Vísir - 23.09.1918, Page 1

Vísir - 23.09.1918, Page 1
RiUtjiri og eignsái JAKBS UÖUSti SÍM3 117 Afgreiðsla i AÐ 4LSTRÆTI 14 SIMI 400 8. érg. MíinudagÍHn 23. september 1918 259. tbl. ■■winBinwrn QAMLA BIO Týnda barnið. Framúrskarandi fallegur og afarspennandi sjónleikur í 4 þáttum. Leikinn af bestu leikurum Lundiinaborgar Aðalhlutverkið leikur hin fallega leikkona Ivy Close. Kvenrttgnkápur. I-angstærsta og ódýrasta úrval bæjarins Verslunin GULLFOSS. Móíoristi vanur og duglegur getur fengið stöðu á mótorskipinu „SYVERT“ sem liggur hér. Snúi sér strax til Timbnr og Kolaverslnnin Reykjavik. Kaupirðn góðan hlut þá mnnðn hvar þú fékst hann. Sigurjön Pétursson Simnefni „Netu. Hafuarstræií 18, Iivík. Sími 137 og 543. Hefir einkasölu á íslandi fyrir „Al*CO Rays mélminguna", sem er framleidd af firmanu The Arco Company Cleveland Ohio iJ S. A Arco Rays máiningm hefir verið reynd hér, og þykir sú besta málning, sem hingað hefir flutst. Arco Rays málningin er oliumálning, sem er málað upp úr eins og hún kemur úr dósunum, og er þó ódýrari en önnur málning. I>að er tíjótara að mála úr Al’CO Rays málningunni en ann- ari málningu, og hún er betri og ódýrari. Areo Rays málningin er björt og íalleg og gerir húsin skemti- Jeg. Raupið Arco Rays málninguna: liún lengir daga ykkar og gerir bjart í kringum ykkur. Einkasali á íslandi Sigurjón Pétursson. Svikráð. Ljómandi fallegur franskur sjónleikur í 3 þáttum, eftir hinni frægu skáidsögu Clau.ae Farrer- OS (Bearbejdelse ved Pierre Frondaie). Aðalhlutverk leika meðal annara: Hr. Gemier Hr. Jean Tixloixt ITröken >lielielle frá Antoine leikh. í París. Mynd þessi er hugðnæm og falleg, skreytt eðlilegum lit- um og allur útbúnaður hinn vandaðasti. Lar að auki er myndin ný og óuotuð áður; þvi skýr og falleg. Sýning stendur yfir l1/^ klukkutíma. Húsa-S Sími 12 skrifst. Heima 171. 20 hús enn til sölu hingað og þangað í bænum. Kaupendur að nokkrum litlum húsum, helst nálægt miðbænum. Fasteigna- og lögfræðisskrifstofa Gunnars Sigurössonar frá Selalæk. Ávalt sjálfur til viðtals 10—11 árd. og 4—5 e. m. Hérmeg tilkynnist að ekkjan Ingibjörg Sveinbjarnar- dóttir frá Bollagarðakoti á Seltjarnarnesi andaðist að heim- ili sínu Litla-Melstað á Bráðræðisholti, sunnudag 22. sept. Reykjavík 22. sept. 1918. Aðstandendur hinnar látnu. Símskeyti frá fréttaritara Vísis. Khöfn 21. sept. Reuter segir að Búlgarar hafi yfirgetið 70 milna langar víg- stöðvar milli Monastir og Vard- ar, vegna þess að þeir hafi bú- ist við sameinaðri sókn Frakka og ítala. Serbar hafa sótt fram um 30 mílur og handtekið 6000 fanga. Fyrsti her Búlgara hefir beðið algeran Ó3Ígur. Með tilstyrk herskipa hafa Steingrár hestnr í óskilum. Mark: Gagnbitað vinstra. Annar hestur Ijósgrár, mark: hangandi fjöður aftan bæði. Uppl. á Skólavörðust. 17, Hannes Ólaisson. Brefcar ætt yfir stöðvar Tyrkja milli Jórdan og Miðjarðarhafs og sótt fram um 5 mílur á 19 mílna löngu svæði og handtekið 3000 manns. ítalir stinga upp á því að bandaffienn viðkurkeDni Suður- Slavona sem sjálfstæða þjóð. Kanpið eigi vetðar'ssri án þ S8 að spyrja um verð h,já Alls konar vðrnr til » vélabáta og s eg skípai

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.