Vísir - 21.09.1918, Blaðsíða 2
,V > 8 l V
BÓKA & RITFANGAVERSLONIN
AUSTURSTRÆTI 17
SÍHI 231.
Nótur!
Hljóðfæraleikendur og kennarar!
Ef yður vanhagar um einhverjsr erlendar
nótur eða nótnabækur sérstaklega, þá sendiðmér
pantanir eigi sfðar en kl. 7 í kvöid (Jaúgard,).
Allár erlendar og íslenskar nótnabeekur út-
vegaðar.
Virðingarfylst
Theod&r Arnas&n.
Mótorb. ESTHER
sem fer með 80—90 tons, hraði 7—8 mílur,
hefir rúmstæði fyrir ca, 20 farþega auk skipshafnar,
fæst leigð í 2—4 viku^ tíma
í næsta uiánuði
ef samið er bráðlega við
P. J. Thorsteinssonu
Hafnarsfræti. Sími 288.
Skófatnaður
í miög fjölbreyttu úrvali, svo sem:
KVGUStíyV6l, Chevranx og Baxcalí
Karlmannastigvál ár santa efnl.
Ennfremnr miklar birgðir af:
V erkmannasf igvélam
Barna og unglingaskoiatnaði
fjölbreytt úrval.
KLOSSAR hanða eldrl og yngrí.
Alt vandaðar vörnr
Komið beint i skóverslnn
StefánsGunnarssonaj
Simi 351. Anstnrstræti 3.
Tilboð
Nykomið
fyrir karlmenn:
Regnkápnr
Rykfrakkað
Peysur
Nærföt
Manchettskyrtur hy. og misl.
Flibbar linir og harðir
Gummi-flibbar
Sokkar
Húfur og Treflar
Regnhlifar
Gðngustafir
og margt fleira
Best að versla í
Fatabúðinni.
Sími 269. Hafnarstr. 16.
Símskeyti
frá fréttaritara Vísís.
Köfn, 20. sept.
Frá London er símaö, aö Þjóö-
verjar hafi skyndilega gert gagn-
áhlaup á veginum milli Arras
cg Cambrai, en Bretar hafi tekið
þannig á móti a<5 þeir hafi sótt
fram um nokkra kílómetra á 35
kílómetra svæíSi og tekiö 8ooö
ÞjóSverja höndum.
Frá París er símaö aö Saloniki-
herinn hafi sótt fram tim 15 kiló-
metra á 35 kílómetra svæöi milli
Gradesnitga og Roziak.
Clemenceau og Scheidemaim
hafa lýst því yfir, aö ófriösram
veröi haldiö látlaust áfram.
Czecho-Slavonar hafa náö. Perm
á sitt vald. ,/ á /
Islenskt ijárbn
á JótlandL
Htefán Stefánsson (Steinbach)
cand. jur. i Khöfn hefir keypt
jörð á Jótlandsskaga tneð það
fyrir augum að boma þar upp
íslensbu fjérbúi, er ófriðnum linn-
Ir. Álítur hann það gróðavæn-
iegt mjög, þvi að islenskt sauðfé
sá miblu verðmætara en danskt,
ullin betri og kjötið ljúfíengara,
en á Jótlandi gæti féð gengið
sjálfala sumar og vetur.
Hór hefir það verið keut, að
íslensk ull só mjög léleg, en þeir
hafa þar helst verið til frásagn-
ar, sem hag hafa haft af þvi að
ullarverðið hækkaði ekki hér á
landi.
Divan
óskast strax til kaups eða leigu.
Há leiga í boði.
Afgr. vísar ó.
Kyenslifsi
eru fegurst, best og ódýrust
i útsölunni á Stýrimannastíg 9.
ósbast í ca. 15 sbraa tóbak á-
gætisteg. (Br. Braun). Sendist
afgreiðslu Visis fyrir 25. þ. m.
merkt Skraa.
Divanar
fyrirliggjandi í
Mjöstrætl ÍO
Nýkomið
fyrir kveniólk og börn
Rykfrakkar
Glanskápur
1 Morgnnkjólar
* Svnntnr
Höfuðsjöl
Peysur fyrir böru
Treflar fyrir börn
Nærfatnaðir margskonar
Sokkar
Handklæði
Regnhlifar
og margt tteira.
Best að versla i
! Fatabúðinni.
tr
f Sími 269. Hafnarstr. 16
•j.
\ Frá
bæjarstjórnarfundi
19. þ. m.
Hestabald. Veganefnd taldi
það nauðsynlegt, að bærinn hefði
í sinni þjónustu nokkuð marga
hesta, að minsta kosti 20. Lagði
hún það til, aö heykaupum yrði
haldið enn áfram, þar sem ekki
væri nú fengið nægilegt hey til
þess. — Var þetta samþ.
Reiðveg viija nokkrir efnaðir
hestaeigendur í bænum fá leyfi
til að gera á sinn kostnað með-
fram þjóðveginum hér inn að
ánum. — Samþykti bæjarstjóm-
ia það.
Heykaup bæjarins. Vegna
þess að ýmsar sögur hafa gengið
um það, að neykaupamenn bæj-
arins hafi sprengt upp hey verðið
með því að bjóða i hey hjá bænd-
um, þá fanst veganefnd rótt að
gefa skýrslu um heykaupin. —
Skýrslan er þannig, eamkvæmt
því sem keypt hefir verið og
hingað er komið:
8982 kg. af útheyi á 24 a. kg.
6600 — - — - 22 - —
3974 — - — - 27 - —
1600 — - — . 28 - —
5600 — - töðu - 34 - —
686 — - — - 40 - —
5975 pd. af töðu og heyi 20 a. pd.
Auk þess 8100 kg. af útheyi
á 16 a. kg., sem eun er fyrir
austan fjall.
Alls eru hingað komnir 378
hestar af heyi.
Launahækkun sóttu nokkrir
af starfsmönnum bæjarius um,
og í tilefni af þvi lagði vega-
nefnd það til, að því máli yrði
vísað til fjárhagsnefndar til um-
sagnar, og bætti ennfremur við
þeirri ósk, að fjárhagsnefnd „takí
til athugunar launakjör starfs*