Vísir - 06.09.1918, Page 4
Yinfliar
Og
Vinölingar
hjá
Sören Kampmann.
simi 506.
Stifefsi
Þvottakiemmur
Þvottabretti
Þvottasápa
hjá
Jób. Ögm. Oddss.
Laugaveg 63.
Haínarfirðingar!
E,eiðhjó]amenn.
dekk og slöngur hefir undirrit-
nður til sölu, aðeins nokkur stk.
Notið tækifærið.
G. S. Stefánsson.
Bæjarfréítir.
'Afmæli í dag.
P Björn Gunnlaugsson, gullsm.
01öf Sveinsdóttir, húsfrú.
Helga Þorkelsdóttir, húsfrú.
Eiríkur Kristjánsson, Melbæ.
, Stefán Þórarinsson, Mýrum.
Kristín Jónsdóttir, húsfrú.
Systir María Benedicta.
Jón Jónsson, læknir, Blönduósi.
; Margrét Þ. Jensen, húsfrú.
Úlrich Zwingle Hansen.
Kveikingartimi
á Ijóskerum bifreiða og reið-
hjóla er kl. 9.
Vantrausts-yfirlýsing
til stjórnarinnar er sögö væntan-
leg á þessu þingi, en ekki veit Vísir
íean, liverir muni bera hana fram.
Alþing.
Fundur í neöri deíld kl. I. Útbýtt
veröur nefndaráliti meirihluta, og
sambandslagafrumvarpiS rætt,
önnur umræSa. Óhætt mun aS full-
yröa, aö þingi veröi ekki lokiS fyr-
ir helgi, eins og forsætisráSherra
ífjjóst viS.
Kuattspyrnukappleiknum
5 gær lauk þannig aS Reykjavík-
urfélagiS vann Fram meS 4 gegn 1.
Skip frá Hafnarfirði,
sem stundaS hafa síldveiðar í
sumar, eru nú aS koma heim, Ven-,
us meS rúmar 800 tn., Freyja meS
400 tn. og ísafoldin meS eitthvaS
joo tn.
Af bæjarstjórnarfundi.
Auk rafmagnsmálsins, sem getiS
er sérstaklega á öSrum staS, voru
mörg önnur mál á dagskrá. Borg-
arstjóri skýrSi frá, aS 85 fjölskyld-
ur hefSi kvartaS um húsnæSisleysí
og 9 einhleypir menn, samtals 362
menn. Iín búast má viS fleiri síSar.
Af þessum eru 182 algerlega hús-
viltir. Hinum annaS hvort veriS
vísaS á dyr eSa hafa óhentug húsa-
kynni. Kosin var 3 rnanna nefnd.
Erindi Jóns Collins um fisksölu-
hús vísaS til nefndar. Sömuleiðis
erindi G. Eiríks um kvikmyndahús.
— LesiS bré.f stjórnarráSsins, sem
heimilar ný útsvör, og vei’Sa þau
bráSlega lögS á.
Botnvörpungar Kveldúlfs
leggja af staS frá Hjalteyri rétt
eftir næstu helgi, áleiSis hingaS.
Gleðitíðindi.
Skeyti barst Landssímastjóra i
gær þess efnis, aö mjög mikil lík-
indi séu til aS sæsíininn verSi kom-
inn í lag 8.—9. þ. m.
Til ísafjarðar
fer mótorbáturinn Dvergur eftir
helgina næstu eins og auglýst er
í blaSinu í dag.
Bætt úr bensín-Ieysi.
Vegna bensin-skcrts er sagt aS
bifreiSarstjórar blandi nú bensín
meS 2/z steinolíu og reynist vel, aS
öörtt leyti en því, aö vélarnar ó-
hreínkast fljótt. Þetta ráS var tekiS
upp alt of seint — en betra er seint
en aldrei.
Stefán Iæknir Jónsson,
háskóladócent, er nýkominn úr
kynnisför um Húnavatnssýslu.
Hann er ættaSur þaSan, en hafSi
ekki komiS þar í 13 ár.
Gestir í bænum.
Síra Jósef Jónsson og ræSismaS-
u.r GuSmundur Hannesson cand.
juris, frá ísafirSi.
Eimreiðin
kom út í gær. í henni er m. a.
