Vísir - 05.08.1918, Blaðsíða 4

Vísir - 05.08.1918, Blaðsíða 4
yjsiii ast að því að samningaleiðin sé ófær. Margir mikilsmegandi stjórn- málamenn í Eandaríkjunum vilja láta Rússa sigla sinn sjó og ekki senda einn hermann til Rúss- lands og ekki eins dollars virði af einu né neinu. Þeir álíta að það sé ekki til annars en að veikja bandamenn í viðureign- inni við Þjóðverja í Frakklandi. Eina leiðin til þess að hjálpa Rússum svo að gagni komi, sé að brjóta Þjóðverja á bak aftur, en til þeirra náist hvergi betur en í Frakklandi. En ef banda- mönnum takist að sigra Þjóð- verja, þá sé Eússlandi, Rúmeníu, Belgíu og Serbíu borgið. Kerensky, sem hefir verið á ferð til Englands og Frakklands liefir skorað eindregið á banda- menn að koma Rússum til hjálp- ar. Hann tekur því vel, að Japanar verði látnir skerast í leikinn, en vill að allar banda- þjóðirnar sendi þangað hersveitir. Honum er líklega ekki heldur nm það, að Japanar verði þar einir um hituna. Bæjarfréttir. ’Afmæli í dag. Vilhejni Knudsen, versl.fulltrúi. Ölafur Jónsson, múrari. Ingileif Bjarnadóttir, húsfrú. Ólöf Þorsteinsdóttir, húsfrú. Vigfús Guðbrandsson, klæðsk. Guðjón Einarsson, bátasm. Margrét Björnson, húsfrú. Olaf J. Olsen, trúboði. Sig. Sigurðsson, sk.stj., Hólum. Þóroddur Guðmundsson, verkm. Skip fundið á reki. BlaðiS „Vestri“ segir frá þvi, að norskt selveiðaskip hafi • nýlega fundið annað norskt selveiðaskip mannlaust á reki skamt undan Ströndum. Hafði skip þetta mikla veiSi innanborðs og virtist svo sem .skipshöfnn hefði nýlega yfrgefið skipið, þvi að allmikiS var af ný- flegnum sel á þilfarinu. En annars með öllu ókunnugt um, hvar eða af hvaða ástæðum skipshöfnin hef- ir yfirgefið það. Skipið var dregið Inn til Aðalvíkur. Þorst. Kjarvar hefr veriö á lundaveiðum í An- drésey í mánaðartíma og veiddi-þar á ii. þús. lunda frá 5. júlí til 3. ágúst. Vélbáturinn „Leó“ rakst á grunn við Horn á faug- ardagsmorguninn. Hann var í flutningsferð norður um land með salt o. fh, en hrepti svartaþoku á leiðinni fyrir Horn. Báturinn brotnaði eitthvað, en vörurnar náðust þó lítiö skemdar úr honum, nema saltið. Mótorbátur var feng- inn á fsafiröi til að draga Leó til Stúlka óskast í vist. Hátt kaup í boði. Upplýsingar á Skólavörðust. 17 A. lokkrir memi geta fengið far á rnorgun til Þingvalla, kl. 1, og á þriðjudag- inn bl. 5, austur yfir fjall. Ðppl. í Litlubúðinni. fsafjarðar eða Siglufjarðar. Skip- stjóri á Leó var Stefán Bjarnason, en auk hans voru þeir Magnús Kjærnesteð skipstjóri og Gpð- mundur Kristjánsson skipstjóri með í förinni. Hafði Guðmundur bátinn á leigu þessa ferð. Mótorhjóli hafði verið ekið á kvenmann hér á götu í gær, en ekki orðið að sJysi. — Væri þá vel, ef þetta gæti þó orðið mótorhjólareiðmönnum áminning um að fara gætilegar en þeir eru þektir að, og lögréglunni mri að líta eftir því. ísafjarðarblaðið „Njörður" hefir risið gegn sambandslaga- frumvarpinu, en sagt er aö blaöiö fari í því sinna eigin ferða og að Magnús Torfason, sem talinn er þó aðalstyrktarmaður þes's, vilji ekki gera þess orð að sínum. M.k. „Faxi“ fer til ísafjarðar á miðvikudags- kvöldið og tekur