Vísir - 24.08.1918, Side 3
SiglM
Bifreið
fer til Garðsauka á Bunnudaginn.
Nokkrir menn geta fengið far
tJppl. 1 sima 128.
Skipstj öri
stýrimaður og matsveinn
óskast.
á nýtt mótorskip nú þegar.
H^tt Kaup.
Finnið okkur í dag
G. Kr. Gnðmandsson & Co.
Hafnarstræti 17. Sími 744.
frú Stefaníu Gnðmnndsdóttnr
verður endurtekin 1 Kvöia kl. 9.
Aðgöngumiðar verða seldir í dag frá kl. 10.
Gaflbygðan bi'it
(jnllu), léttan og liðlegan vil eg kanpa
nú þegar.
Gr. Ejirils.ss.
GS.B0TNU
Farþegaflntningnr verðnr skoðaðnr
sunnudaginn 25. þ. m.
Jssl 1. 2 síðdegfis
og farþegar verða að koma nm borð
mánudag 26 þ. m.
jKjlI. 8 árdegis
________C. Zimsen.
Agætt ísl. smjör
fæst í verslun
Hannesar Oiafss. & Co.
Grettisgötu 1. Sími 649 B.
18
„Nei, hættið þið nú!“ greip Peacoek
frani i. „Sá scm nú minnist á peninga-
málefnin einu orði framar, hann skal gera
svo vel að leggja hundrað dollara i borð.“
Svo var pókernum haldið áfram þangað
til klukkan ellefu. pá kvöddust þéir og
gengu heimlciðis.
Jim Stockes ók til skrifstofu sinnar enn
einu sinni og var hann ofl vanur því.
Næturvörðurinn gekk fram og aftur á
götunni og fyrir framan peningaskápinn
briinnu rafljósin enn.
Pétur Voss var í einhverju skúmaskoti
og bækurnar voru á sínum stað.
„Jæja-þá,“ hvíslaði Pétur. „Hiltuð þér
Dick Patton?“
„Já — það verður hægl að koma sér
saman við hann.“
„pað var sem mig grunaði," sagði Pétur
Voss hróðugur, „og gleymið þér nú ekki
að segja konunni minni til undir eins i
fyrramálið. Eg veit, að henni kemur ekki
dúr á auga í alla nótt og það er alveg óhætt
«ð segja henni upp alla sögu. Hún lætur
undan þegar hún veit hvernig í öllu ligg-
ur,því að hún er ekki að eins sú indæl-
asta, heldur einnig hygnasta og skynsam-
asta konan í Amei’íku, alla leið frá New-
York til Friskó. Svona! Farið þér nú
burtu!“
19
„Jæja — góða ferð!“ sagði Jim Stockes
og kreisti hægri höndina á Pétri cins og
hann ætlaði að mola í henni hvert bein.
þvi næst hesti hann öllum lásum að utan-
verðu og bíllinn hans bar hann hljóðlega
eftir eggsléttu strætinu. pegar liann var
kominn spölkorn eftir götunni, hitti hann
næturvörðinn og stakk að honum fimni
dollurum.
Maðurinn vissi við hvað hann átti, þakk-
aði fyi’ir sig, tók ofan og hélt leiðar sinnar
og tók sér varðstöðu fyrir framan skrif-
stofu Stockes \& Yarker.
pað leið heldur ckki á löngu að hann
heyrði að einhver var að ganga um þar
inni. pví næst var hurðinni lokið upp og
uæturvörðurinn þreif í þann, sem út kom.
„Hvað er þetla — livað hugsið þér mað-
ur?“ kallaði þessi ímyndaði þjófur og rak
högg i magann á nætui-verðinum með
handtösku, sem hann hélt á. „Yður er
best að gæta að við hverii þér eigið.“
„Pétur Voss!“ sagði næturvörðurinn
forviða og slepti öllum tökum. „Blessaður
fyrirgcfið þér flanið úr mér!“
„Fkkert að fyrirgefa, lagsi,“ svaraði
Pétur Voss glaðlega og bauð honum vindl-
ing. „pér gerðuð að eins skyldu yðar, þvi
að ekki gátuð þér vitað neitt um það, að
eg væri að aðgæta þjófabjölluna svona
20
seinl — og einkum og einkum þá þegar
að herra Stockes er nýbúinn að ganga
hérna um.“
„Hvernig vitið þér, að hann var hérna?“
„Eg sá það á eftirlitsbókinni, sem er viS
hliðina á bjölllunni,“ svaraði Pétur Voss
með mestu rósemi.
„Með leyfi — á eg ekki að halda á
töskunni fyrir yður?“ sagði næturvörður-
inn til þess að gera gott úr fi-amhleypní
sinni.
„pakka yður fyrir,“ sagði Pétur og fékk
honum töskuna meðan hann var a?5
kveikja sér i vindlingi sjálfur.
pá kom vélarvagn lxóstandi og hnerr-
andi aftan að þeim, en á hann var mál-
uð talan 1177.
„pessa tölu er gott að muna,“ sagði
Pélur Voss og benti vagnstjóranum.
Vagninn staðnæmdist, en næturvörður-
inn opnaði vagnhurðina lcurteislega og
rétti Pétri hándtöskuna.
„Hafið þér nóg benzín?“ spurði Pétus;
vágnstjórann, er ckki hafði stigið út úí’’
vagningum.
„Nýbúinn að láta á,“ svaraði hann.
„Hvert skal halda?“
„Til St. Louisbrúarinnar," skipaði Pét-
ur Voss og lyfti hattinum.
Næturvörðurinn stóð á gangstéttinni og