Vísir - 06.08.1918, Page 4
VlSlli
Overland bifreið
hefi eg til sölu með tækifærisverði.
6. Eirikss.
Mótorkútter Faxi
fer til ísafjarðar næstkomandi miðvikudag kl, 10 síðd.
Vörur séu tilkyatar í dag.
Nokkrir farþegar geta komist með.
Signrjón Pétnrsson
Hafnarstræti 18.
fyrst mætti fara að tala um frið-
arsamninga, þegar bandamenn
stæðu andstæðingum sinum fylli-
lega jafnfætis á vigvellinum.
Kerensky
Mikill málskrafsmaður.
I*að er sagt í dönskum blöð-
öm, að það sé dómur Frakka um
Kerensky, að hann sémálskrafs-
maður mikill, en lítið annað.
Það eru að visu hinir íhalds-
samari menn meðal Frakka, sem
kveðið hafa uppúr með þetta,
og orðin eru höfð eftir blaðinu
„Le Temps". Blaðið segir, að
Kerensky háfi ekkert viljað eiga
samán við aðra að sælda en hina
„rauðustu" jafnaðarmenn meðal
Frakka, og svo virðist sem hann
vilji alls ekki kannast við það,
að neinar aðrar stefnur séu til í
Frakklandi, og kveður hann loks
með þeim ummælum, að hann
sé of margmáll. En sagt er að
jafnaðarmenn hafi sama álit á
honum.
Yfirleitt mun Kerensky nú
ekki vera álitinn eins mikið mik-
ilmenni og áður. Hann er tal-
inn framúrskarandi áhrifamik-
ill ræðumaður, en ekki stjórn-
vitringur að sama skapi. Það
voru viðskifti þeirra Korniloffs,
sem ollu því, að álit manna á
Kerensky breyltist. Og, eins
og kunnugt er, þá hölluðust
Frakkar þegar í stað á sveif með
KornilofF," en Bretar héldu aftur
á móti með Kerensky, þegar
þeim lenti saman út afheragan-
um.
Símskeyti
frá fréttaritara Vísis.
. - Khöfn 5. ág. síðd.
Þjóðverjar halda nnðan
yíir Vesle.
italir sækja fram hjá
Asiago.
»*. -■>!<■_»&-’ak—Sk.jE
|| Bæjarfréttir. ||
Afmæli í dag.
Karl Bjarnason, bakari.
Gísli Magnússon.
Jón H. Einarsson.
Jón Árnason, skipstj.
Sigrí'Sur Kjerúlf, hfr., ísaf.
J. V. Havsteen, kaupm.
Haraldur Jónsson, prestur.
Þórarinn Ó. Vilhjálmsson.
Dánarfregn.
Ólafur Einarsson frá Bitru í
FljótshliíS andaðist á VífilsstatSa-
hæli i fyrradag. LíkitS veröur flutt
austur og jarðaö þar.
Slys.
Þorleifur Jónsson póstafgr.m.
fótbrotnaíSi í fyrradag. Hann hafói
dottiö ofan af skúr, sem er vi'S
hús hans, og komitS svo illa niöur
aö fótleggurinn molaöist um ökla-
liSinn og fór úr liöi um leiö.
Grasvöxturinn.
Af túnbletti einum hér i bæn-
um, sem í venjulegu árferöi fást
Nýkomið
íiður
*
Vörnhisið.
at 40 hestburðir af tö'öu í fyrsta
siætti, fengust nú í sumar aö eins
13 hestburðir.
Jón Forseti
kom inn i gær, til aö taka ís, og
hélt svo út aftur á fiskveiöar. Búist
er viö því að hann komi inn aftur,
áður en hann fer til Englands.
H.f. Svörður
er enn atS láta taka upp mó á
Kjalarnesinu. Eru móvélar þar að
vinnu undir umsjón Þorkels Cle-
mentz, og bauð hann nokkrum
mönnum meö sér upp eftir í gær
til að sjá vélarnar við vinnu.
Síldveiðarnar
ganga að sögn mjög tregt enn
þá nyrðra, frá Eyjafirði og Siglu-
firöi. Einkum hafa botnvörpung-
arnir oröið illa úti og hafa þeir
fengiö minni afla en vélbátarnir.
Nokkrir bátar frá Siglufirði hafa
aflað sæmilega.
Lofthernaðnrinn.
Mfög virðist nú tekið að draga
úr loftárásum Þjóðverja á borgir
óvinaþjóðanna. Að minsta kosti
fara nú miklu minni sögur af
þeim herferðum þeirra en áður,
enda eru þær orðnar óvinsælar
af alþýðunni síðan bandamenn
fóru að gjalda líku likt.
Nýlega gerði Scheidemann,
foringi meirihluta jafnaðarmanna
á þingi Þjóðverja, þessa tegund
lofthernaðarins að umræðuefni
á þingi, og sagði hann að slík-
ar loitárásir væru heimskuiegar
og hefði þýska stjórnin átt að
leita samkomulags við óvina-
þjóðirnar um að hætta þeim.
FliitDiDpMíreiflii
R. E 3,
fæst til fiutninga fyrir sanngjamæ
borgun. Sími 383.
Gnðm. S. Gnðmnnðsson.
A. y. T u 1 i n i u s.
Brunatxyggingar,
sæ- og stríðsvátryggingar.
Sætjónserindrekstur.
Bókhlöðustíg 8. — Talsími 254.;.
Skrifstofutími kl. 10-n og 12-2.
I KAUPSKAPDR |
Nokkrir stokkar af uppsettrí
lóð til sölu. A.v.á. [41
Til sölu 7 tindaðar hrífur og
einn 10 potta mjólkurbrúsi. Uppl,
Laufásvegi 20 uppi. [57
AVaterproof-kápa, svört, slitin5
óskast til kaups. Uppl. hjá Helgu.
Sigurðardóttur, Aðalstr, 8. [61
Enskt karlmannsreiðhjól, ör-
lítið brúkað, til sölu með 20 kr.
afslætti. A. v. á. [59'
Handvagn óskast iil kaups.
Sími 701. [64
250 stykki af
stórum ánamaðk
tii sölu nú þegar. A. v. á. [58
Prlmusviðgerðir bestar á Lauf-
ásveg 4. [69
Telpa óskast til að gæta barns.
Av.á. [47
Drengur, 16—17 ára, óskasfc
tveggja mánaða tíma. Upplýsing-
ar í síma 641. [66
Lítið pakkhús til leigu fyrir
hey eða verkstæði. Uppl. í gamla
bankanum. [60
Stofa óskast til leigu nu þeg-
ar, til 14. maí 1919. FyrirfraW
greiðsla. Uppl. á Grettisgötu 34
Tapast hefir gylt brjóstnál.
A. v. á. [65
Fundinn banbaseðill á Lækjar-
götu, 3. þ. m. Vitjist á Grund-
arstig 21 (uppi). [6S
FálagspreitSíBÍjSj an.