Vísir - 27.09.1918, Blaðsíða 4
Btullia
sem er dugleg og þrifin óskasfc
í vist frá 1. okt. Upplýsingar á
Laugaveg 11 B, (uppi).
Til leign oskast
herbergi með sérinngangi og fiús-
gögnum (borði, sófa og stólum
og olíuofni). Tilboð merkt „4“
leggist á afgreiðslu.
Bœjaríréttip.
Afmæli í dag.
Jón Jónsson málari.
SigriSur porláksdóttir ungfrú.
Ingibjöx-g Björnsdóttir lifr.
Briet Bjarnhéðinsdóttir ritst.
Ole P. Blöndal póstafgrm.
Benedikt Árnason slud.
_ Sigtr. Guðlaugsson prestur.
Ben. G. Benediktsson prentari.
Rafmagnsmálið.
Á aukafundi bæjarstjórnar, er
haldinn var í gæi’kveldi, fór
fram síðari umræða um bygg-
ingu rafmagnsstöðvar við Elliða-
árnar, og voru að lokum sam-
þyktar tillögur rafmagnsnefnd-
arinnar þar að Iútandi:
1. Bæjarstjói’nin ákveður að
byggja rafmagnsstöð fyi’ir bæ-
inn með afli úr Elliðaánum. Svo
framarlega sem engir óvæntir
erfiðleikar koma í ljós við fulln-
aðarrannsókn, verði stöðin ^ett
við Grafarvog.
2. Til framkvæmdar þessu
verki ákveður bæjárstjórnin að
laka 2^2 mil j. króna lán og felur
borgarstjóra K. Zimsen að xit-
vega lán þetta og undirskrifa
skuldabréf fyrir því.
3. Bæjarstjórnin ákveður að
reynt verði sem fyrst að útvega
framannefnt lán og að byrjað
verði á verkinu sem allra fyrst
eftir að lánið er fengið.
Tillögur þessar voru samþykt-
ar með öllum greiddum atkvæð-
um, en Benedikt Sveinsson og
Bríet Bjarnhéðínsdóttir greiddu
«kki atkvæði og Jörundur Brynj-
ólfsson, Jón Ólafsson og Ki’ist-
ján V. Guðmundsson voru f jar-
'sladdir.
Suðurpóllinn.
Samþykt hefir verið að byggja
citt skýlið enn þar sem kallað er
„Suðurpóll“ við Laufásveg, og
var á f undi bæjarstj. í gær sam-
þykt að sú bygging yrði tvílyft
Dg óætlað að efri hæðin mundi
kosía 18 þus. krónur; en í henni
verða 10 fjölskylduibúðir.
Kjötverðið.
Slátui’félagið hefir nú ákveðið
útsöluverð á kjöti hér í Reykja-
vík og er það, eins og áður, tals-
vert hærra en fáanlegt er ann-
arsstaðai’. Hæsta verð 83 a. fyrir
pundið en Iægst 40.
• K* Bartnashclonum 'v
, jl ndepmyn.dút teifiilljurr.
Sýmncjin uendwi da/ oir'm
kilO-G /nd22til29se/it
/aJ/r sunmir/cijnrnún /alchr
crBnn^janqur 50 ctuna.
Ungur maðnr
vel að sér í hraðritun, bókfærslu
og ensku óskar eftir atvinnu
Tilboð leggist inn á afgr. Yisis
merkt: Atvinna.
Stnlka
getur fengið vetrarvist hálfan
eða allan daginn nú þegar. Yerð-
ur að sofa heima.
Frú Bjerg, Austnrstræíi 1.
Smjörlíkí
4 tegundir
hver annari betri
í verslun
Einars Arnasonar.
Sandsigtin
sárþráöu komu með „Gullfoss44
til
versl. B. H. Bjarnasonar.
VÁTRYG6INGAR
A. V. T u 1 i n i u s.
Brunatryggingax,
og stríðsvátryggingai.
Sætjónserindrekstur.
Bókhlöðustíg 8. — Talsími 254.
Skrifstofutími kl. 10-11 og 12-2.
r
TAPAÐ-FUNDIÐ
Peningar funduir þann 25.
