Vísir - 28.08.1918, Blaðsíða 2
með því að fá yður
Skóhlífar
á Laugaveg 17.
AUar stærðir handa konum, körlum, unglingum
og börnum.
Mjög göðar tegundir.
B. Stetánsson & Bjarnar.
Sími 628.
Agætt Flygel
til sölu með góðu veröi. Til mála gæti
komið að taka Pianó í skiítum.
Hákarl.
Ca. 8 tonns af velverkuðum hákarli er til sölu.
Semiið við £ HÓIm sfmi 889.
lýkomið i YGPslunina ioðafoss
Dömutöskur, Peningabuddur, Yeski, Tojletspeglar, Yasa-
speglar, Perlufeatar, Naglaklippur, Naglaáhöld, Saumnálar, Þvotta-
pokar, Ósynilegar hárnálar, Hárklemmur, Myndarammar, mikið og
fjölbr. úrval. Vor»l. GOÖafOSS.
VlSiR.
Algrsiísla blsðiiu i Aialstmt
14, opin f»4 kl. 8—8 á hverjiun d«gi,
Skrifaiofa & aD.ni'. stai.
Simi 400. P. 0. Box 3«7.
Ritstjörina til viítali ír4 kl. 2—3.
Prantsmiðjan 4 Langaveg 4
Bími 133.
AuglýiÍBgna viitt méttaka i Lan&
Btjömnnni aftir kl. 8 4 kvðldin.
Angiýsingavexi: 50 anr. hvsr em
dálki i itærri angi. 5 anra orði i
BMásingíýdcgass *eí öbrsyttu letri.
Mjólkurmálið.
Fyrirspurn og svar.
Mjólkurmálið svokallaða varð-
ar nálega hvert heimili í bæn-
um, svo að ekki er undarlegt,
þó að mörgum verði tíðrætt um
það. Sumt er það í nýju reglu-
gerðinni, sem allur almenning-
ur veit ekki, hvernig beri að
skilja, og hefir Vísi borist þessi
fyrirspurn, sem hann er beðinn
að svara:
„Yiljið þer, herra ritstjóri,
gera svo vel og segja mér,
hvort skilja á ákvæði í mjólk-
urreglugerðinni nýju þannig,
að mér, sem borgarbúa, sé ó-
heimilt að kaupa mjólk handa
m é r fyrir utan lögsagnarum-
dæmi Reykjavíkur?
Mér skilst, að borgarstjóri
geti eigi sett þau lög, að eigi
megi kaupa vöru utan lög-
sagnarumdæmis Reykjavíkur;
slík lög eiga vafalaust að ger-
ast á þingi íslendinga.
f>að eru fleiri en eg, sem eru
í efa um, hvernig beri að skilja
þetta, sem hér er um talað,
og það eitt er víst, að það er
betra fyrir borgarstjóra að setja
eigi i þessa mjólkurreglugerð
nema það, sem löglegt er.
Herrauður11.
Yísir hefir leitað sór vitneskju
um þetta og getur fullyrt, að
Reykvíkingum er óheimilt að
kaupa mjólk utan lögsagnarum-
dæmisins til innflutnings í bæinn.
Ekki þarf að saka borgarstjóra
um þessar nýju reglur um sölu
mjólkur. Hann hcfir ckki sett
þær einn, heldur bæjarstjórnin
öll, en stjórnarráðið síðan sam-
þykt þær.
10. nóvember 1917 staðfesti
stjórnarráðið reglugerð um mjólk-
ursölu í Reykjavík. Þar segir
svo, í almennum ákvæðum, 2. gr.:
„Bæjarstjórninni er heimilt að
setja sérstakar reglur, er stjórn-
arráðið samþykkir, um sölu, not-
kun og úthlntun mjólkur og
rjóma þegar mjólkur-
skortur er í bænu m*),
og skal þá öll sala mjólkur og
*) Leturbreyting gerð hér.
rjóma báð þeim reglum. — —“
Samkvæmt þessari heimild og
lögum um mjólkursölu hefir
bæjarstjórnin sett þær sórstöku
reglur, sem nú er farið að beita,
og voru þær samþyktar ístjóm-
arráðinu 10. nóv. 1917. Af þessu
er augljóst, að ekki er verið að
brjóta lög á mönnum með þess-
um nýju fyrirmælum. En á það
eitt er að lita, hvort mjólkur-
skortur sé nú í bænum í raun
og veru.
