Vísir - 04.10.1918, Blaðsíða 4

Vísir - 04.10.1918, Blaðsíða 4
maii Gulrófur óskast keyptar. Góð borgun. Krístín Dahlstel MmannS' fainaðip nýkomnir i Vöruhúsinu Ungnr maðnr, vel að sér í bókfærslu, dönsku, ensku, þýsku og hraðritun óskar eftir atvinnu. öóð meðmæli Stúlka hreinleg, 'vönduð og vön hús- verkum, óskast á fáment heimili nú þegar (fær herbergi með mið- stöðvarhita). Afgr. vísar á. VÁTRYGGINGAR A. V. T u 1 i n i u s. Brunatryggingar, *»- og stríSsvátryggingar. Sætjónserindrekstur. Bókhiööustíg 8. — Talsími 254, Skrifstofutími kl. 10-11 og 12-3. KENSLA | Drengur, sem les undir gagn- fræðapróf, óskar eftir öðrum dreng í tíma með sér. A.v.á. [172 Börnum innan 10 ára aídurs kenni eg frá 15. október. Rann- veig Kolbeinsdóttir, Hverfisgötu 83 niðri, nyrstu dyr. ■ [192 Ein- og tvöfalda bókfærslu kðnnir Þorst. Bjarnason, Njáls- götu 15. [83 Allskonar útsanm, knipl. og fleiri hannyrðir kennir Kristfn Viglúsdóttir Bankastr. 10 (uppi) Til viðtals fel. 1 — 4 e. in. Lítill divan óskast leigður. Uppl. á Laufásveg 12. Sími 631. [179 1 FÆÐI | Nokkrar stúlkur geta fengið gott fæði. A.v.á. 1175 | HÚSNÆÐI | Einhleypur maður óskar eftir herbergi. A.v.á. [126 Einhleyp hjón getaTengið hús- næði nálægt bænum gegn vinnu á heimilinu. A.v.á. [162 Maöur sem hefir húsgögn (rúm og legu- bekk) getur fengið góða stofu neðarlega á Hverfisgötu með öðrum. — Tilboð merkt 14 send- ist afgr. Vísis sem fyrst. 2 samliggjandi herbergi til leigu fyrir skólapilta. A.v.á. [197 Nemandi óskar eftir herbergi strax, fyrirfram borgun ef óskað er. A.v.á. [191 TILKYNNING Sá sem bað fyrir pakka (er fara átti til Stykkishólms) á Klapparstíg 7 (19. ág.) vitji hans þangað. [198 Sá, sem tók síldartunnuna 30. f. m. við Zimsensbryggju tali við mig etrax, ef hann ekki vill fá heimsókn frá lögreglunni. Sjálfur nenni eg ekki að elta hann, Rvik 2. okt. 1918. Felix Guðmuudsson Suðurgötu 6. [180 | VINNA * | Kvenmaður sem vildi taka að sér mjaltir, getur fengið leigt herbergi í litla húsinu á Rauð- ará. [177 Stúlka óskast á sveitaheimili, Uppl. gefur Elín Egilsdóttir Ing- ólfshvoli. [196 Stúlfea óskast i vetrarvist nú þegar. Gnðrún Jónsdóttir Bankastræti 10 uppi. [41 Stúlka óskast i vist. Maria Thoroddsen Fríkirkjuveg 3. [194 Stúlku eða ungling vantar á Laufásveg 25 [195 Góð stúlka óskast í vist nú þegar. Uppl. Njálsg. 23. [81 Óflkað er eftir þjónustumönn- um. A.v.á. 1170 Stúlka óskast í vetrarvist. — Martha Björnsson, Ránargötu 29 A. [169 Stúlka óskast í vist hálfan daginn strax. Uppl, á Smiðiu- stíg 7. [ 168 Kvenmaður óskast til þess að hirða og mjólka tvær kýr. A. v. á. [137 Duglega eldhússtálku . vanlar strax að Rauðará. 171 Unglingsstúlka, sem er barn- góð, getur fengið vist í Grjóta- götu 7 niðri. [62 Stúlka óskast hálfan daginn gegn fæði og húsnæði. A.v.