ítarleg ritgerð eftir prófessor L. H.
Bjarnason urn sambandslagafrum-
varpíS, sem vafalaust vekur mikla
eftirtekt, og ef til vill deildtir.
Frá Spáni
kom saltskip til HafnarfjarSar í
fyrradag meS 290 smál. af salti.
Síra Árni Björnsson,
prófastur, messar í HafnarfirSi
11. k. sunnudag.
Bronce-tuctnre
Gnll-Bronce
Silfnr-Bronce
Vísir er bezta
anglýsmgablaðið.
Nýkomið
hvítar og mislitar
manchettskyrtur
og
fiibbar
allar stærðir
í
Vörnbúsið.
r
fÁTRYGGINGAR
l
A. y. T u 1 i n i u s.
Brunatryggingar,
og stríðsvátryggingar.
Sœtjónserindrekstur.
BókhlöSustíg 8. — Talsími 254,
Skrifstofutími ki. 10-11 og 12-2.
VINNA 1
Stúlka óskast í vÍBt til frú
Kristínar Árnadóttur Laugarnes-
spítalá. [31
Stúlka óskast i vist 15. sept-
ember. TTpplýsingar Grettisgötu
55 B. [41
Prímusviðgerðir eru bestar í
Austurstræti 18. [195
Siúlka óskast í vist nú þegar
A.v.á. [57
Kaupakona óskast nú þegar.
Semjið við Magnús Magnússon
Ingólfsstræti [37
Til sölu 8 tonna mótorbátur
kantsettur, 12 hesta vél tæki-
færisverð. Uppl. Birni Bjarna-
syni Grettisgötu 53 heima eftir
6 e. m. [48
Keyrslukeyri, reiðkeyri, svip-
ur — nýsilfurbúnar. — Beislis-
stangir, bæði járn og nýsilfur,
margar sortir/j ístöð, munnjárn,
keðjur, bakpokar, vaðsekkir, hand-
töskur o. m. fi. í Söðlasmíðabúð-
inni. Einnig bnakktöskur, alls-
konar ólar og lausir blutir, bæði
til söðla- og aktýgjasmíðis. Alt
ódýrast og best í Söðlasmíða-
búðinni Laugaveg 18 B. Sími
646. [42
Ágætt reiðhjól til sölu nú þeg-
ar. Lágt verð. A. v. á. [61
Laxdæla og Kvæðabók Grön-
dals óskast. A.v.á. [60
Notuð íslensk frímerki kaupir
Jón Hermannsson úrsmiður. [59
Gott notað piano óskast til
kaups. Peningaborgun út í hönd.
A.v.á. [65
Snemmbær kýr til sölu nú þeg-
argóð og gallalaus. A.v.á. [68
Stúlka óskar eftir herbergi strax
eða frá 1. okt. helst í vesturbæn-
um. Uppl. Ránargötu 29 a. [1
í búð óskast frá 15. sept. eða
1. okt. Carl Ólafsson ljósm. sími
291. [38-
Vinnustofa lítil og þokkaleg
óskast, séhelstí miðbænum. ÞarE
að vera björt og hlý og ca. 4
álnir undir loft. A.v.á. [62
Námsmaður óskar eftfr herbergi
frá 1. okt. Uppl. óðinsgötu 7,
[62
Tvö jherbergi jásamt eldhúsi
óskast 1. okt. nk. Há húsaleiga
íjboðl. A.v.á. [51
Til leigu herbergi nálægt mið-
bænum. Tilboð merkt 67 legg-
ist inn á afgreiðslu Vísis. [62.
Stúlka sem fer lítið fyrir ósk-
ar eftir herbergi helst aðgang a&
eldhúsi, upplýsingar Laugaveg
26. Guðrún Sveinsdóttir. (64
Herbergi með húsgögnum ósk-
ast nú þegar, eða 1. okl. A.v.á.
[64
n
TAPAÐ-FDNDIÐ
Barnaskinnhanski, brúnn, týnd-
ist á götunum 25. fyrra mán. frá
(Ingólfsstræti 21. [65
Silfurbúinn hornbaukur hefir
fundist. Ingjaldur Hórðarson
Hverfisgötu 16. [68
FélagsprentsmiSjan.