Vísir - 01.10.1918, Page 3

Vísir - 01.10.1918, Page 3
nuift Skipasmíðastöð Hafnarfjarðar tekur að sér smíði á ailskonar tréskipum, svo sem skonnortum, kútternm, mótorskipum og allskonar bátnm og ennfremnr allskonar viðgerðir á skipnm. Teikaingar til sýnis og gerðar af þvi sem smiða á. Fyrsta flokks vinna undir stjórn manus sem hefir unnið á nokkrum af stærstu tréskipasmíðasföðvum Danmerkur. 011 vinna eins fljótt og vel af hendi leyst og unt er. Virðingarfylst. s V. JVyborg*. Stórskipasmiðnr. Reynir Gíslason óskar eftir atvinnu við altjþað er við kemur musik. — Tek að mór kenslu í mörgum greinum þar að lútandi. Þeir sem vilja sinna þessu sendi tilboð eða tali við mig sem fyrst, þar sem eg, eftir því verð að ákveða hvort eg fer af landi burt eða ekki. Þeir, sem þegar hafa beðið mig um tíma, eru beðair að koma til viðtals fyrir 6.—7. þ, m. Reynir Gíslason, Hverfisgötu 18. Hús til sölu 1 og við miðbæinn, lausar ibúðir og pláss til verslunar og vörugeymslu. Nánari upplýsingar gefur Sigurður -Þorstemsson Baronsstíg 10, kl. 7—9 síðdegis. Nýtt dilkakjöt úr Borgarfirai fæst daglega í ishúsinu Herðubreið. Dýrtíðarkolin. Þeir sem eiga enn ótekin dýrtíðarkol, verða að vitja þeirra %rir 15. október næstkoxi íi. Borgarstjórinn í Reykjavik, 80. sept. 1918. Ólainr Lárnsson settur. Vfelr tt átb»idd&sta bkiii! vönduð, hreinleg og vön hús- verkum óskast í vist nú þegar. Soifía Jacobsen Vonarstræti 8, (uppi) sem er dugleg og þrifin óskast í vist frá 1. okt. Upplýsingar á Laugaveg 11 B, (uppi). Nýjar sanðagærnr kaupir háu verði Bergnr Einarsson sútari. góð og reglusöm, óskaat í vetr- arvist. Upplýsingar á Óðinsgötn 8 B nppi. iarlmanns= faínaðÍF nýkomnir í Vöruhósinu Stulka vön innanhúsverkum ósk&st strax á Ránargötu 26 Sími 102. þrifin og dugleg óskast í vist sem fyrst. öóð kjör í boði. Uppl. hjá Helga Árnasyni í Safnahúsinu. Drengur um fermingu getur fengið atvinnu í Félagsprentsmiðj- unni, Upplýsingar gefur Steindór Gunnarsson. Drengur sem kominn er yfir fermingar&Id- ur getur fengiS að nema prentiðn í Félagsprentsmiðjunni Uppi. gefur Steindór Gnnnarsson. IpphluisboFðaF nákvæmlega aem balderaðir fást á gullsmíð averkstæðinu Ingðlfsstræti 6. Dngieg og þrifin innistnlka ðskast tn frií Copland GimU. Verðandi nr. 9. Fundur í kvöld. Pétur Halldórsson: Hvert stefnir? Félagsmenn fjölmeam. Dreng vantar á rakarastofuna Laugaveg 19. Hfaðnar patróaar góðar og ódýrar í verslun Einars Árnasonar. IpdelsboFg Laugaveg 6 vantar sendisvein siðdegis. Anglýsið i VisL

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.