Vísir - 24.08.1918, Síða 2

Vísir - 24.08.1918, Síða 2
EIÁIS V 1S1R. AígrtiCila blalnims i Afalstiwi 14, opin irá kl, 8—8 á hYerjum dagi. Skrifstoía á sama st&l. Sími 400. P. O. Box 867. Ritstjörins til Yiitaii tri ki. 8—8. Prentsmitjan 6 LaugaYeg 4 aimi 183. AugljiÍKgum Yiitt mðttaka i Lanás atjörnutai aftir kl. 8 6 kYöldin. AuglýsingaYori: 50 aur. hver em d&lki í itærri augl. 5 aura orSt. I m&rtuglýsingum mel óbriytín letri. Ai ierðum fossanefndarinnar. Fossanefndin kom heim með Botníu, eins og kunnugt er, og hitti Yísir einn nefndarmanninn Jón Þorláksson yerkfræðing að máli í gær og bað hann að segja eér eitthvað af ferðum nefndar- innar. Hann kvaðst fátt geta sagt að svo stöddu, nema þá laus- lega frá ferðalaginu. Nefndin fór frá Kaupmanna- höfn, þegar eftir að hún kom þangað, til Sviþjóðar, og var ferðinni fyrst heitið til Troll- háttan. Þar á sænska ríkið öfl- uga rafmagnsstöð, sem það rek- ur sjálft, en selur strauminn til ýmiskonar iðnreksturs og hefir bygst bær þar umhverfis. Þrjár slíkar stöðvar aðrar á sænska rikið, og eru þær allar re' nar á sama hátt. Þegar nefndin hafði skoðað Trollháttan-stöðina, hélt hún til Kristjaniu. Þaðan fóru þeir Jón Þorláksson, Sveinn ól- afsson og formaður nefndarinnar Guðm. Björnson og skoðuðu afl- stöðvar félagsins „Norsk Hydro“ við Rjúkan og í Nototen. Síðan fóru þeir Jón og Sveinn til Þrándheims, en formaðurinn fór til Stockhólms á fund fossastjóm- arinnar sænsku. í Þrándheimi rekur bærinn rafmagnsstöð, og kvaðst Jón Þorláksson sérstaklega hafa haft hug á þvi að kynnast rekstri þeirrar stöðvar, vegna þess að hún hafi verið stofnuð og rekin frá upphafi með það fyrir aug- um, að sem flestir gætu haft hennar not og rafmagnið því selt svo ódýrt sem unt er, Hefir stöðin verið stækkuð og aukin ár frá ári siðan hún var stofn- uð og er nú orðin allstór og blómgast prýðilega. Eftir þetta fór nefndin öll aft- ur til Kaupmannahafnar. Þar fékk formaður hennar áheyrn hjá konungi, en nefndin er skip- uð af konungi og þótti það því tilhlýðilegt. Loks kom nefndin á fund fossaféiagsins íslands í þeim erindum að spyrjast fyrir um fyrirætlanir félagsins hór á landi og verður ger sagt frá þeim fundi í skýrslu nefndar- innar, sem og frá öðrum afrek- um henuar í þessari utanför. ÚTB á OD krónum lYennhattar úr strál seljast með Q ao% ^rsleettl. j nú nokkra daga. í nýjum hlutabréfum i Islandsbanka. Samkvæmt umboði því, er stjórn íslandsbanka hefir verið þar til gefið, hðfir bankastjórnin ákveðið að auka hlutafé bankans um 1.500.000 kr. þannig að hlutafóð verði alls 4.600.000 kr. Þeir, sem óska að skrifa sig fyrir nýjum hlutabréfum snúi sér til íslandsbanka í íteykjavík eða útbúa hans á tímabihnu 30.— 2€5. ágúst þ. á. Rétt til að skrifa sig fyrir hlutabréfum hafa að eins eldri hluí- hafar og þannig að hveijar 200 krónur í eldri hlutabréfum veita rétt til að skrifa sig fyrir 100 krónum í nýjum. Skuldbindingin um hlutabréfakaupin er skrifleg og bindandi. Yið undirskrift skuld- bindingarinnar skal sýna eldri hlutabréfin til áritunar. Kaupverðið á hinum nýju hlutabréfum er 120 krónur fyrir hverjar 100 krónur og greiðast annaðhvort um leið og skuldbind- ingin er undirskrifuð eða 20 per eent þá þegar og afgangurinn fyrir 15. september,en þá skal greiða 6°/0 vexti af því, sem ógoldið er, frá 26. ágúst til greiðsludags. Af hinum nýju hlutabréfum greiðist hálfur arður fyrir árið 1918. Fyrir greiddar upphæðir verða gefnar bráðabirgðakvittanir, sem síðar verður skift á fyrir hlutabróf. Þeir hluthafar, sem sakir fjarveru eða annara orsaka vegna Sonnr Roosevelts fallinn. Quentin Roosevelt, yngstison- ur Roosevelts fyrv.forsetaBanda- rikjanua, féll á vesturvígstöðv- unum um miðjan júlí. Þrír aðr- ir synir Roosevelts eru í ófriðn- um og einn þeirra hefir særst og lá i sárum, er síðast fréttíst. — Þegar Roosevelt frétti lát þessa sonar síns, hafði hann sagt: „Móðir Quentins og eg erum glöð yfir því, að hann fór til vígvallarins og gafst færi á að vinna landi sinu nokkurt gagn og sýna, hvað í honum bjó, áð- ur en ævinni lauk“. Þessi ungi sonur Roosevelts var í fiugsveitinni. Hann átti orustu ásamt tólf öðrum við margar þýskar flugvélar. Amer- ísku flugvélarnar leituðu ailar undan nema ein og hún var skotin niður eftir stutta vörn og féll í hendur Þjóðverjum. í henni var Quentin Roosevelt og hafði verið hæfður tveim kúlum í höf- uðið. Þjóðverjar grófu hann með hermannlegri viðhöfn þar sem hann fólL geta ekki notað rétt sinn til hlutabrófakaupa nefnda daga, geta síðar snúið sér til bankans — i allra siðasta lagi íyrir 34. september nœstkomandi. Flagvélarnar ráða árslitannm. Reykjavík, 8. ágúst 1918. Bankastjórn Islandsbanka. Tilboð oskast strax í hús meö 1—2, 3—4 herbergja íbúö laust til íbúöar 1. okt. Areiðanleg borgnn Tilboö merkt „kontant^ leggist inn á afgreiöslu Vísis. ítalskur verkfræðingur, Cap- roni að nafni, segir að fiugvél- arnar muni ráða úrslitum ófrið- arins, og þá tyrst og fremst stór- skotaliðs- (bombarding-) flugvél- arnar, sem hafi reynst áhrifa- mestar allra þeirra nýju hernað- artækja, sem upp hafi verið fundin síðan ófriðurinn hófst, En hann er einmitt sjálfnr höf- undur þeirrar flugvólagerðar. „Echo de Paris“ segir, að margar Caproni-flugvéladeildir séu senn tilbúnar i Frakklandí, og í Bandaríkjunum sé líka ver- ið að »míða slíkar flugvólar. En það sé ekki til neins að vera að gera smáárásir með þessum vól- um. Það verði að hefja árásir f stórum stíf. Sagan sýni, að það hafi ávalt ráðið úrslitum styrj- alda, að einhverjar nýjar vélar hafi verið fundnar upp og not- aðar, og þannig muni þessi stór- skeytafiugvél binda enda á þennan ófrið.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.