Vísir - 08.09.1918, Blaðsíða 3

Vísir - 08.09.1918, Blaðsíða 3
5UI1M Lögin ern ieikin á hverju kvðldi á Nýja Landi. Þér eyðið tímanum þegar þið gangið frá einni verslun til annarar án þess að fá það sem þið Jeytið að og ykkur líkar að verði og gæðum. — Vanti ykkur föt, frakkka eftir máli eða tilbúinn, og hinn góða viðurkenda Józka ullar-nærfatnað fyrir konur og karla, þá sparið þið tíma og peninga við að koma strax í Vöruhúsið. Ljúkið upp augunum áður en þið kaupið fatnað til vetrarins, og standi ykkur ekki á sama hvað mikið þið brúkið til fatnaðarkaupa, þá ráðleggjum við ykkur að gera kaupin í hinni stærstu ullarvöru- og karlmannafatnaðarverslun landsins, sem ekki að eins lætur ykkur fá þær bestu vörur, heldur um leið þær ódýrustu, þar eð við höfum gert okkar mesta innkaup á vörum á síðastliðnu ári frá bestu verksmiðjum ytra, þá er verð okkar lægra en við getum fengið sömu vöru nú fyrir, og skulum við nefna hér nokkuð og flest annað er því likt. Nserfatnaður; Karlmanna Sokkar . . . . frá 75 au. Bolir ... — 250 — — Buxur . . . . . — 325 — Barnapeysur . . , ... — 215 — Kvensokkar . . . . . . ' — 110 — Kvenregnkápur . . ... — 2GOO — Saumnálar, bróf . . ... — 15 — Tvinni Rl. ... ... — 28 — IVlœííisltííradeiltlin: Afarstórt úrval af allskonar fata- efnum, verðið sanngjarnt sem fyr. Jakkaföt frá 120 til 195 kr. Svört fataefni, margar teg. Frakkaefni, Kyk- frakkaefni kvenna og karla, sterk Drengjafataefni frá 13,50 Mtr. Ahersla lögð á vandaðan frágang. Tilbtiinn fatuaður: Alföt . frá 36fK) au. Inni Jakkar...................— 650 — - Búxur.....................- 675 — Enskar Húfur, Hattar, Der- húfur, Manehettskyrtur . — 485 — Flibbar 65 — Fleiri hunduð Regnhlífar og Göngustafir o. íi. o. fl. Orð 1 tíma talað. Vöruhúsið. Biðið ekki með að gera kaup yðar á vetrarfatnaðinum þangað til vetrarkuldinn skellur á, því þegar við höfum selt vörur þær sem við höfum nú, og verðum að gera ný innkaup, verður verðið miklu hærra og margar vörur ófanlegar. Við bjóðum yður nú sem fyr, bestu vörurnar með lægsta verði. Lítnum els.Kl en seljnm öd^rt. 57 „Ef þú lætur nokkurt orö til þín heyra/1 svaraöi Sam Fletcher ógnandi, „þá treö eg í öll loftgötin.“ . „Ja, svei! Eg bý þá ný til,“ sagöi Pétur hlæjandi. „Þaö er þá svo best að þú hafir nokkurn hnífinn!“ sagöi Sam háöslega og fór aö láta íásinn fyrir aftur. „Já, læsi hann bara!“ hugsaöi Pétur Voss meö sér. „Hér fer reglulega vel um mig.“ Sam Fletcher fór nú að þreifá fyrir sér, til þess aö leita sér aö nýju fylgsni og heyrö- rist þá hrotur úr kassanum. Leit því út fyrir, aö þaö færi mjög vel um hann, þarna. En hann var nú ekki sofandi samt seni áður, heldur fór hann nú aö rannsaka hvílu- rúmiö og rafluktin lýsti honum ágætlega. í einu horninu var allmörgum sódavatnsflösk- um haglega fyrir komiö og i ööru horni fann fiann bfauð og fuglasteik, niðursoöiö kjöt og aldinsafa, en til allrar ógæfu voru viskýflösk- urnar tómar — en þarna