þ. m, Yitjist á Nýlendugötu 19
C. [461
KENSLA
1
Börnum ínnan 10 ára og eldri
kennir Jakobina J akobsdóttir,
Simi 514. [468
LEIGA
1
Yfirsæng og koddi óskast leigt
frá þessum tima til 1. maf. A.
v. á, [423
| VINNA |
Bestar og langódýrastar skó- viðgerðir| á Laugaveg 57 hjá Stefáni|Guðnasyni.j [342
Stúlka óskast í vist 1, október Uppl. á Kárastíg 8. [391
Góð og dugieg stúlka óskast í vist á|heimili nálægt Rvík. Uppl. Frakbastíg 6. , [388
Dugleg og þrifin stúlka ósk- ast í vist 1. okt. Uppl. bjá C. Olsen, Pósthússtræti 11. [403
Stúlka ósbast í vetrarvist í húsi séra Bjarna Hjaltesteds, Suðurgötu 7. [439
Vönduð stúlba óskast á sveita- heimili nálægt Rvik. Uppl. á Skálholtssfg 7. [436
Dugleg stúlka vön húv. óskast í vist l.október í Miðstræti 6.[427
Stúlka óskast tii innanhússtarfa á barnlausu heimili. Þarf að geta sofið heima hjá sér. Uppl. gefur frú Malmberg á Norðurstíg 7. [428
Góða vetraratúlku vantar 1. okt. Uppl. á Laugaveg 57 uppi. [425
Prímusviðgerðir eru bestar í Austurstræti 18. [195
Prímusviðgerðir eru ábyggi- legastar á Laufásveg 4. [46
Rösk og þrifin stúlba óskast til húsverka frá 1. okt. Frú 01- sen, Konfektbúðinni. [455
Stúlka óskast í vetur. Gunn- arssundi 5, Hafnarfirði. [454
Rösban dreng vantar til snún- inga. Uppl. á Laugaveg 6. 0. Rydelsborg. [457
Stúlka óskast í vist 1. okt. á Skólavörðustfg 18. [466
Stúlka ósbast fyrri hluta dags eða til morgunverka. Guðr. Thorsteinsson, Thorvaldsensstr. 6 [463
Yetrarstúlka óskast. Upplýs-
ingar Lindargötu 1 D. [462
Unglingsstúlka 15—16 ára
óskast á fáment heimili. Uppl.
á Frakkastíg 19 uppi. [460
Stúlka, reglusöm og vönduð,
óska9t í vist frá 1. okt. Uppl.
Lindargötu 7 A. niðri. [467
Góð stúlka óskast í vetrarvist
til Hafnarfjarðar. Uppl. á Stýri-
mannastlg 9. [470
Stúlku vantar í þvottahúsið á
Vifilsstöðum 1. okt. Upplýeing-
ar hjá hjúkrunarkonunni, Sigríði
Magnúsdóttur, sími 101. [469
Vísir er bezfa
aablaðið.
KAUPSKAPUB
Vaðstígvél til sölu. Til sýnis
á afgr. Vísis. [406
Morgunkjólar og ýmiskonar
fatnaður, seldur á Hverfísgötu 67.
[217
Húsgögn ný og gömul fásí á
Laugaveg 24. [357
Prjónamaskina óskast keypt.
UppJ. Laugaveg 24 A uppi. [437
Gott litið brúkað orgel til
sölu. A.v.á. [484.
Morgunkjólar ódýrastir {Lækj-
argötu 12 A. [430
selur O ínsvertu.
100 kjöttunnur tómar eru tií
sölu. Olafur Hvanndal, sími 209-
[466
Nokkur hundruð af ágætum
söltuðum þorskkinnum til sölu..
A.v.á. [468
Ljómandi falleg kýr og kvíga
eru til sölu og sýnis á Suðurgötu.
14 í dag. [465
Fermingarkjóll til sölu á
Hverfisgötu 35 niðri. [471
2 kvígur efnilegar af góðu
kyni, þorrabærar, fást nú þegar
keyptar í Laugardalshólum. [464,
I >
HÚSNÆÐB
Einhleypur reglusamur piltur
óskar eftir herbergi til leigu frá
1. okt. Helst með húsgögnum.
A.A.á. [460
Reglusamur maður óskar eft-
ir herbergi með húsgögnum að-
eins til 14. maí. A.v.á. [413
1 herbergi með eða án hús-
gagna óskast 1. okt. Uppl. í
Félagsprentsmiðjunni. [442
Herbergi óskast móti suðri,
helst i Austurbænum. Upplýs-
ingar í Félagsbókbandinu. Siml
36. • tggg-
Litið herbergi óskast til leigu
frá 1. okt. A.v.á [459-
r
TILKYNNING
1
Piltur, sem les undir inntöku-
próf við mentaskólann, óskar eft-
ir piltum ’að taka með sér tíma.
Uppl. Ingólfsstræti 4 niðri. [443
FÆÐI
1
Gott fæði geta 4—6 slúlkur
fengið í privathúsi frá 1. okt.
Uppl. i síma 668. [436-
Félagsprentsmiöjan.