Vísir


Vísir - 30.09.1918, Qupperneq 3

Vísir - 30.09.1918, Qupperneq 3
V ! 5 * s Hús til sölu í og viö miðbæinD, lausar íbúöir og pláss til versiunar og vörugeymslu. Nán'ári upplýsingar gefur Signrðor Þorsteinssoi Baronsstíg 10, kl. 7 — 9 síðdegis. ísl. kartöflu verða seldar á haioarbakkanom í dag kl. 4. sem er dugle^ og þriíin óskast í vist frá 1. okt. Upplýsingar á Laugaveg 11 B, (uppi). [ösk og þrifin Bíll fer austur að Þjórsártúni þriðju- daginn 1. okt. Nokkrir menn geta fengið far. öppl í síma 246 Yetrarmaður. íýkomið fyrir karlmenn: Regnkápur Rykfrakkar Peysur Næríöt Manchettskyrtur liv. og misl. Flibbar linir og harðir (Tummi-flibbar Sokkar Húfur og Treflar Regnlilífar Göngustafír og niargt fleira Best að versla í Fatabúðinni. Simi 269. Hafnarstr. 16. \ Nýjar sauðagærnr kaupir háu verði Bergnr Einarsson sútari. «túlka, vön matreiðslu, óskast í ársvist í hús þar sem eru tvær aðrar vinnukonur. Duglegur og reglusamur mað- ur, helst úr sveit, getur fengið atvinnu yfir veturinn. Upplýs- ingar gefur Bergnr Einarsson sntari. Dugleg og iípur stúlka óskast vetrarlangt. A. v. á. Hérmeð tilkynnist vinum' og vandamönnum, að jarð- arför konunnar minnar, Þur- íðar Árnadóttur, fer fram frá Landakotsspítala þriðju- daginn 1. okt. kl. 12 á há- degi. Ræða verður flntt í Templarasalnum. Jóhann Gisíason. Hér með tilkynnist að móðir okkar, Vilborg Jóns- dóttir, andaðist laugardag 21. þ. m. Jarðarförin er ákveðin miðvikudag 2. okt. kl. II1,2 frá heimili hinnar látnu, Grettisgötu 17. Börn og tengdabörn. Síipa fr spsreyr, með silfurhólk á öðrum endan- um en tvöfaldri leðurreim á hin- um og silfurhólk á miðju, hefir tapast. Skilist gegn háum fund- aríaunum. A,v.á. aplmanns= fainaðir A. v. á. Eins manns herbergi óskast nú þegar, má vera hús- gagnaluast. A. v. á. góð og reglusöm, óskast í vetr- arvist. Upplýsingar á Óðinsgötn 8 B nppi. Hairamjðl45 v. *s- Byggrjðn 40 aura r/» kg. hjá Sören Kampma> n. Sími 586. nýkomnir i Vöruhúsinu áEflfSlð I ?lil 114 inum var Dodd ásamt lækninum og í'anga- verðinum. „Hann er sofandi,“ sagði vörðurinn, „og bókin liggur kyr á sama stað.“ „Við verðum þá að bíða til morgúns,“ sagði Dodd og voru hinir honum sammála um það og gengu þeir síðan allir burtu „til þess að láta manninn vera i kyrð og næði“. Dodd hafði fengið því framgengt, sem hann ætlaði sér. Morguniim eftir ætlaði hann svo að aðgæta livað Pétri heí'ði orðið ágengt við gluggagrindina og leigja síðan gufuskipið. En Pétur skifti kér ekkert af glugga- grindinni, en fór i þess stað að eiga við múrvegginn og William Smitli hjáípaði honum dyggilega sín megin. Sóttist þeim fljótt að stækka gatið þegar búið var að losa um fyrstu steinana, r'' tur stakk á sig vasabókinni og tróð séi yi v 1 klefa Smiths gegngum galið. Gluggagrindin þar varð að láta undan þegar þeir tóku báðir á og Smith stakk hausnum iit um gluggann með mestu varasemi. Hann sá engan á gangi og beið þá ekki boðanna, heldur stökk út um gluggann i hendings kasti og Pétur á eftir. Varðmaðurinn sneri sér einmiit við í sömu andránni við hinn endann á fangels- 115 inu, en áður en hann gal komið upp nokkru hljóði cða borið fyrir sig byssuna, fékk hann vel liti látið högg i lijartagróf- ina og var þar með úr sögunni. Hann misti byssuna úr höndumun, cn William Smith tók af honum skammbyssuna. peir hlu.pu nú ofan að höfninni sem fæt- ur toguðu og gátu um leið hrifsað treyju handa Smith, þvi að hann var í fangabún- ingi, en á höfninni lá „Margrét", eins og þeir höfðu.gert ráð fyrir. Ætlun Smiths var nú sú að laumast út á skipið og fela sig í lestinni. „Biddu ofurlítið,“ hvíslaði Pétur og opn- aði vasahókina við skimuna, sem lagði frá einni gaslugtinni. „Eg lield að eg hafi eitt- hvað af skildingum hérna og ef það reyn- ist nægilcgt, þá leigjiun við ali skipið.“ „Allrighl!“ svaraði Smillv. Pétur fann í vasabókinni fjögur þúsund dollapa eins og lil stóð og þar að auki sex járnsagarblöð, sex þjalir og loks linurnar, sem Pollv liafvl skrifað. „Laglega gert!“ tautaði hann, „og hönd- in er mjög íik. pessi Dodd er miklu við- sjálli en eg liugði.“ Hann tók nú að sér leiðsöguna. Ivlukkan var eitthvað um tólf þegar þcir vöktu skipstjórann á „Margrétu“ og Pétur Voss veifaðleinum þúsund-dollara-seðlin- 116 um framan í hann. Skipstjóri þessi var euginn skynskiftingur og sá undir eins, að liér var til einhvers að vinna, seni ekki stóð venjulega á boðstólum. „Til Lundúna — og það tafarlaust!“ skipaði Pétur. Skipstjóri lilýddi því, slökti ljósin og liélt af stað. Um' sólaruppkomu var „Margrét“ koni- in langl fram lijá Jersey. Dodd fann livorki Pétur Voss eða vasa- bókina i klefanum nr. 19, en gatið á múr- veggnum sýndi það ljóslega, nð Pétui’ hefði af eigin ramleik leitað frelsisins og fundið það. Ritsiminn tók nú til sinna starfa í allar áttir, en heill hó]iur hermanna var látinrt leita um næsta skóginn. Einnig var simað til Jersey og beðið um að hafa gætur á’ „Margréti“, sem hefði lagt úr höfn um nóttina. En svarið þaðan var, að skipið hefði alls ekki þangað komið. Grunaði Dodd þá und- ir eins hvað væi'i á seiði og gerði jafnskjótt hafnarlögreglunni háðum megin við sund- ið aðvart. Að svo búnu sneri liann aftur lil Polly til að segja henni, hvað þessi til- raun hefði hepnast illa. Hún varð óttalega aum út af þessu. öm kvöldið fékk Dodd skeyti frá Dover

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.