Vísir - 21.10.1918, Page 3
VÍSIR
Odýr
drengjafataefni í
YSrnhúsiatt.
sína í bæjarstjórn, til aS rySja úr
sér staölausu fleipri um menn og
málefni, þar sem þeir vita a'S þeim,
er skeitunum er beint til, er varn-
aS máls til varnar. Á fyrnefndum
bæjarstjórnarfundi sagöi frú Bríet
BjarnhéSinsdóttir, aS í fyrra heföi
veri'S illa unniS og illa stjórnaS viS
mótekjuna meS fleiri stóryrSum,
Nú skora eg á frúna, aS skýra op-
inberlega frá, i hverju aS eg eSa
aörir yfirmenn viS mótekjuna í
fyrra höfum sýnt sviksemi, iog
ennfremur á hverju hún byggir
þaS, aS illa hafi veriö unniS og
illa stjórnaS, því mér vitanlega
kom hún þar aldrei sjálf. Eg krefst
þess aö hún sanni, aö ver hafi
veriS unniS og ver stjórnaS en al-
ment gerist undir sömu kringum-
stæöum, eSa heita opinbert ósann-
indakvendi ella. Hún má vita, aS
eg hefi umsögn margra manna og
óvilhallra um þetta atriöi. En
væntanlega byggir hún ekki sak-
argiftir sínar á sörnu forsendum
og einn bæjarfulltrúinn í dýrtiuar-
nefnd, sem taldi mig óalandi af því
áS einhver heföi kallaö mig rof-
stjóra?!!!
Eg sá í sumar í blöSum hér, aö
ritstjórum haföi veriö gætt á þeim
fréttum, aö í fyrra heföi veriS aS
eins teknar tvær stungur niöur aS
mónum. Eg get sannaS meS tug-
um vitna, aS þetta er ósatt og aö
alstaöar var tekiö meira; og eg
get bætt því viS, aö þaö er efna-
fræöilega sannaö, aS efsta mólag-
iS sem tekiö var í fyrra var betra
en sum lögin sem miklu neöar lágu.
Þá sá eg þaö i Morgunblaöinu
fyrir nokkru, í sambandi viS um-
ræöur um móvigtina í ár, aö born-
ar voru brigöur á aö vigtin hefSi
staöist í fyrra. Mér þætti fróSlegt
aS heyra sannanir fyrir því, þar
sem um þaS heyröust engar radd-
ir, og þeir er vigtuöu mó sinn
heimkominn í fyrra töldu vigtina
ósvikna.
AS síöustu kann eg þeim þakkir,
er meö sanngirni hafa talaö um
þetta mál og eg skal geta þess, aö
svo ósanngjarnir, sem sumir af
bæjarfulltrúunum hafa ott veriö
í umræSum sínum, þá var mér á-
nægja aö heyra hve skynsamlega
og af mikilli sanngirni SigurSur
Jónsson talaSi um þaö á umrædd-
um bæjarstjórnarfundi. Mér fanst
mikiö um þaö, því aS slíku hefir
maSur ekki átt aö venjast.
Reykjavík, í sept. 1918.
Felix Guðmundsson.
höfSu t. d. aS eins 264 menn greitt
atkvæöi af um 840 á kjörskrá; av
kvæSagreiöslu lokið kl. 4. í sveit-
unum mun þátttakan hafa veri'ð
svipuö því; t. d. hefir Vísir frétt,
aS i Laxárdal i Dalasýslu hafi um
40 manns greitt atkvæöi af uin
130 á kjörskrá.
öskufallið eystra.
Undir Eyjafjföllum var öskulag-
! iS orðiS 2 cm. á þykt, er siöast
: fréttist. En mikiö bætir þaö vafa-
laust úr, ef lengi rignir, eins og
síöasta sólarhringinn.
Veðrið
er ágætt um alt land. Hér í bæn-
um var 7,6 st. hiti í morgun, 9 á
Isafirði, 10,5 á Akureyri, 12,7 á
SeySisfiröi, 4 á GrimsstöSum og
8,5 í Vestmannaeyjum.
