Vísir - 18.09.1918, Blaðsíða 1

Vísir - 18.09.1918, Blaðsíða 1
JUUifin og JAK0B ÖÍM3 117 Afgreiðsla i AÐ 4LSTRÆT! 14 SIMI 400 8. áíg MiðTÍkQðaginn 18 septemker 1918 354 tbl. GAMLA B10 Mystica fallegur og epennandi sjónleikur í 4 þóttum leikinn af fyrsta fiokbs ítölskum leikurum M.ystica! Það einkennilega nafn fékk kin unga stúlka af fegurð sinni og hinum dreymandi töfrablæ Bem hún yar gædd. Söngskemtun heldur Arngrímur Valagils miðvikud. 18. sept. kl 9 1 33á,runni Aðgöngtimiðar á 1,50 kr. sæti og 1 kr. standandi eru seldir i Bókaverslun Isaioldar þriðjudag og miðvikudag. Keynir G-ísiason tekur að sér kenelu í Musibteori, Pianospili o. fi. Upplýsingar hjá írú Gíslason, Hverfisgötn 18. Inngangur um austurdyrnar. • Heima kl. 2—4 e. m. 10 röskar stúlkur geta enn fengið atvinnu við að taka upp kartöflur x Brautarholti. Upplýsingar í Bröttugötu 6, frá kl. 1-3 og 6—7 e. m. Guðm. Jóhannsson m NÝJA BIO Arséne Lupin (maðurinn sem ekki lét handtaka sig). Sjónleikur í 5 þáttum, 150 atriðum eftir hinni heimsfrægu skáldsögu Maurice Ijeblanc Þetta er hin frægasta leynilögreglusaga Fraltklands, og margir munu kannast við hana hér. Yerður hún nú sýnd í kvikmynd sem er svo snildar vel leikinog afar spennandi — að hún skarar langt fram xir því sem menD geta gert sér von um Myndin er leikin af sama félagi og hin fagra mynd John Storm og sömu leikurum að nokkru leyti. Sýningar standa yfir kringum 2 tíma og kosta tölusett sæti 1,00, Almenn sæti 0,80 og barnasæti 0,20 Mótork. ESTHE sem fer með 80—90 tons, hraði 7—8 mílur, hefir rúmstæði fyrir ca, 20 farþega auk skipshafnar, fæst leigð í 2— 4 yikna tímii í uæsta máuuði ef samið er bráðlega við P. J. ThoFsteinsson Hafnars‘ræti. Sími 288. íbúð, ekki minni en 4 herbergi og eldhús, óskast 1. næsta mán. G. M. Björnsson Kárastíg 2. í. S. í Knattspyrnumót Reykjavikur fyrir III flokk. í. S. í. í kvöld kl. 7 keppa: •\ZU3e.íml8:u.1’ og \ira©2riix«j|a.r. 13L sösa Tomatsösa Sósu.Iitu.r Soya fæst í versL GrUöm, Olssson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.