Vísir - 08.09.1918, Blaðsíða 4
e, f. u. i.
Almenn samkoma kl. 8y2
Allir yelkomnir.
Dyr bið.
f>egar Sterling var í síðustu
hringferð, tafðist skipið óþarfiega
lengi á Patreksfirði, svo að tveir
farþegar, þeir hr. Guðmundur
Bergsson póstmeistari á Isafirði
og Kr. Gíslason, kaupm. ,á Sauð-
árkróki, hafa opinberlega átalið
það í blaðinu „Yestra11.
Yísir leyfir sér að birta frá-
sögu þeirra, sem er á þessa leið:
„Næsti viðkomustaður var Pat-
reksfjörður, vegna fólks og vöru-
■flutnings, sem nauðsynlega þurfti
þangað að komast. Skipstjórinn
hafði látið afgreiðsluna þar vita
simleiðis, hvenær skipið myndi
verða á Patreksfirði, og hve mik-
ill flutningur væri með þangað ;
jafnframt hafði hann beðið um
að hafa alt vel undirbúið og hraða
afgreiðslunni sem mest.
Skipstjóri hafði gert ráð fyrir
að viðstaðan á Patreksfirði yrði
2 khtíma. Skipið kom þangað
þann 21. að morgni dags kl. 5* 1/,,
og var strax kallað eftir afgreiðslu
Yöruflutningur þangað var liðug
5 tons auk búslóðar sýslumanns
E. M. Jónassonar, sem hann sjálf-
ur lét flytja í land og enga töf
gerði. Þegar skipið svo hafði
legið freka 4 tíma á höfninni og
xnegnið af vörunum var euu ó-
tekið frá borði, fór skipstjóri að
verða órór og rak vel eftir með
„flautunni", en þrátt fyrir stöð-
ugan eftirrekstur, losnaði skipið
ekki frá Patreksfirði fyr en eftir
7 tíma dvöl.
Nokkrum farþegum er vildu
áfram, var áður orðið all órótt
og létu óánægju sína í ljósi við
skipstjórann, og töldu réttmætt
að skipið færi frá slíkri afgreiðslu
þar eð mjög dýrt mundi vera
að láta það liggja óafgreitt fleiri
tíma. Skipstjóri taldi sér hins-
vegar ebki fært, að svo stöddu,
að fara óafgreiddur, vegna þess
að skipið væri kostað af lands-
sjóði, og megnið af vörunum
Jardssjóðsvörur.
í>ar er umræddum farþegum of-
bauð svo mjög slíkt fyrirhyggju-
leysi, sem hér kom fram, fóru
þeir að ræða málið nánar sín í
millum, og öfluðu sér vitneskju
um, hvað þvi mundi valda. Pengu
þeir þá að vita hjá uppskipunar-
mönnunum, að fólksekla væri
mikil i landi. Kaupgjald kváðu
þeir jvera 60 aura um tímann
fyrir karlmenn og 75 aura í eft-
irvinnu, og þess vegna væri f jöld-
inn af verkamönnum í kaupa-
vinnu, sem betur væri borguð.
Prátt fyrr það töldu þeir að
hægt mundi vera að fá nægileg-
an mannafia til að afgreiða skip
ef kaupgjald væri hærra.
Hér var því augljóst að kaup-
gjaldið var aðallega til fyrirstöðu
fljótri afgreiðslu, og mun það
ekki mega teljast landsjóðsútgerð-
inni gróðavegur.
Pessi 5 tonn hefði vitanlega
mátt flytja í einni ferð á stórum
uppskipunarbát og töfin við það
út af fyrir sig, því ekki þurft að
fara fram úr hálf tíma.
Hér þarf ekki skarpan reikn-
ingsmann til að sjá hve mikinn
fjárhagslegan skaða, svona lágt
kaupgjald hefir bakað landssjóði
þegar umrætt skip kostar um kr.
160 kr. á klukkustund.
Gangi nú svipað til á fieiri eða
færri höfnum í hverri ferð, sem
því miður mun ekki óalgengt,
ftnnst okkur undirrituðum full
ástæða til að vekja opinberlega
athygli á þessu máli og leyfum
okkur að skora á hlutaðeigend-
ur, að brýna ítarlega fyrir af-
greiðslumönnum eimskipaút-
gerðarinnar, að hraða alstaðar af-
greiðslunni sem mest má verða,
og nota ekki lengur gömlu að-
ferðina: „að spara eyrinn en
kasta krónunni“. —
Heynist einhverjir af núver-
andi afgreiðslumönnum Eimskipa-
félagsins ekki færir um að ann-
ast at'greiðsluna eæmilega, ætti
félaginu að vera auðvelt að breyta
um til batnaðar.
Kr. Gíslason. Guðm. Bergsson".
* (H-
Kveikin gartim i
á Ijósberum bifreiða og reið-
hjóla er kl. 9.
