Vísir - 18.09.1918, Blaðsíða 3

Vísir - 18.09.1918, Blaðsíða 3
UIVIS STULKUR þær sem ráðnar voru hjá hf, „Kveldúlfur" við síldarsöltun á Hjalteyri núliðið sumar, komi til við- tals á skrifstofu vora miðvikud. 18. og fimtud. 19. þ. m. kl. 4—6 e. h. Viðvikjandi Siglufjarðar stúlkunum verður nánar auglýst siðar. Hlutafélagið KVBLDULFUR. Sýningu Uiiðmiiiidar Thorsteinsson * verðnr lokað á fimtndaginn kl. 6e.m. Menn eru vinsamlega beðnir að vitja mynda sinna fyrir kl. 12 á föstudag. 1 eða 2 efnilegir piltar geta nú þegar fengið að nema arðsama iðn á góðu verk- stæði. A. v. á. ifinnusiofa lítil og hlý óskast, má vera i kjallara sé hann sæmilega loft- hár og bjartur. Sé sem næst miðbænum. A. v. á. Ný fermingarfot og föt á ungling til sölu. Enn- fremur nýleg karlmannaföt og fuglabyssur. Grettisgðtu 59. Nýkomið hvitar og mislitar manchettskyrtur og flibbar allar stærðir t Vörnhnsið. Viðgerð á tunnum og ýmsum öðrum i- látum, tek eg að mér. Einnig kaupi tóm sieinoliuföt. Chr. Berndssen, Skólavörðustíg 15 B. Nýr smoking til sölu með tækifærisverði á 18—19 ára pilt. * A. v. á. Reykfð fgtitesydS úr Landstjörnunni. 87 Afgreiðslumaðurinn afhenti böggulinn ungum ínanni, sem vann þar á skrifstof- unni. „pað er ekkert nafn á hónum,“ sagði hann og sneri honum alla vega við. AfgreiSsIumaðurinn opnaði sjálfur pakkann og sá nafn eigandans á borgara- bréfinu, sem lá innan í. Og þegar hann sá peningana — 4000 dollara — batt hann ■strangann saman, lakkaði hann og læsti inni í peningaskáp. Dodd fór um daginn um allan Cowsand og spurði allsstaðcr eftir skipbrotsmönn- unum. Öll lögreglan þar úr skógunum var sett á slað. Ákal'i hans og úthald var að- dáunarvert og ekjkert spor fór fram hjá hinni nákvæmu rannsókn lians. Um lcvöld- ið var árangurinn enginn. Enginn hafði séð neinn útlending og engan hafði vant- ~að bát. „Sjáið þér nú!“ andvarpaði Polly yfir- komin af áreynslu, um leið og hún grét hástöfum. „Hann er drukknaður, eða há- karl hefir gleypt hann.“. „Hér eru engir hákarlar, frú Voss,“ svar- aði Dodd til þess að huglireysta hana. „Miljónaþjöfur kastar sér ekki i sjóinn sé hann ckki syndur. Og tvær sjómílur í kyrrum sjó eru cngin ósköp. Einhver 'bátur hcfir innbyrt hann.“ 88 Svo skipaði hann að snúa aftur til Ply- moulh. Hingað var þá komið í kvöldblöðunum bréfið, þar sem lýst var eftir glæpamann- inum, og afgreiðslumaðurinn rak strax augun í nafnið Pétur Voss. „Einmitt,“ hrópaði hann og skýrði lögreglunni frá hvar verðhöggullinn væri niðurkominn. Hann var strax sóttur og afhentur Dodd. Dodd fór svo til afgreiðslumannsins til þess að komast fyrir um, hvernig þvi hetði verið varið með afhendingu bögg- ulsins. „Mér þykir það leitl,“ sagði afgreiðslu- maðuriun og ypti öxlum, „en eg veit einu siuni ekki hvort það var einhver af skips- höfninni eða einhver af farþegiinum. Mað- mijm veit kanske ekki um hvað hér er að ræða, annars hefði hann varla afhent böggulinn óinnsiglaðan. pað eru peningar í honum.“ „Eg veit það,“ svaraði Dodd. „pegar einhver sj)yr eftir pakkanum, þá stoppið þér hann og kallið á lögregluná.“ „pað getið þér reitt yður á,“ kallaði af- greiðslumaðurinn. „Eg hefi ekkert á móti því að fá þessa 2000 dali í aukagetu.“ Dodd fór i skyndi aftur til gistihussins, þar sem hann hitti aftur Polly, sem flóði í tárum. 89 „Hann hefir verið rekinn út í dauðann,“ andvarpaði liún. „Hér er sönnun fyrir því að.ha-nn er á lífi,“. sagði hann og lagði pakkann á borð- ið. „Gerið svo vel og opnið böggul þenn- an.“ í honum voru fjórir þúsund dollara seðlar. „Er þetta alt og sumt,“ spurði hún og var auðséð að hún hafði orðið fyrir sárum vonbrigðum. Dodd bjóst nú alls ekki við að Pétur Voss myndi sækja þessa 1000 dali. Hvað liöfðu þeir að ségja fyrir miljónaþjóf. Böggullinn hafði að eins verið afhentur til þess að leiða hann á villigötur. En það sagði hann ckki Polly. Hún þurkaði af sér tárin og hrestist. Hún fann til óskiljan- legrar en þó öruggrar %rissu um að Pétur Voss væri á lífi. Af vasabók hans slepti hún ekki hendi. Daginn eftir íóru þau i bifreið eftir epdi- langri ströndinni, en árangurslaust. Eftirgrenslanirnar i Englandsbanka leiddu, eins og Dodd hafði sjeð fyrir, ekki til neins. Pétur Voss var horfinn eins og jörðin eða hafið hefði gleypt hann.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.