Vísir - 10.08.1918, Page 4

Vísir - 10.08.1918, Page 4
 Loks eru nú skipasmíðar stund- aðar af óhemju kappi í Banda- rikjunum, eins og áður hefir ver- ið sagt frá. Hefir stjórfiin falið Charles M. Sehwab, stálkónginum mikla, alla umsjón með skipa- byggingunum, og er álitið að þeim sé vel borgið í hans hönd- um. — Hann er, eins og nafnið ber með sér, af þýsku bergi brot- inn. FlugYélasendingar Bandaríkjanna. Um ertt skeið var svo ráð fyrir gert, að Bandaríkjamenn yrðu búnir að smíða og senda til Frakklands 12000 flugvélar 1. júli síðastl. En í stað þess höfðu þeir komið einum 36 vélum frá sér. Hafa menn mjög furðað sig á mistökum þeim, sem á þessu bafi orðið, en skýringin er á þessa leið: Flugvólasmiðar eru miklum erfiðleikum bundnar og enn á byrjunarstigi. Það er alt af ver- ið að breyta byggingu þeirra og má heita að engar tvær flugvél- ar séu (nákvæmlega) af sömu gerð. Framfarirnar í fiugvélasmið- Inni, einkum á hernaðarflugvél- nm, eru svo örar, að Bandarikja- menn komust fljótlega að þeirri niðurstöðu, að það væri ekki til neins að smíða flugvélar í Banda- rikjunum til þess að senda þær tál Frakklands, því að áður en þær kæmust þangað yrðu þær orðnar alveg úreltar. Yar því brátt horfið alveg frá því að smíða hernaðarflugvélamar þar, en i þess stað sendir til Englands og Frakklands 6000 vélasmiðir og 11 þás. smálestir af nauðsynlegu efni " B æ|arfffiéttirT j [ ■i Afmæli í dag. ■þórður Geirsson næturvörður Kristín Sveinsdóttir húsfrú. Flora Zimsen húsfrú. Jóhannes Sigfússon kcnnari. Magnea O. H. Pétursd. ungfr. Bjarní Magnússon veitingam. Einar Ólafsson gullsm. Ólafur pörarinsson verkam. Stefán Jónsson ínúrari. Ingibjörg Sveinsdóttir húsfrú. Alþingí er kvatt saman 2. september. Frá „Rán“, botnvörpungi „Ægis“-félags- jns, sem nú stundar fiskiveiðar Alúðarþakkir fyrir sýnda hluttekningu við jarðarför Einars Einarssonar frá Þverá. Reykjavík 9. ágúst 1918. Aðstandendur hins látna. Standlampl til sölu með tækifærisverði. Afgr. vísar á. skipið aflað að meðaltali nokk- uð á annað hundrað smáles fiski á viku síðan það vestur. u Villemoes frá Akureyri og Magnús Gísla- son yfirdómslögmaður frá Búð- afsson yfirdómslögmaður ísafjarðar. „Doris“, danskt seglskip, er nýkoi hingað sunnan úr Miðjarðar- hafi. Er það haft eftir skijrverj- mn, að þeir hafi undir Spánar- til næstu hafnar. ,Borg‘ kveldi. Messað son prédikar. ,Hamar‘ að er hér í bænum. pað ætlar járnsmiðs (fyrir 100 þús. kr.). Hlutaféð er að sögn 90 þús. íu’., að fullu greitt. f stjórn félags- ins eru Aug. Flygenring, Hjalti Jónsson og Kirk verkfræðingur. Kh. 7/s Bank. Pósth. Sterl.pd. 15,03 15,40 15,70 Doll. 3,16 3,30 8,60 Sv. kr. 113,40 116,00 116,00 N. kr. 103,00 103,00 ■ AT r T » Nykomið 2 fATRYGGINGAR 1 «/ íiður Vöruhúsið. A. V. T u 1 i n i u s. Brunatryggingar, sæ- og stríðsvátryggiugar. Sætjónserindrekstur. Bókhlööustíg 8. — Talsími 254. Skrifstofutími kl. 10-11 og 12-2. ' Hesthús r og geymslupláss óskast til leigu helst fyrir innan Frakkasttg. j A. v. á. 1 KAUPSKAPDB f Enskt karlmannsreiðhjól, ör- Htið brúkað, til sölu með 20 0/o afslætti. A. v. á. [59 Til sölu innanstokksmunir í ágætu standi, í dag frá 5—6 e. m. A. v. á. [92 Karlmannsreiðhjól til sölu. Til sýnis á afgr. Vísis. [93 “VT > T 1 • Góð ímperialritvél óskast til kaups nú þegar. A. v.á. [94 NyrLundi Nýleg gluggatjöld (rúllugard- ínur) til sölu með tækifærisverði A. v. á. [99 t/ fæst nú aftur keyptur á Laugaveg 11. (gengið inn í portið frá Smiðjust.) Ágætur rokkur til sölu raeð tækifærisverði. A. v. á. [100 Elísabet Kristjánsdóttir Laufásveg 14. saumar lífstykki eftir máli. Allar viðgerðir fljótt og vel af hendi leystar. Til sölu alt tilheyrandi lífstykkjum: lásar, f jaðrir, sokka- bönd etc. Á sama stað fást ágæt kjólatau, flunnel, tvistur o. fl. | VINNA | Prímusviðgerðir bestar á Lauf-- ásveg 4. [62 Sláttumaður óskast upp i sveit. Uppl. Óðinsg. 3. [108 Heyskaparmann vantar nft strax. Hátt kaup. Einar Jónssoá Vesturg. 30. [104 — a Politur fæst nú aftur í Hafnarfjarðarapóteki. Sími 31. Duglegan skósmið vantar nú þegar. A. v. á. [97 | HÚSNÆÐI | . 1 stofa óskast til leigu frá 1. okt. helst í Au8turbænum. A.v.á. [90 Einhleyp stúlka óskar eftir herbergi. A. v. á. [96 Tveggjamannafar með nýjum seglum, til sölu. Guðm. Jónsson Grettisg. 69. 2 góð herbergi með sérinn- gangi, helst nálægt miðbænumB. óskast nú þegar eða 1. oktober.. A. v. á. [95 Herbergi óskast til leigu frá 1. sept. eða 1. okt., helst nálægt Miðstræti. Tilboð merkt „Mið- stræti“ sendist afgreiðslu Yísie. [98 Kjallaraplúss fyrirtaksgott og hentugt, rétt við höfnina, er nú þegar til leigu. jSL.. -\r. á. Námsmaður óskar eftir her- bergi frá 1. okt. Uppl. sími 263. [101 2-3 m sláttumenn j^^APA^TuHDlT^J vantar mig nú strax. Hjálmtýr Signrðsson Bjargarstíg 2. Neftóbaksbaukur fundinn á Laugavegi. A. v. á. [102 F ■Magspríaifiiœifi j

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.