Vísir - 23.09.1918, Side 4
«»«?**!
T ■
Frn Helga Johnson
kona Ólafs Johnsonar heildsala,
andaðist að heimili sín« hér í
bænum i gærkveldi.
Frú Helga var dóttir Péturs
Thorsteinssonar kaupmanns. —
Hún var ung kona, en hafði þó
verið lieilsulaus siðustu árin og
>jáðst af sykursýki, sem loks
varð lienni að bana.
1ÍT ittf TÍif
Bæjarfréttir.
jU.
I
í
k
Afmæli í dag.
pórður Sigurðsson, sjóm.
Anna E. Bjarnason, hfr.
Lauritz Jörgensen, málari.
SkarphéðinnÁrmann Njálsson
Esther Nielsen, ungfrú.
Rannveig ólafsdóttir, hfr.
Lára I. Lárusdóttir, ungfrú.
Ólafur Gunnarsson, læknir.
Sigurður Kristjánsson, bóksali
Mk. Esther
á að fara norður á Siglufjörð
á morgun.
Mb. „Faxi“
á að fara til ísafjarðar í kvöld
og flytur póst og farþega.
Halldór Kristinsson
læknir frá Reykjarfirði kom til
hæjarins á vélskipi á föstudag-
inn og ætlar utan með Botníu í
<*ag-
Gullfoss
kom hingað í gærkveldi frá
Ameríku hlaðinn alskonar varn-
ingi. Tíu farþegar voru með
skipiiiu og þar á meðal: Nielsen
framkvæmdastjóri, kona hans
og dóttir, kaupmennirnir Arent
Claessen, Friðrik Magnússon og
Jóhann ólafsson, Sveinbjörn
Guðjohnsen frá Húsavík og
Stcfán Guðjohnsen.
Veðrið.
1 morgun var 2,8 st. frost hér
i bænum, 2,2 í Vestmannaeyj-
um og 5,4 á Grímsstöðum, 0 á
Akuréyri en 2,5 st. hiti á ísa-
firði.
Lagarfoss
á að fara héðan aftur vestur
um haf um miðja vikuna.
Dýrtíðarnppbót
hefir prentsmiðjan Gutenberg;
veitt öllu starfsfólki sínu, kvong-
uðum mönnum 200 kr,, einhleyp-
um mönnum 100 og- stúlkum og-
lærlingum 50.
JJajrnasHol anu trt
i'cjýmyndtri tei/i iiitjarv
efíir(JIÍfí^ð^0njr^on=>
Sýmngin uenJun daqt on'm
kl.10-Sfid22ti/29se,it
icratr Sunnicdctcjnrnnn fál/ir
^Jnnjyanjjur50 auna.
Islenskt smjör
fæst í verslun
Odds Guðmundssonar
Hverfisgötu 71.
1 eða 2 efnilegir
piltar geta nú þegar fengið að
nema arðsama iðn á góðu verk-
stæði.
A. v. á.
ugleg stúlka
getur fengið góða atvinnu við
innivinnu.
Signrjón Pétnrsson
Hafnarstr. 18.
Stnlka ðskast
til húsverka í góðu húsi, 3 vikna
til mánaöartíma.
A. v. á.
VÁTRI66IN6AR |
A. V. T u 1 i n i u s.
Brunatryggingar,
mb- og stríðsvátryggingar.
Sœtjónserindrekstur.
Bókhlötiustíg 8. — Talsími 254
Skrifstofutími kl. 10-11 og 12-2.
Erlesd mymt.
Kh.20/„ Banb. Pósth.
Sterl.pd. 15,60 16,40 16,20
DoU. 3,33 3,60 3,60
Frank. 61,25 64,00 64,00
Mörk 50,50 54,00 55,00
Florin 160,50 165,00 164,00
Sv. kr. 112,00 114,00 113,00
N. kr. 102,60 104, OOj 104,00
Nýkomið
hvítar og mislitar
manchettskyrtur
og
flibbar
allar stærðir
Vörnbnsið.
Ipphlutsborðar
nákvæmlega eem balderaðir fást
á gullsmíðaverkstæðinu
Ingúlfsstræfi 6.
