Vísir - 30.09.1918, Page 2

Vísir - 30.09.1918, Page 2
V ? ? w M*sst úrval af Regnkápum Og Reguhlífum er hjá ÍGgill Jacobsenj enn vantar i Sanitas Olíuofnar margar tegontir Frá Vífilsstöðum. Blöðin flytja sjaldftn fregnir frá Vífiisstöðum, Lað er þó, ef til vill, sá staður á landinu, sem mörgum mönnum verður einna oftast hugsað til úti um allar sýslur og flestar sveitir þessa lands. Þar eiga margir, eða hafa átt, einhverja nákomna. Eg átti þar nýlega leið um, og hafði ekki komið þar í 6 ár. Innanhúss virtist mér alt svip- að því, sem það var seinast. Þar er hvert rúm skipað og komast þó færri þangað en vilja. Johs Haosens Enke. Rven-vetrarhattar Slör, bönd og fjaðrir, Kven-vetrarkápur Kápnefni, Kique, Blúndur, Dowlas Broderingar. Eg átti tai við yfirlækninn, herra Sigurð Magnússon, og fræddi hann mig um marga hluti viðvíkjandi heilsuhælinu, hverjar breytingar hefði orðið þar og hverjar væri æskilegar, þegar fram líða stundir og um hægist. Merhilegasta lækningaaðferð, sem þar hefir verið reynd síðari árin, eru ljóslækningarnar, sem farið var að reyna fyrir fáum árum. Til þess var í fyrstu not- uð ein „sól“, (það er stór raf- magnslampi), en nú eru „sólirn- ar“ orðnar fjórar, og með þeim hefir tekist að lækna útvortis- berkla svo vel, að kalla má krafta- verk. Fjöldi fólks hefir komið þangað með útvortisberkla, sumt fárveikt, hræðilega bólgið og með mörgum sárum, en það mun undantekningarlaust hafa fengið iullan bata. Mihtiö iirval af öllu, Johs. Hansens Enke. Brjóstpastillur Lakkris Sodakökur Piparmyntur Maltsaft Brjóstlikör Kúnien Fjallagrös ctc. Sören Kampmann Rafmagn til þessara lækninga fæst úr aflstöð hælisins, en sú stöð fer að verða of lítil (ef ljós- lækningatækin verða aukin) og verður þá annaðhvort að stækka stöðina, sem nú er, eða bíða þess, að bærinn komi upp aflstöðinni við árnar (eða í Girafaryogi). Fleiri hundruð kilo af ágætn dönsku snðnsúkkulaði ódýræt hjá Sören Kampmann Simi 586. Mér fanst mikið til um þá breyting, sem orðið hefir utan hælisins á Yífilsstöðum síðastlið- xn 5 ár. Túnið er orðið mörgum sinnum stærra en áður. Ói ’ ‘ armóar og melar eru orðnir *.o sléttum töðuvelli. Garðrækt er þar nær helmingi meiri en í fyrra, og hittist svo á, að verið var að taka upp kartöflur úr fyrsta garðinum þegar eg kom þar. I honum var ágætlegá eprottið. Fóðurrófur og gulrófur höfðu Frá 1. október er Laugavegsútsala okkar á Laugaveg 7. Frá sama tíma legst Tjarnargötuútsalan niöur. Eru háttvirtir viðskiftamenn okkar, eem fengið hafa mjólk sína i Tjarnargötuút- sölunni, beðnir að vitja hennar annaðhvort á Laugaveg 7, Lauf- ásveg 15 eða Vesturgötu 12, eftir því sem næst er hverjura. Mjólkiurfáhg Reykjaviknr. HóiorkúiisF um 28 tonn til sölu með góðu verði. A. v á. sprottió ágætlega, svo og kálteg- undir. Höfrum hafði verið sáð þar í dálítinn blett og stóð lítil skák óslegin. Þeir voru bæði þéttir og hávaxnir og voru sumstaðar lagstir í legur. Stórt fjós hefir verið reist þar og hlaða — undir einu þaki. .— Fjósið tekur 18 gripi og er nú fult. Það er úr steinsteypu og mykjuhús undir flórstæðunum. Fjósið er svo haganlga gert, að básstæðin má stækka út í hlöð- una, þegar vill. Mikið hefir verið gert af skurð- um og görðum, bæði í mýrinni við túnið og þó einkum í svo- kallaðri Yetrarmýri, sem verið hefir „botnlau8“ forarmýri og svo að segja engri skepnu fær. Hún hefir þegar tekið miklum stakka- skiftum, en. tími og reynsla verða að sýna, hvort nægilegt vatn fæst þar til áveitu. Að öðrum kosti verða skurðirnir dýpkaðir og mýrinni breytt í tún. Hvoit ráðið sem tekið verður, þá er hér um skemtilegt og nauðsyn- legt verk að ræða. Hælið þarfn- ast meiri mjólkur eu búið gefur nú af sér. Ef Vetrarmýrin kemst 1 rækt, getur jörðin fóðrað nægí- lega margar kýr. Sitt af hverju sá eg íieira á Vlfilsstöðum, sem geta mætti um. Þar er til dæmis súrheysgryfja, sem ekki var þó notuð í sumar, af þvi að þurkar voru góðir. — Þar heíir verið tekið upp mikið af mó. Um 100 smálestir voru þar í einum hlaða, sem stóð úti og þekja átti með þangi, en und- ir þaki voru aðrar 100 smáleatir og þriðja kundraðið var ókomið heim. Aður hefir þar mestmegn- is verið brent kolum. Eitt af þvl sem eg hafði ætlað mér að sjá á Vífilsstöðum, voru áburðar-hellarnir, sem eg hafði hevrt mikið af látið. Það eru hellar þar í krauninu, sem fé hefir legið i ár eftir ár og öld- um saman, svo að þar er nú mikill áburður saman kominn En ráðsmaður hælisins, hr. Þor- leifur Guðmundsson, sagði mér, að áburður þessi væri lítils nýt- nr, svo að ekki svaraði kostnaði að flytja hann heim á tún. Ráðsmaðurinn á Vífilsstöðum, Þorleifur Guðmundsson, er Skag- íirðskur að ætt; var áður sór ti lieilsubótar á hælinu, en heíir verið þar ráðsmaður á þriðja ár# Hann er mjög áhugasamur um búskapinn og hafði eg mikla skemtun af að tala við hann. Vf.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.