gat honum nú liöið vel þrátt fyrir þaö. Hann fann þar meira aö segja tvær hankir af fyrirtaks munntóbaki. Pétur geröi sér nú gott af þessum kræsing- um og lagöist síöan fyrir í dýnurnar — og litlu síöar var hann sofnaöur svefni réttlátra! Þegar dagur rann, fór aftur aö veröa lífs vart a þilfarinu. Mikael Móhr' kom ofan i farangursstíuna, en hann fann hvergi Pétur /- 58 Voss af þeirri einföldu ástæðu, bjóst hann við, að hann heföi sjálfur getaö klöngrast of- an í lestina. Aö svo búrtu geklc hann upp til fyrsta stýri- manns og tilkynti honum,- aö Mósútz Péturs vildi gjarnan fá landgöngttleyfi, en þaö var honum neitaö um, meö því aö skipiö átti bráö- lega aö leggja af stað. Mórizt Péturs fór þess vegna í land í heimildarleysi eftir tveim skipsköölúm. Hann vildi fyrir enga muni láta l>essar tvær þúsúndir dala ganga sér úr greip- um. Hann gekþ til lögregluþjónanna viö inn- ganginn aö skipakvínni og sagöi þeirn, aS hann vissi'- um miljónaþjófinn. En hann vildi fyrst fá launin! Annar þeirra fylgdi honum á lögreglustööina, en jafnvel þar varöist Mór- itz allra frétta, nema hann fengi peningana. Lögregluforinginn, setn spttröi hann, varö nauöugur viljugur aö leggja féö á. boröiö. Þá sagöi Móritz Péturs, aö miljónaþjófur- inn væri úti t „Pensylvanía", í klefa bátstjór- ans. Og að ])ví mæltu ætlaöi hann aö stinga fénu í vasa sinn. En, bíðum viö! — Þaö var ekki sopiö káliö! Fyrst varö aö sannast, aö hann hefði sagt satt. Móritz sat þess vegna hinn rólegasti og beiö átekta. Hann var ör- uggur um þessi tvö þúsund. Þaö svaraöi kostnaöi aö láta kaup og skipsklæöi eiga sig fyrir þann skilding. Fám mínútum síöar komu 5 lögregluþjón- 59 ar út i ,,Pensylvanía“ og siiéru sér til skip- stjóra. Hann hristi höíuðið yfir þessat'i frétt, aö Michael Mohr heföi hýst ntiljónaþjóf. Klefi lians reyndist líka tómur. Þeir leituöu í hin- ttm svefnklefunum, en þaö varö árangslaust. Þá tilkyntu þeir Sients skipstjóra, aö leita yröi um alt skipiö! „En flýtiö yöur þá, herrar mínir,“ sagði hann önugur, „aö tveim stundum liönum vildí eg helst láta í haf.“ Þeir leituöu eina klukkustund, árangurs- laust. Farþegar komu frant. Farangrinum var dembt stanslaust niöur i þriöjtt framlest. „Nú, skárri er þaö nú gauragangurinn," hugsaði Pétur Voss og bilti sér á hina hliö- ina. „Hvernig eiga almennilegir menn aö sofa hér ?“ „Finst hann ekki enn,“ kallaöi skipstjórinn æfur. „Skipshöfnin veröur aö hjálpa til.“ Fyrsti stýrimaöur blés í blístru sina, og hásetar konnt, ásamt öörutn og þriöja stýri- manni og Michel Mohr. Þeint var skift í lestirnar. ,Og Michel Mohr leitaði aö fornvini sínimi Pétri Vqss, ekki til aö framselja hann lög- reglunni, heldur til ]>ess aö skjóta lionutn undan. Hann sendi hásetana sinn í hverja áttina. Lögregluþjónarnir skriöu eftir kola- klefunum. Þeir hásetar, sem ekki vorn í lest- inni, bjuggu skipið til brottferöar á meÖan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.