Vísir - 26.08.1918, Qupperneq 3
VÍSlfil
Jarðarför mamisiiis mins sáluga, Stefáns Jónssonar,
fer fram frá heimili hins látna, Njálsgötu 29, þriðjudaginn
27. þ. m. kl. IU/2 árdegis.
Kristin Jóhannsdóttir.
'verða stjórnarformaður eftir kosn-
ingarnar.
Svo er að sjá, sem frjálslynda
flokknum sé ekki um nýjur kosn-
ingar svo skjótt, en ganga má
að því vísu, að íhaldsmenn geri
þetta að kappsmáli. Kemur þá
mest undir tillögum Lloyd-Ge-
orges. Ef hann verður kosning-
um mótfallinn, er óhætt að spá
því, að Timts og öll blöð North-
cliíis lávarðar snúist gegn hon-
um, og verður þá lokið samvinnu
hans við íhaldsflokkinn. En ef
hann rýfur þing þarf ekki að
efa stuðning Northcliffs lávarð-
ar og hans manna, og víst er
um það, að sá flokkur telur sór
vísan sigur, ef gengið verður
til kosninga í haust.
Ðrslitasóka
Þjóðverja frestað.
Blaðið „Echo de Paris“ sagði
frá því nýlega, að þeir Hinden-
burg og Ludendorfí hefðu látið
tilkynna/ það í Þýskalandi, að
órslitasókn Þjóðverja gegn Bret-
um og Frökkum hefði verið frest-
að um stundarsakir, vegna hinn-
ar öflugu gagnsóknar banda-
manna Blaðið segir, að hvort
eem sókninni verði írestað um
lengri eða skemri tíma, þá muni
herstjórn bandamanna hafa vak-
andi auga á öllum athöfnum
óvinanna. En sennilegt telur
það, að þeir muni þurfa talsverð-
an tíma til þess að koma skipu-
lagi á herinn aftur. En það sé
víst, að herdeildir þær, sem flutt-
ar hafi verið frá austurvígstöðv-
unum, verði fluttar þangað aft-
ur, enda séu þær mjög ófúsar til
þess að berjast í Frakklandi.
Það vakti mikinn óhug í Þýska-
landi, að því er blaðið segir, er
það fróttist, að Japanar og Banda-
rikjamenn ætluðu að skerast
í leikinn í Síberíu.
Umbætur i
Hesópótamiu.
í neðri málstofu breska þings-
ins var spurst fyrir um það í
fyrra mánuði, hversu hernaði
og framkvæmdum Breta miðaði
áfram í Mesópótamíu og við
Rauðahafið. Robert Cecil lávarð-
ur varð fyrir svörum og sagði:
„Herferðir Marshalls yfirhers-
höfðingja í marsmánuði og ap-
ríl báru þann árangur, að Tyrk-
ir létu um 10 þúsundir manna,
þar af voru 7600 teknir til
fanga. Þeir hafa mist 30 fall-
byssur og margt hergagna ann-
að.
En um stjórnarfarslegar fram-
kvæmdir í Mesópótamíu er það
að segja, að mjög gleðilegur
árangur er orðinn af umbóta-
starli því, sem hafið hefir verið
til þess að hefja landið úr þvi
kaldakoli, sem það var komið í
undir stjórn Tyrkja. Stjórnin
hefir sett á stofn 13 barnaskóla,
4 alþýðuskóla, kennaraskóla og
mælingaskóla. Æðri landbúnaðar-
skólar hafa og verið stofnsettir
Þörfin er mjög brýn á betri
mentamálaskipun, og verður bót
á ráðin í því efni, svo fljótt,
sem nægir kennarar fást. Mikil
landflæmi, áður óyrkt, hafa verið
lögð undir plóginn með sam-
vinnu alþýðu og stjórnarinnar.
Dráttarvélar hersins og hestar
hafa verið notaðir við jarðyrkj-
una. Samgöngur hafa verið
bættar með nýjum akvegum,
járnbrautum og skipaskurðum,
°g þjóðvegir hafa verið friðaðir.
Viðskifti hafa aukist og verð
lifsnauðsynja lækkað. Sá mikli
munur, sem nú er á Mesópóta-
míu og nágrannálöndunum, þar
sem Tyrkir ráða og ríkja, hefir
orðið til þess að örfa alþýðu
og lýðforingja í Mesópótamíu
til allra góðra verka, því að í
löndum Tyrkja ríkir fullkomin
óstjórn og sífeld hungursneyð.
Samlyndi er ágætt milli her-
manna vorra og landsmanna og
samvinnan hin ákjósanlegasta.
Sú skoðun kemur oft í ljós, að
Bretar séu vinveittir Aröbum“,
Cecil lávarður gat þess enn-
fremur, að bandamaður Breta,
konungurinn í Heðjas, hefði unn-
ið Tyrkjum mikið tjón, spilt
samgöngutækjum þeirra og n.4ð
miklu herfangi.
Flag yfir
Atlantshaf.
