Vísir - 21.09.1918, Blaðsíða 4

Vísir - 21.09.1918, Blaðsíða 4
i&ISIS Jnfc- vW Ttof rL 1! Bæ| ;< ||f •iaríi'éttí't’. i Afmæli á morgun. Árni Helgason, trésmiöur. Ása Clausen, húsfrú. Hjálmar Þorsteinsson, trésni. Guðjón Jónsson, skósmiöu-r. Friöfinnur Guðjónsson, prentari. Eggert Snæbjörnsson, verslm. GuSlaug Stefánsdóttir, húsfrú. Björn Jónsson, prentari. Arngrímur Ólafsson, prentari. Sveinbjörn Stefánsson, bókb. Kveikingartími á ljóskerum bifreiða og reið- hjóla er kl. 8%. Kvikmyndin Arséne Lupin, sem Nýja Bíó hefir sýnt undanfarna daga, og hlotiö liefir alment lof, verður sýnd í síðasta sinn í kvöld. Lagarfoss kom hingað kl. 7 í gærkveldi. Botnia fer héðan að öllum líkindum á mánudaginn. Messur á morgun. J dómkirkjunni kl. 11, síra Fr. Friðriksson, kl. 5 síra Bjarni Jóns- son. t fríkirkjunni í Rvík kl. 5 síðd., síra Ólafur Ólafsson. t fríkirkjunni i Hafnarfirði, kl. 12 á hád. sira ólafur Ólafsson. Knattspyrnan. Kappleiknum milli Vikings og Fálkans, sem fram fór í gækveldi lauk þannig, að Víkingur vann glæsilegan sigur með 12 : o. Hlutabréf fslandsbanka gengu kaupum og sölum í kaup- höllinni í Khöfn fyrir um 180 kr. hundraðið dagana áðttr en Botnía fór. Kútter „Valtýr“ kom að vestan í gærkvekli. Með- al farþega vortt sira Sigurgeir Sig- urðsson á ísafirði og* kona hans. Læknisembætti veitt. Húsavíkurlæknishérað hefir nú verið veitt Birni Jósefssyni, áður lækni i Axarfjarðarhéraði. Svafar Pálsson, somtr Páls katipmaniis Berg-s- sonar í Hrisev kom heint í sumar eftir tæpa tveggja ára dvöl i Höfn. Hafði hann gengið á Brocks Han- delsakademi og og lauk þar fuljn- aðarprófi með fyrstu ágætiseink- tinn. var efstur af öllum, og ganga þó eigi aðrir á þann skóla en stúdentar eða hálfstúdentar, en Svafar Itafði að eins próf hér frá Gagnfræðaskólaum og fékk inn- gongu bara fyrir náð á Akademt- ið. Vánn hann Gagnfræðaskólan- um stórsóma nteð þessari frammi- stöðu, enda haföi forstjóri skólans látið jtess getið, að framvegis myndu gagnfræðingar með góð- itnt vitnisburði héðan verða teknfr T skólann. (fsl.) 3==4 menn óskast til sjóróðra á opið skip frá Reykjavik í haust. Uppl. gefur Guðjón Kr. Jónasson Sóttvörn. I'^^^Tnna' | Stúlka, áreiðanleg og dugleg, óskast á gott heimili frá 1. okt. Hátt kaup. A. v. á. [248 Stúlka óskast í vist nú þegar. A.v.á. - [270 lokkur blóm Kona ósbar að koma fyrir, á gott heimili, litlum skemtilegum dreng, hraustum og heilsugóðum á þriðja árinu. A.v.á. [301 bii som 1 Þingholtsstrætl 33 Roskin stúlka 30—40 ára, sem er vel að sór í matarlagnÍDgu, óskast í vist frá 1. október 1918 Skrifleg umsókn sendist Yisi f. 28. september. [299 Sætsaft ódýrust í verslun JónsZoéga Stúlbu vantar frá 1, okt. til hjálpar í eldhúsíð á Vífilsstöðum, Uppl. hjá ráðskonunni. [304 Stúlka óskast, sem er vön karlmannafatasaumi. Uppl. á Lvg. 6. 0. Rydelsborg. [307 Ofnsverta Skósverta Fægipúlver Hnííapúlver Taublákka fæst i verelun Símonar Jónssonar Laugaveg 13. Góð stúlka óskast í vist 1. okt Uppl. í Bankastræti 14 bak- húsinu. [323 Stúlka óskast í vist helst strax eða 1. okt. A.v.