Vísir - 01.10.1918, Page 2

Vísir - 01.10.1918, Page 2
Ví® l V Símskeyti frá fréttaritara Vísís. Kh. 30. sept. árd. £>als.ls.arorð. Við andirritaðar vottum hér með hf. „KveldúlfD okkar alúð- arfylstu þakbir fyrir þær höfðinglegu gjafir, er það færði okkur stúlkum, sem unnum við síld hjá félaginu síðastiiðið sumar. Reykjavik, 30. sept. 1918. Stúlkur þær sem unnu á Hjalteyri. Frá Le Havre er símað, að her Belga hafi sótt fram um 6 kílómetra, tekið Houthoulst-skóg- mn og 4000 fanga. Frá Berlín er símað, að Þjóð- verjar haldi línunni Dixmuide- Houthoulst-Passchendaele-Holle- beke. í ráði er að halda undan yfir skurðinn milli Oise og Aisne og á línunni þaðan frá Ainzy- le Chathau við Ailette austur í Aire- dalinn suðvestur fyrir Apremont. Haig hershöfðingi tilkynnir, að orustan harðni ákafiega milli St. Quentin og Scarpe og hafa Bret- ar tekið 16000 fanga á því svæði. I stuttu máli sækja bandamenn fram á öllum vigstöðvunum frá Flandern-strönd til Metz og hafa tekið 40,000 fanga og 360 fáll- byssur af Þjóðverjum þrjá síðustu dagana, en stöðvum Þjóðverja í Cambrai og St. Quentin er hætta búin af þessari sókn þeirra Frá Saloniki er símað, að full- trúar Búlgara séu komnir þangað. 1§ k Afmæli í dag. Ólafur Gunnlaugsson, járnsm', Jensína Matthíásdóttir, húsfrú. Guðm. Sn. Björnsson, trésm. Guöni. Hjörleiísson, frésm. Jón Hjálmarsson, vélstj. Kristín Ólafsdóttir, húsfrú. Egill Guttormsson. verslunarm. Rigmor Ófeigsson, húsfrú. Þóra Sigfúsdóttir, húsfrú. Guöin. Jónsson, baövöröur. Agot Borkenhagen, liúsfrú. Jónatan Jónsson, gullsmiöur. Chri stoph ine B j arnhéö insson,hf r. Sterling kom í gærkveldi úr hringferö meö fjölda farþega. Veðrið " r er miklu mildara í dag en und- ánfarna daga. I morgun var ro st. Tiiti á ísafiröi, 7,8 i Rvík, 7,5 á rAkureyri, 2,5 á Grímsstöðum, 0,2 á Seyöisfirði og 6,5 í Vestmanná- éyjum. 3STýr bankastjóri. í gær var L. Kaabar konsúll skipaður bankastjóri í stað Bjöms Kristjánssonar, sem fengið haföi lausn frá starfinu frá 1. október. — Bank'astjórastaðan var ekki aug- lýst og hefir stjórnín þannig ekki 'gefið neinurn öörum tækifæri til þess aö sækja um hana, og er þó Gróður skófatnaður Við leyfum okkur að mæla með nokkrum helstu tegundum okkar af góðum skófatnaði, svo sem: Karlmanuastígvél úr besta Box Calf, afarvönduð, randsaumuð, með tvöföldum sóla, fallegt lag. Do. úr lakkskinni og chev., randsaumuð, mjög fínar tegund- ir, hneptar og reimaðar. Kvenstígvél úr chev. og Box Calf, randsaumuð, mjög vel vönd- uð, fallegasta lag í bænum. Drengja- og Unglingastígvél, sterk, falleg og ódýr, margar teg- undir, allar stærðir. Ungbarnastígvél og skór, svört og mislit, mikið og fallegt úrval. Inniskór karla, kvenna og ungl. frá kr. 2,25 — 16,6«. Verkmannastígvél, margar góðar og ódýrar tegundir. Skóhlffar, barla, kvenna, unglinga