Breska blaðið Daily Mail, eign
Northcliffs lávarðar, hefir blaða
mest hvatt Breta til að æfa flug-
list. Var því tekið heldur fálega
í fyrstu og mikið gaman hent
að blaðinu fyrir spádóma þess
um framtið flugvéla. Meðan
fluglist var í barndómi, hélt
Daily Mail 10 þúsund sterlings-
punda verðlaunum handa þeim,
er fyrstur flygi milli Lundúna
og Manchester. Leið og á löngu
áður þau verðlaun unnust, ep nú
þykir lítilsvert að fljúga þar á
milli.
Sama blað hét fyrir nokkrum
árum 10 þúsundum sterl.pd. fyrir
að fljúga yfir Atlantshaf. Enginn
varð þó til að keppa um þau
verðlaun. Nú hefir blaðið heitið
þessum verðlaunum á ný, og
leikur mörgum hugur á að vinna
til þeirra.
40 bestu flugmenn Bandarikj-
anna hafa sótt um ieyfi til að
mega reyna að fljúga á flugvól-
24
ert serkennilegui-. Hunn vár skegglaus og
haföi fullkomið vald yfir andlitssvip sín-
um. Áúgun voru grá og lævísleg.
Hann leit rétt sem snöggvast á dómara-
bókina, athugaði bækur bankans betur, en
rak þá ekki augun í hinar meistandegu
falsanir Pélurs og leitaði árangurslaust
að fingraförum á þerriblöðunum. Pen-
ingaskápinn lcit hann naumast á.
„pér hafið gert lioð eftir mér, lierra
Stockés,“ sagði liann vingjarnléga. „Eg er
nú kominn úr þjónustu lögreglunnar fyrir
nokkrum dögum — það er að segja, að
lögreglan verður að látá sér nægja að vera
mér til aðstoðar, ef cg tek citthvcrl mál
að mér. Hvað þóknun 'snertir, þá getuni
við talað um hana þegar eg framsel þjóf-
inn.“
„Eg kæri mig nú alt minna um þjófinn
•en peningana,“ sagði Stockes.
„pað er best livað með öðru,“ svaraði
Bohby Dodd brosandi.
„Haldið þér að þér náið honum?“ spurði
Stockes og dró andann djú])t.
„Well — það er eg að vona,“ svaraði
Bobby Dodd hæversklega. „Annars hlyti
hann að vcra koininn upp í tunglið. Á
þessi Pétur Voss nokkur skyldmenni?“
„Hann á unga konu ~ hún var ein-
anilt að síma til okkar og spyrja eftir
25
manninum,“. greip' undirgjaldkerinn
fram í.
„Ágætt — hvar á hún heima?“
pvi næst bað hann um sirkil, gekk að
Bandaríkjakorti, sem liékk þar á véggn-
um, mældi út vissa vegalengd og dró siðan
hring með St. Louis sem miðdepil.
„Ut að þcssum þring hefir guli mótor-
vagninn vcrið kominn um dagrenningu,“
sagði hann við lögregluþjónana. „Símið
undir eins til allra þeirra stöðva, sem eru
á þessu svæði. pjófurinn þóttist ætla að
aka lil St. Louisbrúarinnar, cn það gerði
hann að eins til að láta okkur halda, að
hann l'æri til New-York.“
Lpgregluþjónarnir skrifuðu undir eins
stöðvarnar hjá sér, en Bobby Dodd samdi
auglýsingu eða ávarp, sem hann fékk
þeim.
„Skrifið þið nokkur eintök af þessu og
sendið blöðunum þau,“ skipaði liahn stutt-
lega. „pið látið mig vita undir eins og
eitthvað fréttist og sendið það hingað.“
Hann sýndi þeim heimílistilvisun frú
Polly Voss, en þeir skrifuðu hana sömu-
leiðis hjá sér.
Að svo búnu ruku lögregluþjónarnir í
eina áttina og Bobby Dodd i aðra, en Jim
Stockes lagði af stað til einkaskrifstofu
Dick Pattons.
26
„Hvaða bölvað ólán cr þetta!“ sagðí
bómullar-„kongurinn“ og gekk skjögrandi
á móti Jim Stockcs. „Hvað cr nú til ráða?“
„Eg geri mig gjaldþrota,“ svaraði
Stockes ráðalaus.
pá þreif Dick Patton lun efsta linapp-
inn á vestinu hans og grenjaði framan í
hann: „En báðar miljónirnar mínar? pær
verð eg að fá! Eg hefi reitt mig á þær!“
„pað cr mjög svo leiðinlegt,“ stmidi
Jim Stockes, „en það getur enginn lif-
andi maður varað sig á gjaldkerasvikuni
eða trygt sig fyrir þeim.“
„Við skulmnJFá okkur sæti,“ sagði Dick
Patton og andvarpaði. „pér gcrið yðúr
ekki gjaldþrota! Eg gef yður frest þangað
lil búið er að ná i fantinn, en þó með því
eina skilyrði, að þér látið Bobby Dodd
elta hann.“
„ pað er búið að sjá um það.“
„Jæja — hann er vís til að ná honmrf
— og þá borgið þér mér.“
„Ónei! — Eg verð vísl að loka slcrif-
stofunni — eg liefi nefnilega hælt tals-
verðum peningum í koparvcrðbréf — og
það er eina tryggingin, sem eg hefi að
bjóða.“
„Mjög svo þakklátur — en þau bréf
vildi eg ekki þó að mér væri gefin þau.“