Vísir - 14.10.1918, Blaðsíða 4

Vísir - 14.10.1918, Blaðsíða 4
 Eldingar sáust engar héöan í gærkveldi. í fyrrakvöld sáust þær lengi, og héldu suniir að þaS væru eldglær- ingar úr gígntun sjálftnn, en svo- var ekki. ÞaS hefir hvorki sést eld- ur éða roði héðan af gosinu sjálfu enn. Knattspyrnukappleiknum milli Víkings og Fram lauk svo, að Fram vann sigur með 3: o. Var yfirleitt vel leikið og góS skemtun að, ])ó að kapp væri ekki eins mikiö og oft þegar kept er um verðlaun. J. Aall-Hansen heiidsali hefir nú seit Garðari Gíslasyni pappirsverslun sina. Gamla Bíó Sýningin byrjar þar þessa dag- ana kl. SJ4- Verða þeir, sem vilja ríjá, afi koma í tíma. Vísindin. Sagt er að barnakennari einn hafi verið að fræða Iærisveinana 'um það, daginn sent KötlugosiS hófst, aS Katla væri nú útbrunnin, en þegar börnin kotnu út úr tím- anum, heyrðu þau, aS hún væri farin aS gjósa. fngur piltur, vanur við matvöruverslun, get- ur fengið atvinnu nú þegar. Umsókn merkt .,atvinna“ send- ist á afgreiðslu Vísis. Edik fæst í versl. Kaupangi. Kensla Eins og að undanförnu tek eg að mér að kenna allskonar hann- yrðir, bæði börnum og fullorðr, um stúlkum. Elin Andrésðóttir Laugaveg 11 (uppi). Hsaæass* I. 0. G. T Einiöp f. li heldur fund hvert miðviku- dagskvöld kl. 81/,. Skemti- leg og fróðleg fundarefni. Allir teinplarar velkomnir. Nýir íólagar gefi sig fram á fundarkvöldum til inntöku. Stúkan á stórau sjúkrasjóð. Fjölmennið! drengjafaiaefni nýkomin i Vöruhúsinu íslenskar kartöflur til sölu í dag í Njálsbnð. Sími 445. Saumar og kensla. Eg undirrituð tek að mér að sauma í húsum. Einnig kenni eg að baldéra og legg til verk. Krlstín Jónsdóttir Bókhlöðustig 7 uppi. Guðlang H. Kvaran Amtmannsstig 5 saumar og sníður eins og áður. Sérstaklega óáýrt saumaðar peysufata- og kjólkápur. Nýtisku blöð. Stör stofa eða 2 litlar óskast, til leigu sem fyrst. Kjartan Ólafsson HittÍBt á rakarastofunni í Hafn- arstræti 16. Sími 625. Borðstoinhúsgögn 1 árs gömul til sölu nú þegar Bræðraborgarstíg 17. Stúllia. Stúlku duglega og þrifna, vant- ar mig nú þegar. Lovísa Sveinbjörnssen. Bifreiö fer austur á Stokkseyri Miðviku- dagiun 16 þ. m. kl. 10 f. h. ITppJýsingar í sínia 127. Steinðór Einarsson. Fóðnrkökur framleiddar úr saltaðri _.síld, sem er soðin og hreinsuð með vatni við pressun, eru hollasta og besta skepnufóður. Kvenmaður óskast til að hirða og mjólka 2 kýr í vetur. Uppl. á Njálsgötu 15 uppi. [253 óskast í vetrarvist nú þegar. Gnðrún Jónsdóttir Bankastræti 10 (uppi). Stúlka óskast strax í vetur á barnlaust heimili. Uppl. Lauga- veg 42 uppi. . [344 Unglingur, 16 — 17 ára óskast á Grundarstíg 15 B. [378 Vönduð kona óskast nú þegar til að hirða 3 kýr í Vesturbæn- um. A.v.á. [381 Saumastúlka og vetrarstúlka óskast fram að nýári. Uppl. á Bergstaðastr. 45 efstu hæð [412 Vönduð stúlka, sem er hneigð til sauma; óskast í vetrarvist. Uppl. Laugaveg 74. [410 Pilt, vanan trésmíðum og stein- steypu, vantar vinnu nú þegar. A. v. á. [447 Pilt, vanan skrifstofustörfum, vantar vinnu A. v. á. [446 | Telpa eða fullorðin kona ósk- ast á gott sveitaheimili. Uppl. Læbjargötu 12 C. frá kl. 4—6. [452 Dugleg og þrifin stúlka getur fengið vetrarvist nú strax. A. v. á. [454 Telpa 14—16 ára óskast til að gæta barna. Upplýsingar á Grettisgötu 23. [392 Herbergi óskast. Uppl. Eán- argötu 29 A. [332 Reglueamur piltur getur feng- ið stofu með öðrum. A.v.á. [414 Einkleypur ungur maður ósk- ar eftir. nerbergi, með eða án húsgagna, nú þegar, fyrirfram borgun ef óskað er. Upplýsing- ar í slma 444. [448 knipl og fleirí hannyrðir kennir Kristtn Vigfúsdóttir Bankastr. 10 uppi. Til viðtals kl. 1—4 siðd. Ein- og tvöfalda bókfærslu kðnnir Þorst. Bjarnason, Njáls- götu 15. [83 MaBBaaaasa SAUPSEAPOE Legutæri svo sem keðjur */9—l1/^ þuml. og akkeri stór og smá til sölu. Hjörtur A.Fjeldsteðsími674. [4S1 Morgunkjólar ódýrastir í Lækj- argötu 12 A. [430 Litið 4ra manna far til sölu í ágætu standi. A.v.á. [230 Eúmstæði eru til sölu á Hverf- isgötu 70 A., einnið brúkuð trollarastígvél. - [388 Gott, sólríkt hús, á góðum stað nærri sjó, með einni íbúð lausri. fæst með tækifærisverði, vegna buriflntnings eigandans. A.v.á. [379 Á Hverfisgötu 67 eru seldir morgunkjólar. Best efni. Lægst verð. Sömuleiðis nýr og slitinn fatnaður. [405 Lítíll hefilbekkur óskast til baups. Tilboð merkt „Hefilbekk- ur“ leggist á afgr. Yísis. [406 Gaslampi til sölu. A. v. á. [450 Hvergi eins ódýrar madress- ur né heldur dívanar eins og á vinnustofunni á Laugaveg 50. .Jón Þorsteinsson. [449 Jaket og vesti með tækifæris- verði á Laugavég 24 uppi. [389 Ný kvenstígvél Nr. 36 og sand- alar fást með tækifærisverði. A. v. á. [411 Fermingarkjóll til sölu á Bræðra- borgarstíg 24. [409 Ungur svartur italskur hani óskast keyptur. A.v.á. [453 Tapast hafa 2 hestar úr bæn- um, rauðblesóttur og döbkjarp- ur. Óvíst um mark. Gerið svo vel að gera aðvart til Guðmund- ar Guðmundssonar Hverfisgötu 66 A. [403 Silfur-úr í leðurumgjörð, týnd- ist fyrir nokkrum dögum. Skil- ist á Amtmannstlg 5 gegn fund- arlaunum. [416 Nýtt kvenúr tapað. Skilvís finnandi vinsamlega beðinn að skila því á Grettisgötu 57. [413- Poki með kolum fundinn á götunum. ‘Vitjist á Hveríisgöta 55. [451 Göngustafur, merktur J. H. g. u. t., Vonarljósið nr. 51, hefir tapast. Finnandi beðinn að skila houum á Bergstaðastræti 27. [426 Félagsprentsmiöjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.