Stúlka óskast í viet nú þegar.
A.v.á. [270
Stúlku vantar frá 1, okt. tii
hjálpar í eldhúsið á Vífilsstöðum.
Uppl. hjá ráðskonunni. [304
Bestar og langódýraetar skó-
viðgerðir á Laugaveg 57 hjá
Stefáni Guðnasyni. [342
Saumakona óskast nú um tíma
A.v.á. [344
Stúlka óskar eftir ráðskonu-
stöðu hjá einhleypum strax. Tii-
boð merkt nLu sendist afgreiðslu
Vísir. [356
Rösk stúlka óskast í vist. Lauga-
veg 42 niðri. [367
Vönduð stúlka óskast í vetr-
arvist á Skólavörðustíg 17 B.
[366
Prímusviðgerðir eru bestar í
Austurstræti 18. [195
Prímusviðgerðir eru ábyggi-
legastar á Laufásveg 4. [46
Kona óskast til að hirða 2 kýr
í Þingholtunum. A.v.á. [369
Góð stúlka óskast i vist 1. okt.
Uppl. í Bankastr. 14 bakhúsinu.
[372
Roskin stúlka 30 — 40 ára, sem
er vön í matarlagningu óskast í
vist frá 1. obt. 1918. Skrifleg
umsókn merkt „Matarlagning11
sendist Vísi fyrir 28. sept. |370
Stúlka, áreiðanleg og dugleg
osbast á gott og fáment heimili
frá 1. okt, í sama stað óskaet
líka unglingsstúlka til að gæta
2 ára telpu. A.v.á. [371
Stúlka óskast í vetrar-eða árs-
v.-st í þingholtsstræti 25 uppi.
[373
Félagsprentsmiöjan.
Morgunkjólar og ýmiskonar
fatnaður, seldur á Hverfisgötu 67.
[217
Vetrarfrakki til sölu með tæki-
færisverði. Uppl. á saumastofu
Vöruhússins. [324
Eins manns rúm til sölu sem
nýtt á Laugavegi 33 B. [351
Húegögn ný og gömul fást á
Laugaveg 24. [367
Dilfeakæfa, ágæt, fæst í stór-
sölu í haust, tiiboð merkt kæfa
leggist á afgr. Visis- [368-
Gott, lítið brúkað orgel til sölu
A.v.á. [359'
Grjót
til bygginga fæst á Vesturgötu
12- [362:
IsEL. V. Jt~L.
selur smi^rlílsi.
Tveggja manna rúm með mad~
ressu i óskast til kaups strax.
A.v.á. [368
Einhleypur maður óskar eftir
herbergi með einhverju af hús-
gögnum frá 1. okt. n. k. Tilboð
merkt 333 sendist á afgr. Vísis
fyrir 23. þ. m. [269
Herbergi óskast til leigu frá
1. obtóber handa einhleypum
karlmanni með eða án húsgagna.
Borgun fyrirfram Tilboð send-
ist á afgreiðsluna merbt „Ein-
hleypur11. [346
Lítil ibúð óskast frá 1. okt.
Uppl. hjá Sigurgisla Guðnasyní
hjá Jes. Zimsen. [355-
Herbergi óskast handa 2 skóla-
piltum í vetur. A. v. á. |374
Ungur reglusamur maður ósk-
ar eftir herbergi, helst i Vestur-
bænum. Upplýsingar í Félags-
bakaríinu. [365-
Einhleypur reglusamur sjó-
mannaskólanemi óskar eftir her~
bergi með eða án húsgagna. —
Tilboð merkt 33 sendist afgr.
Vísis fyrir 25. þ. m. [238;
Budda með 5 kr. og vöruseðl-
um tapaðist frá Gróðrastöðinni á
Bergstaðastíg. Finnandi vinsam-
lega beðinn að skila í Suðurpól.
[364
I KENSLA |
Kjólasaum geta nokkrar stúlk-
ur fengið að læra hjá Sigríðí
Þorsteinsd. til viðtals Vesturgötu.
33. [349”