Ribsber
vaxa ágætlega í göröum hér í
sumar, eru nú ab verba fullþrosk-
uð. Vísir hefir fengið nafnlaust
bréf, þar sem kvartatS er undan, að
börn taki berin í leyfisleysi og bitS-
ur bréfritari foreldra að vara þau
viti þessu athæfi, sem síðar geti
freistað þeirra til a.lvarlegri yfir-
sjóna. Nafhlaus bréf, fyrirspurnir
eða grcinir birtast ekki i blaðinn,
nema ritstjöri viti nöfn höfunda,
en að þessu sinnr viljum vér ])ó
skýra frá efni þessa bréfs, vegna
þess a<5 aðvörun höfundarins ér
mjög alvarleg og gerð í gótiu
skyni.
Til Samverjans.
Gjöf frá N. kr. 5.00.
Lagarfoss
íer ekki fyr en á morgun.
Töbak
margar ágætar tegundir af ensku
reyktóbaki nýkomið í versl.
leykjarpípuF
stórt úrval í versl.
VISIR.
flytur fyrirlestur um Cjruð-
spelzi í Guðspekisfélagshúsinu
í Ingólfsstræli 22, sunnudaginn
8. sept. kl. 4 síðd.
Eélagsmenn eru beðnir að mæta
og gestir eru velkomnir.
Nýkomiö
hvítar og mislitar
manchettsbyrtur
og
fiibbar
allar stærðir
í
VöruMsið.
I
fÍTRTGGINGAR
A. V. T u 1 i n i u s.
Brunatryggingax,
*æ- og stríðsvátryggingar.
Sætjónserindrekstur.
Bókhlöðustíg 8. — Talsími 254,
Skrifstofutími ki. 10-11 og 12-2.
TAP
TAPAÐ-FUNDIR
Tapast hefir ekotthúfa. A.v.á
[92
Tapast hefir lítill prammi á
Reykjavikurhöfn. Uppl. Gunnl.
Ólafsson, Vatnsstíg 9. [87
Sunnudaginn 1. september.
töpuðust frá Árbæ fjórir lyklar
á kippu, hver sem kynni að
hafa orðið var við þá er vin-
samlega beðinn að skila þeim
mót 'góðum ómakslaunum á Ár-
bæ eða Skólayörðustig 5. [83
Ritvél (Smith Premier) óskast
til leigu. Uppl í skóverslun Lár-
usar G. Lúðvígssonar. [79
Félagsprentsmiöjan.
'EAUFSRÁPOR
8k] 'ra -e 9
iijjq 'Btn;9i[ gg utoSstjjoix) mÆs
-nuiBCa luiig; •jddpj -QmASuesj
-iijæ'j J9A B^seq gj;
injBqiojpm bhuoj 8 n;os pjj
Keyrslukeyri, reiðkeyri, svip-
ur — nýsilfurbúnar. — Beislis-
stangir, bæði járn og nýsilfur,
margar sortir/ ístöð, munnjárn,
keðjur, bakpokar, vaðsekkir, hand-
töskur 0. m. fl. í Söðlasmíðabúð-
inni. Einnig hnakktöskur, alls-
konar ólar og lausir hlutir, bæði
til söðla- og aktýgjasmiðis. Alfc
ódýrast og best í Söðlasmíða-
búðinni Laugaveg 18 B. Simi
646. . [42
Notuð íslensk frímerki kaupir
Jón Hermannsson úrsmiður. [59
Liðlegan ferðahest vil eg kaupa.
nú þegar, heima eftir 8 á kvöld-
in. Filippus Magnússon Grettis-
götu 22 B. [71
Gott notað piano óskast til
kaups. Peningaborgun útíhönd.
A.v.á. [65
Góð kýr, snemmbær, til sölu
hjá ÓJafi Einarssyni, Flekkudal,
Kjós. [86
Nýr fermingarkjóll til sölu,
A. v. á. [89
Fiðlustrengir ósbast keyptir.
Tilboð merkt ,,fiðlustrengir“ iegg-
ist á afgreiðsluna. [89
í
TINNA
Stúlku vantar strax og dreng
í sendiferðir. Á.v.á. [80
Prímusviðgerðir eru bestar i
Austurstræti 18. [195
Stúlka óskast í formiðdagsvist
á rólegt og fáment heimili. A.
v. á. [86
Stúlka óskast í vist nú þegar.
A.v.á [84-
Unglingur óskast til að passa
barn. Uppl. á Frakkastíg 19'
(kjallaranum). [91
Gamlir og ryðugir olíuofnar
gerðir sem nýir á Laugaveg 75.
[90-
Stúlka óskar eftir herbergi strax.
eða ftá 1. okt. helst í vesturbæn-
um. Uppl. Ránargötu 29 a. [1
Barnlaus hjón óska að fá 1
herbergi með aðgang að eldhúsi
1. okt. n. k. helst í eða sem næst
miðbænum. Fyrirframborgun. —
Maðurinn heiir föst laun. A.v.á,
íbúð óskast frá 15. sept. eða
1. okt. Carl Ólafsson ljósm. sími
291. ' [38