.“ Eg sat steinþegjandi, ]>vi aö vissan fyrir 317 því, að hinn myrti maður hefði veriö elsk- hugi prinsessunnar, nísti hjarta mitt og var inér sem eg lieföi verið lagöur bitru sveröí. Þarna var þá hiö mikla launungarmál hennar opinberaö og hún liaföi liöið út a£ í öngvit þegar hún heyröi natn hans nefnti En hvers vegna ? Eg glápti framan í stór- hertogann, en var svo utan við mig, að eg- kom ekki upp nokkru oröi. Hvaöa glæpur var það, sem ástmey mín var aö ásaka sjálfa sig fyrir? Hvers vegna hafði hún sagt, aö hún þyröi ekki að opin- bera mér allan sannelikann til þess aö missa ekki af vipáttu minni? Hvers vegna? — hvers vegna? XXIX. KAPÍTULI. Nýr viðburður í Kensington. Mál þetta varö flóknara dag frá degi. Morguninn eftir skrifaöi eg prinsessunni og baö hana aö hitta mig í Armenonville, þar sem viö höfðum hitst á laun eina morgun- stund nokkrum dögum áður, en niér til mik- illar skelfingar kom sendimaöurinn meö bréfiö aftur og staðhæföi að prinsessan heföi lagt af stað til Vinarborgar meö einni hraö- lestinni klukkan sjö um morguninn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.