Vísir


Vísir - 14.09.1918, Qupperneq 4

Vísir - 14.09.1918, Qupperneq 4
y tsi* hönd annars fullválda ríkis nema í umbodi þess. Eg get engan mun séð á med og ved í 1. gr. En það hefði verið röbréttara komist að orði að segia: „ved fælles bonge,“ enda segir í uppbastinu 1908: „forbun- det med Danmarb vcd fælles bonge og ved de fælles anliggender o. s. frv.“= „í sambandi við Dan- mörbu um einn og sama bonung og þau mál o. s. frv.“. Þannig er med — viðt en ved — um. — Meiningin er ebbi, að Danmörb og ísland séu i sambandi vid konung. Þess vegna er med mið- ur rétt mál, en ennþá verra hefði þó verið að leggja það út með vib (í sambandi við einn og sama konung!), sem væri vitleysa ein. Yirðingarfylst Holger Wiehe. Haðurinn, sem Afmæli í dag. Haraldur Gunnarss., prentari Sigrún Guðmundsdóttir, hfr. Björn Sigurðsson, trésm. Árni Nikulásson, rakarj. Jón Jónsson. Katrín Lárusdóttir, húsfrú. Bjarni Pétursson, bókari. Jón Oddsson, skósmiður. Frú Dahlsted. Sæunn Bjarnad., fatahreins.k, Anna Benediktsson, húsfrú. Ágúst Jósefss., heilbr.fulltrúi. Sig. Sigurðss., lyfsali, Vestm. Níels Hansen, verkam. Sæsíminn komst í samt lag i gær og hafði mikið að starfa það sem eftir var dagsins. Um 300 skeyti höfðu safnast fyrir meðan á símslitunum stóð. sökti Lusitaniu. í nýkomnum enskum blöðum er sbýrt frá þv’, að nú fyrst sé það bunnugt orðið, hvernig kaf- bátsforinginn Schweiger iét líf sitt, sá hinn sami, sem söbti Lusitaniu í maímánuði 1915. í september 1917 var bann orðinn foringi á U 88, og var á Jeið frá þýabri höfn ásamt öðrum kaíbát. FyJgdarsbipið haíði sbilið við þá og þeir fóru báðir í kaf jafnsnemma. Eftir litla stund fann foringi hins baf- bátsins, að hann rakst á tund- urduflagirðingu, sem Englend* ingar höfðu lagt, en Þjóðverjar vissu ebbi um, og rétt á eftir heyrði hann sprenging neðan- sjávar. Hann bom þá aftur upp og reyndi með öllu móti að ná simasambandi við hinn bafbát- inn, en fébk aldrei svar. En til Sehweigers eða félaga hans hefir aldrei spurst síðan, og þybir víst að þeir hafi þarna farist á neðansjávar-sprengidufli. Trúlofuð eru Sigríður Pálsdóttir stór- bónda í pykkvabæ í Landbroti og Brynjólfur Magnússon pró- fasts á Prestsbakka á Siðu. Hjúskapur. 8. þ. m. voru gefin saman í hjónaband Sigrún Aspélund og kaupm. J. S. Edwald bæði til heimilis á ísafirði. Faxi fcr til Vestfjarða i kvöld. — Drekinn fór þangað í gærkvöldi. Meðal farþega var Magnús Torfason. Séra Sig. Stefánsson fór í fyrradag. Leiðrétting. í Visi í gær hafði misprent- ast föðurnafn Jóns heitins Bjarnasonar frá Knararnesi, þar sem skýrt var frá, að lík hans hefði verið flutt til Borgarness. Botnía gæti farið frá Kaupmanna- höfn þessa daga. Afgreiðslan hafði þó enga tilkynning fengið um það i morgun. F YRIRSPURN. Herra ritstjóri! Er heimilt, vegna brunahættu, að setja stóra móhlaða, meira en mannhæðar háa, ekki lengra cn 1—2 álnir frá húslilið með mörgum stórum gluggum á? Gildir einu hvort þetta er gert I miðbænum, eða anarstaðar í bænum ? Sé þetta ekki leyfilegt, hver á þá sök á að það er látið við- gangast? Bæjarmaður. S v a r: pctta mun óheimilt og vafa- laust gert í heimildarleysi. Vísir beinir fyrirspurninni að öðru leyti til brunamálanefndar. purkar hafa verið hér undanfarna