og barna á öllum aldri, bráð- nauðsyulegar undir veturinn. Gúmmístígvél karlmanna, 2 góðar tegundir, o. fl., o. fl. Gerið svo vel að líta á tegundirnar áður en þér festið kaup aunarsstaðar, við vonum að það borgi sig fyrir yður. Lipur argreiðsla. Vörur sendar heim. Virðingarfylst, B. Stefánsson & Bjaraar Talsími 628, Langaveg 17. Es. STERLING fer hédan í strandferð vestur og norö- ur kringum land þridjudag 8. október. Tekið á máti vörnm þannig: Á miðvikadag: Til Vestmannaeyja, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvar- fjarðar, Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norð- fjEirðar, Mjóafjarðar og Seyðisfjarðar. Á fimtudag: Til Borgarfjarðar, Vopnafjarðar, Bakbafjarðar, Þórshafnar, Raufarhafnar, Kópasbers, Húsavíkur, Akureyrar og Siglu- fjarðar. Á föstudag: Til Sauðúrkróks, Kálfshamarsvíkur, Blönduóss, Hvamms- tanga, Hóímaviknr, Reykjarfjarðar og Norðurfjarðar. Á laugardag: % Til ísafjarðar, Súgandafjarðar, Önundarfjarðar, Dýrafjarðar, Bíláudals, Patreksfjarðar, Flateyjar, Stykkishólms, Ólafsvík- ur og Sands. í limskipafélag Undírrituð kennir ensku og dönsku. Gjald 1 kr. á klukkust. Ennfremur kenni eg börnum lestur, skrift o. fl.1 Signrrós Þórðardóttir Amtm.st. 5 niðri. Heima kl. 6-7. Vetrarmaðnr. Duglegur og reglusamur mað- ur, helst úr sveit, getur fengið atvinnu yfir veturinn. Upplýs- ingar gefur Bergnr Einarsson sntari. Dlvanar til sólu í Mjóstræti 10. sagt aö margir hafi verið Uffi boöiö. Læknapróf. Hinrik Thorarensen frá Akur- eyri, Jón Björnsson fi’á Stein - nesi og Kristján Arinbj arnarson hafa lokið fullnaðarprófi í lælai- isfræði við Háskólann. Kennaraskólinn. Jónas Jónsson frá Hriflu hefir fengið lausn frá aukakennara- stöðu sinni við Kennaraskólann, en i lians stað settur Ásgeir Ás- geirsson cand. theol. frá 1. okk Botnvörpungarnir. „Víöir“ kom heim úr Englands- för til Hafnarfjaröar í gær hlað- inn kolum. — „Ýmir“ er kominn til Englands, ep engin fregn er enn komin um sölu á afla hans. Hjúskapur. Ungfrú Þóra Kristjánsdöttir og Helgi Ólafsson trésmiður í Hafn- arfirði voru gefin saman í hjóna- band í fyrradag. Ungfrú Ingibjörg Guðmunds- dottir og Jóhannes Bjarnason vél- stjóri voru gefin saman 28. þ'. m. Júlíus V. Nýborg, skipasmiöur í HafnarfiriSi. er nýkominn heim frá Danmörku, þar sem hann liefir dvaliö undan- farin tvö ár og stundað stórskipa- smtSar í ýmsum skipasmíðastö'ð- um. Hann ætlar fratnvegis að reka skipasmíðar í HafnarfirSi uiidir nafninu Skipasmíðastöð Hafnar- fjarðar. Ættarnafn. Synir Páls Halldórssonar skip- stjóra hafa tekiiS upp ættarnafnxö Dungal. Dánarfregn. Kristjana Snæland, kona Péturs Snæland kaupfélagsstjóra í Hafn- arfiröi, andaðist á frakkneska spítalanum í gær. BanatneiniS var taugaveiki.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.