Þyí til skýringar skal þess
getið, að vikuna 11. til 17. þ.
m. voru seldir um 8600 lítrar,
mjólkur í Reykjavik, eða liðlega
mörkámann áviku. Síð-
an hefir mjólkin minkað og hlýt-
ur enn að minka næstu vikur.
í fyrradag hafði matvælaskrif-
stofan útbýtt mjólkurseðlum fyr-
ir eitthvað 700 litra á dag handa
börnum á öðru ári, sem heimt-
ing eiga á mjólk, en þá voru
enn eftir 260 börn, sem enga
mjólk höfðu fengið.
Læknar hafa gefið út marga
mjólkurseðla og voru sumirj svo
ríflegir, að óhjákvæmilegt var að
takmarka þá, og má búast við,
að síðar verði enn meir af þeim
dregið,
Þegar þetta er athugað, von-
um vér að öllum verði Ijóst, að
mjólkurskorturinn er mjög til-
finnanlegur.
Þess er að vænta, að bæjar-
búar taki ráðstöfun bæjarstjórn-
ar sanngjarnlega og vel, þegar
þeir sjá málavöxtu. Hór er ekki
verið að brjóta lög á mönnum
eða gripið fram fyrir hendur
þeirra að óþörfu.
Hinar nýju reglur miða ab
því einu, að vemda líf og heilsu
barna, gamalmenna og sjúklinga
og hver maður ætti bæði að telja
sér skylt og ljúft að hlýðnast
fyrirmælum þeim, sem verið er
að koma í framkvæmd í þessu
efni.
Enn nm kaffi.
Eftir Steingr. Matthíasson.
(Grrein þessi er viðauki við
kaffigreinina, sem Yísir birti
fyrir nokkru, eftir sama höfund)
Sönnum kaffivinum til hug-
fróunar skal eg bæta þessu við
um kaffið.
Ekki eru allir læknar og vís-
indamenn á sama máli um skað-
semi kaffisins. Er það meðfram
fyrir það að þeim sjálfum þykir
sopinn góður og vilja því ekki
lásta það um of. Hinn ágæti
norski lyfjafræðingur, próf. Pauls-
son í Kristjaníu, sem hefir ritað
lyfjafræði þá sem lesin er við
marga háskóla í Norðurálfu, þar
á meðal okkar háskóla, er t. d.
kaffinu hlyntur og gerir fremur
lítið úr illum afleiðingum þess
nema þegar þess er neytt altof
óhóflega.
Hann segir frá tilraun, sem
gerð hefir verið á froskum, er
sýni að þreyttum vöðvum aukist
kraftur um helming, „þegar bless-
að kaffið kemur". Tilraunin er
gerð þannig að einn vöðvi frosks-
ins (kálfavövinn) er örfaður með
rafmagni og látinn lyfta vissum
þunga þar til hann verður ló-
tnagna af þreytu. Að þvi búnu
er kaffiefni [[ooffein) spýtt inn í
æðar frosksins. Þá vex honum
aftur ásmegin og lyftir helmingi
meiri þunga.
Þetta styrkir Paulsson i þeirri
trú að kaffiefnið só kraftalyf. En
aðgætandi er að auk kafflefnis-
ins eru i kaffinu ýms önnur efni
sem geta verið skaðleg einkum
fyrir meltingarfærin. Þessvegna
hefir þessi tilraun ekki fult sönn-
unargildi hvað áhrif kaffisins
snertir.
Ennfremur segir Paulsson: öoff-
einið verkar örfandi ;og vekjandi
á taugamar. Þess vegna hefir
kaffið rutt sér til rúms sem hent-
ugt lyf til að eyða svefnleyfun-
um yfir nóttina og til að koma
í veg fyrir deyfð og drunga sem
annars fylgir á eftir saðsamri
máltíð.
Frá alda öðli hafa menn þekt
plöntur þær, sem innihalda coff-
ein Jeða önmir efni með líkum
áhrifum (eins og the, kola, cacaó
og maté) og notað þær sér til
hressingar. A seinni árum hafa
verið gerðir út grasafræðingar til
að leita að fleiri plöntutegundum
sem hefðu þessi dýrmætu efni að
geyma en þær hafa ekki fundist.
Ómentaðar villiþjóðir hafa með
öðrum orðum hver í sinu lagi
fyrir langa löngu fundið þessar
fáu plöntur og með óskeikulli
vissu lært að þekkja þær af verk-
unum þeirra.
í Norðurálfu vaxa engar af
þessum plöntum ávíðavangi. Þeg-
ar kaffi og the fiuttistfyrsthing-