á. [113 4—5 menn geta fengið þjón- ustu. A.v.á. [115 Góð stúlka óskast í vetrarvist Uppl. gefur iDgigerður Jóns- dóttir, Hverfisgötu 80. 1124 Kjöt er tekið til reykingar i Bráðræði. [131 Stúlka óskast í vist nú þegar. Uppl. í Mjóstræti 4. [6 Stúlka óskast til algengra hús- verka hálfan eða allan daginn. Upplýsingar Laugaveg 53 uppi. Stúlka óskast í vist nú þegar. A.v.á. [68 Stúlka óskast í vist nú þe°:ar. Uppl. á Skólavörðustíg 24. [66 Stúlka þrifin og 'dugleg óskast í vist Grundarstig 15 B. [532 Vönduð stúlka ósbast í vetrar- vist á Skólavst. 17 B. [503 Vetrarstúlka óskast 1. okt. Uppl. á Suðurgötu 8 B. niðri. |528 Rösk og dugleg stúlka óskast nú þegar. Frú Olsen, Konfekt- búðinni. [146 Stúlku vantar í þvottahúsið á Vífilsstöðum 1. okt. Upplýsing- ar hjá hjúkrunarkonunni, Sigriði Magnúsdóttur, simi 101. [469 Þrifin stúlka getur fengið að setja i stand og halda hreinum 3 skrifstofum. A.v.v. 1167 Duglegur vetrarmaður óskast. A.v.á. [153 Stúlka óskast í vetrarvist með annari. A.vá. [161 Dugleg og þrifin stúlka ósk- ast í vist. Frú Forberg. [154 Stúlka óskast í vetrarv;9t'nú þegar. Upplýsingar á LaugJy^L 8. > [íHr' Stúlka óskast í vist. Uppl. á Vesturgötu 54. [157 Stúlka óskast í eldhús. Getur komið til greina að hún fái til- sögn i matreiðslu. A.v.á. [159 Stúlka óskar eftir haustverkum. Uppl. á Stóraseli. [166 Eldhússtúlku vantar [mig nú þegar. Eilen Einarsson. Kirkju- stræti 10. [160 Stúlka óskast á Bergstaðastr. 45 kjá Oskari Halldórssyni. [7 Félagsprentsmiöjan. Leguíæri syo sem keðjur \/2—lx/4 þuml. og akkeri stór og smá til sölu. Hjörtur A.Fjeldsteðsími674. [481 Morgunkjólar ódýrastir í Lækj- argötu 12 A. [430 Ofn, lftill, óskast í skiftum fyrir stóran ofn. Uppl. á örett- isgötu 10 uppi eða í síma 687" [100 Húsaleignkvittanabæknr fást í bókav. Ársæls Árnasonar, Laugaveg 4. 1101 Sögnsaln Þjóðviljans Bókav. Ársæls Árnasonar [102- Til sölu 2 eins manns rúm, [116 Spónlagt stofuborð kantað, og okkrir stoppaðir stólar til sölu.- •v.á. [139 Fermingarbjóll óskaat til baups .v.á. [161 V andaður fermingarkjóll til ilu í versluninni Gullfoss, á litla ilpu. [148- Hestvagn óskast til kaups. Ný blá dragt til sölu. UppL Laugaveg 18. [155- Ný blá dragt, úr góðu efni, 1 sölu á Laugaveg 18. [156 Barnakerra, afturspent, til sölu Bræðraborgarstíg 8 B. [168 Rúmstæði og skúfhólkur til jlu á örettisgötu 44 a. uppi. [188- Gott vetrarsjal óskast keypt. ppl. í þvottahúsinu við Vest,- 'götu. • [189' Brúkaðir hengilampar fási. í jarnargötu 8, á verkstæðinu, [171 Gramophon til sölu með tæki- erisverði. A.vá [173- Harmonium til sölu. Uppl. já Árna B. Björnssyni Yallar- ,ræti 4. [174 Harmonium óskast til kaups. ..v.á. [19( *- Oogel til sölu. A.v.á. [-176 Nýr vandaður smoking á með- [178 Vandað Buffeb með stórum

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.