flutning*og far- þega. „Sterling“ kom til Akureyrar í morgún og niun fara þaðan aftur í kvöld. Herskipafallbyssurnar. ítalska blaðið „Corrierc d’It- alia“, hefir það eftir þýskum heimildum, að fallbyssurnar á hinum nýju beiíiskipum Þjóð- verja séu svo stórar, að þær dragi helmingi lengra en lang- drægnustu skipafallbyssur banda- manna. Neð þessum fallbyssum ætia Þjóðverjar að sögn að skjóta allan flota bandamaðna í kaf þegar gett tækifæri gefst. — Ef til vill hafa flotaforingjaskiftin orðið í tilefni af þeim fyrirætl- unum; líklegaet er þó að sög- urnar um byssurnar séu eitrthvað ýktar. Agœtt hveiti fæst í versl. 1 stofa og 2-3 samliggjandi herbergi með aðgang að eldhúsi, óska eg eftir að fá sem allra fyrst. Jön Heiðdal Hverfisgötu 4. Sími 719. yAtrtggingar A. V. T u 1 i n i u s. Brunatryggingar, sæ- og stríðsvátryggingar. Sœtjónserindrekstur. Bókhlöðustíg 8. — Talsími 254. Skrifstofutími kl. 10-11 og 12-2. Nýkomið fiður Vöruhnsið. IAHFAMÍE ágæt tegund, fæst nú gegn seðl- um í versluninni VÍSI. Ranðnr hestnr í óskilum í Svartagili í Þing- vallasveit. ,Mark biti aftan hægra r m SAUPSKAPÖR K. V. R. selur bollapðr [230 Nokkrir stokkar af uppsettri lóð til sölu. A.v.á. [41 Lóð undir stórt hús, eða 2 litil, fæst keypt, við eina aðal- götu í Vesturbænum. A.v.á. [48 VIN NA Skóviðgerðir bestar á Laugav. 43. Munið það. Einar Þórðar- son. [53 Kaupakona óskast um mánað- artíma. Óskar Gíslason, Tungu, heima þriðjudag kl. 10 — 12. [46 Vanur heyskaparmaður óskast á gott sveitaheimili. Hátt kaup. Upplýsingar hjá Einari Jónssyni Vesturgötu 30. [52 Telpa óskast til að gæta barns. A.v.á. [47 Telpa óskast og þvottakona. Alice Sigutðsson Þingholtsstræti 12. ________________________[16 Vinnukona óskast strax. Afgr. vísar á. [35 Prímusviðgerðir bestar á Lauga- veg 24 B. (Bílskúrnum). [263 Filmur fást fijótt framkallaðar hjá Þorl. Þorleifssyni Ijósmynd- ara, Pósthússtræti 14. [25 TAPAÐ-FUNDIÐ Nýsilfurshólkur af staf, merkt- ur, tapaðist á sunnudag einhver- staðar á leið innan frá sundlaug- um. Skilist í ísafoldarprent- smiðju. [54 Hestur hefir tapast í vikunni sem leið. Jarpur, faxmikill, feit- ur og stór. Finnandi geri við- vart Péfcri Halldórssyni sími 135 eða 733. [4$ Hvít hæna hefir tapast, rauð- máluð á stélinu. Finnandi viu- samlega beðinn að skila henni í babhúsið við Kárastaði gegn fimdarlaunum. [50 Stór hvítur hundur, með svarta bletti á hausnum gegnandi nafn- inu „Per“, tapaðist um morgun- inn 1. ágúst. Góð borgun fyrir þann, sem getur gefið einhverjar upplýsingar. L. H. Múller, Aust- urstræti 7. [51. Sjálfblekungur fundinn. Vitjist til Guðjóns Jónssonar, Suður- pólnum. [45- Budda tapaðist á veginum inn að Kirkjubóli. Finnandi er vin- samlega beðinn að shila henni á Hverfisgötu 41 uppi. [44 Tapast hefir budda frá Njáls- götu 43 að Hverfisgötn 68. Skil- ist á Njálsgötu 43 B. [42 Silfurbúinn hornbaukur merkt- ur S. Þ. tápaðist í gær. Finn- andi skili á afgr. Visis gegn fundarlaunum. [40 HÖSNÆÐI 1 herbergi til leigu með eða án húsgagna í Lækjargötu 12 B. Uppl. kl. 3-4. [43 T áiagsprentera iöj an.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.