Vísir - 25.09.1918, Blaðsíða 2

Vísir - 25.09.1918, Blaðsíða 2
i t-i v Farþegar sem ætla að fara með skipum vorum til New York verða að koma til breska konsúlsins 3 dögum áður en skipin fara héðan. Skipin fara nú framvegis beint milli Reykjavíkur og New York án viðkomu í Halifax. Hf. Eimskipafélag Islaads. oss fer héðan í dag beint til New York. Hf. Eimskipafélag íslands. Ný bök Insta þráin (Den store Hunger), skáldsaga eftir Johann Bojer. Þýtt heflr Bjðrg Þ. BIöndaL Besta tæki- færisgjöf. Fæst hjá bóksölum. Þér. B. Þorlákzson. Jarðarför mannsins míns, Giuðm. Jónssonar, fer fram 27. þ. m. frá heimili okkar, Lindargötu 1 B. Hefst með .húskveðju kl. U1/* árd. Hinn látni bað um að kransar væru ekki látnir á kistuna. Margrét Ásmundsdóttir. ifreið fer austup að Ikesárbm Blásteinn kom með Grullfossi nú ásamt mörgu öðru, t. d. Hárgreiður og Höfuðkambar o. m. fl. meira en hálfu ódýrara en annarataðar. Versl. B. H. Bjarnason. JSTýkomið fyrir kvenfólk og börn Rykí'rakkar Glanskápui' Morgunkjólar Svuntur Höfuðsjöl Peysur fyrir börn Treflar fyrír börn Nærfatnaðir margskonar Sokkar Handklæði Rcgnhiífar og margt fleira. Best að versla í Fatabúðinni. Sími 269. Hafnarstr. 16 Björgnuarbátsfélag Vestmasnaeyja. Þann 15. og 16. þ. m. var stofnfundur félagsins haldinn og stjórn kosin. Kosnir voru Karl Einarsson sýslumaður, Jóhann Jóseísson kaupmaður, Sigurður Sigurðsson lyfsali, Jón Hinriks- son og Œsli Lárusson framkv.- stjórar kaupfélaganna hér, Fram og Bjarma. Loforð um hlutafó úr Vest- mannaeyjum nema nú um 55 þúsund krónum. Góðar vonir um talsvert meira fé, þrátt fyr- ir það að blaðkríli, sem gefið er út hér i Eyjunum, hefir til þessa að mestu leyti forðast alt umtal umbátinn, og furðar margan á. Að líkindum hefir það einnig dregið eitthvað úr hluttöku manna, að enn hefir stærsti atvinnurek- andinn hér ekki fengist til að gerast hluthafi í félaginu, Rétt er að geta þess, að sami maður hefir heitið félaginu að leggja því til loftskeytaáhöld á bátinn, þegar til kemur, en þó fylgdi sú athugasemd, að á miklu ylti um þetta tillag, að hann yrði ánægð- ur með valið á sendimanni þeim, sem til orða hefir komið að send- ur væri utan í þarfir félagsins. . Félagsmönnum er það ljóst, að þótt slík áhöld kunni að þykja nauðsynleg á bátinn, sé þó bát- í eftirmiðdaginn í dag. Sími 127. 2 menn geta fengið far. Sími )27. Húsgögn Mjög gott Piano, portierar, glervara, bækur o. fl. til sölu vegna burtflutnings í Þinghuitssrræti 23. Til sýnis frá kl. 1—3 nokkra daga írameftir. Ungur maður sem befir gagnfræðaprói með góðri einknn óskar eftir atvinnu við versluu eða eitthvað þess háttar. Mest úrval af Regnkápura og Hegnhlífura er hjá jEgill Jacobsenj Nýkomið fyrir karlmenn: Regnkápur Rykfrakkað Peysur Nærföt Manchettskyrtur hv. og misl. Flibbar linir og harðir Gnmmi-flihbar Sokkar Húfnr og Treflar Regnhlífar Göngustafir og margt íleira Best að versla í Fatabúðinni. Sími 269. Hafnarstr. 16. urinnsjálfur nanðsynlegri, og enn skortir mikið fé. Hitt hefir afíiur á móti aukið á kjark manna. uni framlög í fé- lagið, hve hiklaust og drengilega margir Reykvíkingar hafa lofað að gers^t hluthafar. Sigurður Sigurðsson frá Arnarholti. Eitirtektarvert. Eftirtektarvert er það, að svo sýnist vera komið hór á landi, að ekkert sé tekið til þess af neinum, jafnvel ekki Goodtempl- urum, þótt lög séu brotin og fótum troðin og reglugerðir að engu hafðar, á allra vitund, bara e£ þessi lögbrot. eru ekki í þvl fólgin, að víni sé smyglað inn t landið, þvi það eitt ey höfuðsynd. Ein af síðustu strlðsnýunguin löggjafar okkar, er h'n svo nefnda Innflutningsnefnd. Mór hefir skilist, að ekkert mætti hingað til landsins flytja, án fyr- irfram fengms leyfis frá þeim herrum. Nú er mór spnrn, hvernig get- ur það átt sér stað, á þessum síðustu og verstu tímum, að það viðgengst, já og orðalaust, að hingað fluttist með Botníu síðast „B e r-1 i tn u r“. Hver er sá ís-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.