daga og var „há“ víða bundin inn af túnum í gær. Messur á morgun. I dómkirkjunni: Kl. 11 síra Bjarni Jónsson (altarisganga). KI. 5 séra Fr. Friðriksson. í fríkirkjunni hér kl. 2 siðd. séra ólafur Ólafsson. Frost hefir verið hér tvær undan- farnar nætur og sér þess m. a. vott á kartöflugrasi, sem farið cr mjög að falla i görðum. Arngr. Valagils sÖDgvari, hefir í hyggju að stofna hér til söngskemtimar í næstu viku. Hann hefir lagt stund á söng í Kaupmannahöfn undan- íarna vetur, og hefir Vísir sóð nokbur meðmæli hans, þar á meðal frá þeim herrum: Valde- mar Lincke, Peter Jerndorff og W. jTalvi, sem allir ljúba lofs- orði á söngrödd hans og hæfi- leiba. Vér teljum víst að Reykvík- ingar fagni yfir þvi að eiga von á að heyra þenna UDga og efni- lega söngmatin. flsir ar bexti anglýsmgablaðið. Ostar bestir og ódýrastir í versl. Einars Arnasonar. Nýkomið hvitar og mislitar man chetts kyrtur og allar stærðir ' i A. V. T u 1 i n i u s. Brunatryggingar, ssB- og stríðsvátryggingar. Sætjónserindrekstur. Bókhlððustíg 8. — Talsími 254, Skrifatofutími kí. 10-11 og 12-2. Stúlka óskar eftir herbergi strax eða frá 1. okfc. helst í vesturbæn- um. Uppl. Ránargötu 29 a. [1 Til leigu eru 2 samliggjandi herbergi í góðu húsi handa kyr- látum karlmanni. Afgr. tekur við umsóknum merktumkyrlátur[141 Stofa óskast til leigu fyrir ein- hleypan reglusaman mann. Uppl. á Bjargarstig 6. [178 Ibúð óskast frá 15. sepfc. eða 1. okt. Carl Ólafsson Ijósm. sími 291. [38 2 ágætar vetrarkápur við kjólbúning og gott vetrarsjal til sölu og sýnis á Amtmannsstíg 5 niðri. ^-[134 Til sölu er á Skólavörðusfcíg 12 uppi, káputau, tvær silkisvunt- ur og kvenskór nr. 37, porter- stöng með hringum. [164 Ágætt skrifborð ódýrt til söte á Lindargötu 7 a. uppi. [18Í 2 kýr óskast keyptar. Aðeins góðar kýr og gallalausar. Tilboð merkt „2 kýr“, send- ist afgr. Vísis fyrir 25. þ.m. [178 Nýr smoking til sölu a. v. á. [176. Hæna með þremur ungum er til sölu a. v. á. [17S. Undurfögur og stór Betlehems- stjarna (4 ára) til sölu á Grettie- götu 59. Einnig ágæt byssa. [183 Til sölu á Traðarkotsstíg 3 niðri, barnarúm og kvenskórnr. 37. [184 Stúlka sem er vön að sauma fatasaum getur fengið góða at- vinnu og gott kaup. O. Rydeís- borg, Laugaveg 6, sími 510. [26 Vanur miðstöð varkyndari ósk- ar eftir atvinnu frá 1. okt. n.k. Tilboð merkt „Kyndari“ leggist inn á afgr. Vísis fyrir 20. þ. m. [156 Stúlka óskast til mánaðarmót® Upppl. á Bræðraborgarstíg 34. _______________________ [177 Þrifin og vönduð stúlka ósk- ar eftir litlu en sólríku herbergi í góðu húsi og vinnu hálfan daginn á sama síað. A. v. á. [182: Dugleg kaupakona óskast til manns hér í Reybjavik. i vetur Hátt baup. Uppl. á Hverfisgþttt 125. [167 Stúlka óskast til morgunverka út þennan mánuð. A.v.á. [163 Góð og þrifin sfcúlka óskast- strax eða 1. okt, Jörgensen Ný- lendugötu ,15 B. [163* Stúlka óskast í vist á barn- laust heimili a. v. á. [172 Prímusviðgerðir eru bestar í Austurstræti 18. [18' Kvenhúfa með silfurhólk, heí- ir tapast á götum bæjarius. Skil- ist á Vesturg. 30. [180 Budda töpuð í gær frá Apó- tekinu að Söluturninum. Skilist að Stóraseli gegn fundarlaunum. [176... Félagsprentsmiöjan.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.