á. [327 Roskin stúlka óskast í vetur á fáment og gott heimili í sveit. Upplýsingar á Spitalastlg 8. [325 Vetrarstúlka, vön innanhúss- störfum, óekast strax eða 1. okt. Upplýeingar Hverfisgötu 34. Á sama stað til sölu vetrarkápa. [334 Sultutau í lausri vigt fæst í verslun Símonar Jónssonar Laugaveg 13. Stúlba óskast i vetrarvist. Uppl. á Lindargötu [335 Stúlka óskast í vist nú þegar eða frá I. október hjá frú Krist- ínu Árnadóttur á Lauganesspít- sala. [260 PrímUsviðgerðir eru bestar í Austurstræti 18. [195 Prímusviðgerðir eru ábyggi- legastar á Laufásveg 4. [46 Smjörlíki Og Bakarafeiti er gott að kaupa í verslun Dugleg og þrifin stúlka óskast í vist nú þegar eða frá 1. okt. Th. Krabbe, Tjarnargötu 40. [329 2 menn óskast til tóðra. Hverf- isgötu 94 A. [338 Simonar Jónssonar Laugaveg 13. | TAPAÐ-FONDIÐ | Kapsel fundið á Geirstúni. Sig. Kr. Guðlaugsson, Vestur- götu 42. [328 Húsnæði 2 herbergi og eldhús (eða að- gang að eldhúsi) óskar barnlaus fjölskylda frá 1. okt. Fyrirfram borgun. ef óskað er. Uppl. hjá Sig. Þorkelssyni í veral. Guðm. Olsen. Tapast hefir svört silbisvunta á Fimtudagskvöld. Finnaudi sbili á afgr. Vísis. [237 Tapast hefir budda með minn- ispening og lykli og ýmsu fleira. A.y.á. |332 » Tapasí hefir grá peningabudda með hanka, á miðvikudagskvöld frá Bárunni að Amtmannsstíg 5. Finnandí beðinn að skila henni þangað gegn góðum fundarlaun- um. [240 Stúlka óskast í vist etrax eða 1 október. Frú O .enhaupt. KÁÐPSEAPDR Morgunkjólar og ýmiskonar fatnaður, seldur á Hveríisgötu 67. [217 Nýlegur vetrarfrakki með tæki- færisverði til sölu. Guðrún Skúla- dóttir Laugaveg 73. [303 Toilette-kommóða til sölu. A. v. á. [315* 2 vetrarkápur til sölu. A.v.á. [289' Vetrarfrakki til sölu með tæki- færisverði. Uppl. á saumastofu Vöruhússins. [324r 15. V. selur Bollapör Barnarúm óskast til kaups. Uppl. á Lindargötu 1 D. [254 HÚSNÆÐI 2 herbergt með forstofuinn- gangi óskast í miðbænum frá 1. október. A.v.á. [290 Reglusamur maður óskar eftir herbergi, með eða án húsgagna. A.v.á. Stúlka óskar eftir herbergi í miðbænum. A.v.á. [326 Eiuhleypur reglusamur sjó- mannaskólanemi óskar eftir her- bergi með eða án húsgagna. — Tilboð merkt 33 sendist afgr. Vísis fyrir 20. þ. m. [238 Herbergi óskast leigt handa kyrlátum karlmanni með 12 ára gamla telpu. Verður að vera í Vesturbænum, A.v.á. [311 Verkstæðispláss óskast nú þegar. TJppl. síma 656. [331 Einhleyp stúlba óskar eftir litlu berbergi. Til mála gætí komtð að hún hjálpaði til í húsi A.v.á. 1.330 Til leigu fyrir einhleypann 2 samliggjandi herbergi. Nokkuð af húsgögnum fylgir. A.v.á. [333 I KENSLA s Undirrituð kennir ensku og dönsku. Gtjald 1 kr. á klukku- stund. Ennfremur kenni eg börn- um lestur, skrift 0. fl. Sigurrós Þórðardóttir, Amtmst. 5 niðri- Heima kl. 5—7. [339 i FÆÐÍ 1 Fæði geta nokkrir piltarfeng' ið í „privat“húsi. A v.á. [33b Félagsprentsmiöjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.