Vísir - 17.10.1918, Blaðsíða 3

Vísir - 17.10.1918, Blaðsíða 3
V i L K I tilefni af fyrirspurnum þar ad lútandi, læt egf ekki hjá lida ad tilkynna, að þö að eg- kafi selt verslunarhús mitt hér í bænum, þá er þad ehhi af þvi, að eg* hafi i hyg*gju að hætta vidskiftum hér. X*an munu, áður en langft lidnr eftir að friður er saminn, hvort sem það irerður á þessu ári eða siðar, verða rekin áfram i svo stórum stil sem unt verður, jafnskjótt sem lagahöft þau, sem nú eru á frjálsum viðskiftum, verða úr gildi numin. 4. Obenhaupt. Politicosvindla og Embassy-cigarettur úr Landstjörnunni. Botnia fór frá Kaupmannahöfn á sunnudaginn. fGullfoss er kominn lil New-York. Verslunarfél. „Merkúr“ heldur fund í kvöld kl. 8y2 Iðnó. Simskeyti frá fréttaritara Vísis. Khöfn 16. okt. Wolffs frétlastofa tilkynnir að Max kanslari leggi ekki niður émbætti. pjóðverjar andmæla harðlega andanum i síðasta svari Wilsons. Blöð bandamana lýsa einróma ánægju sinni yfir því. Bandamannaherinn á Balkan hefir tekið Sofía og Constanza. Italir liafa tekið Durazzo. Flutningsgjald á kolum milli Noregs og Englands er nú orðið að eins cinn þriðji af þvi sem það var áður. Sameinuðu íslensku verslan- irnar hafa keypt vérsíanir As- geirs Ásgeirssonar. Viðskif tafélagið hefir fengið eftirfarandi skeyli og leyft Visi að birta það': London 16. okt. Almeningsálitið meðal banda- manna er eindregið fylgjandi síðasta svari Wilsons, og er ein- luiga á þvi, að friður eða vopna- lilé komi ekki til mála fyr en gagngerð breyting er orðin á þýsku stjórninni í lýðstjómar- áttina og ofstopi Stór-pjóðverja lægður af sannfæringunni mn bernaðarlega yfirburði baitda- manna. Central News. Krytt tvilyft steinliiis til sölu, sökum burtílutnÍDgs. Stofuhæðin hentug fyrir verslun eða verkstæði. Á fyrsta lofti 4 rúmgóð herbergi, eldhús og W. C. Fögur útsjón ytir höfnina. L. PleoTiman n Lindargötu 14 (við hornið á Vatnsstlg). Versl. .Goðafoss’ * Langfaveg* 5 hefir Greiðnr og Höíuðkamba, Hárnet, Svampa, Gólfklúta, Atþnrkunarklúta, Vaskaskinn, Skúrpúlver, Oínbnrsta, Þvotta- bnrsta, Herðatré, Closettpappír. / Ág*ætt þvottaduft sem g*ildir a vid sóda. Stór stofa eða 2 litlar, óskast til leigu sem fyrst Kjartan ólafsson. . Hittist á rakarastofunni í Hafnarstræti 16. Sími 625.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.