Botnia
mun eiga að fara héSan á fimtu-
daginn.
Basj&rfréttir.
Afmæli í dag.
Guöjón Björnsson, trésmiSur.
GuSrún Zoega húsfrú.
Anna Christensen, lyfsalafrú.
Bengta Andersen, ungfrú.
Sigurbjörn Sveinsson, kennari.
Bjarni Jónsson, prestur.
Björgvin Vigfússon, sýslum.
Kjartan J. Helgason, prestur.
Spænska veikin.
ÞaS var sagt frá því í símskeyti
til Vísis á dögunum, aö spænska
veikin væri mjög aö magnast i
Khöfn, og nú koma þær fréttir
meö Botniu, að ákvéöiS hafi veriö
aS loka barnaskólum þar, vegna
veikinnar. Þess er að vænta, aS
hér veröi nú gætt allrar varúðar,
ef. unt væri aö koma i veg fyrir
þaö, aö veikin breiSist hér út, þvi
aS hún er nú miklu illknyjaSri en
áSur.
Norksri krónu .......... — 1.02
þ. 19. þ. m. Verö á enskri og ame-
rískri mynt hefir hækkaS afarmik-
iS siöan friöarumlp'tanirnar hóf-
í ust.
1
Giftingar.
■Magnús BöSvarsson bakari i
HafnarfirSi og ungfrú SigríSur
Árný Eyjólfsdóttir, voru gefin
saman í hjónaband á laugardaginn
af sira Ólafi Ólafssyni. Sama dag
gaf hann saman Magnús Magnús-
son skósm. og Iielgu Grimsdóttur
á HéSinshöfSa í Reykjavik, og í
gær Harald Axel Jóhannesson bif-
reiSarstjóra og Soffíu Siguröar-
dóttur i Lækjargötu 10.
Ný reglugerð
er komin út frá Stjórnarráðinu
um verSframfærslu á vörum i
heildsölu. Er þar ákveSiö, aS há-
mark verðframfærslu heildsala
skuli vera 12^/2%, og þó aö eins
5, 7JÓ og 10% á sumum vöruteg-
undum. í fljótu bragöi getur Vísir
ekki áttaS sig á því eftir hverju
hefir veriö fariS viö flokkunina.
Ættamafn.
j Börn ÞorvarSar Bergþórssonar
hreppstjóra á Leikskálum: Ásgerö-
ur, Jósefína, SigurSur og Björg
Sesselja, hafa fengiS leyfi til þess
aS taka upp ættarnafnið S k j a 1 d-
b e r g.
Sprenging i Lyon.
Atkvæðagreiðslan.
Þátttakan í atkvæSagreiöslunni
um sambandslögin mun hafa verið
mjög lítil um alt land. Á Akureyri
Erlend mynt.
' í Kaupmannahöfn var verö á:
Sterlings pundi....... kr. 17.50
Dollar ............... — 3.68
Svenskri krónu .......— 1.08
Berlín 18. okt.
Frá Bern er símað, að ógurleg
sprenging hafi orðið í Onissieux
150
áfram!“ segir Pétur. „Og gjaldkerinn verö-
ur líka að halda sínum brellum áfram í
von um eitthvert kauphallarhapp. Og
livemig fer svo?“
„Svo fer alt á hausinn á endanum!“
„Ekki nú enn!“ sagði Pétur og band-
aði hendinni. „Enn þá sténdur firmað
jafnföstum fótuni og áður í annara aug-
um, eða jafnvel fastari, en svo á þetta
sama firma að snara út tveim miljónum
dollara daginn eftir og sú uppliæð verður
að greiðast hvað sem tautar. pá skýtur
þeirri hugmynd upp í heila gjaldkerans —
eða svikarans, sem þú mundir kalla------
þá dettur honum það snjallræði í hug, að
stela þessurn tveimur miljónum, sem
hvergi fyrirfinnast og strjúka síðan. En
nú spyr eg þig sem frænda minn og hátt
settan embættismann: Hvernig dæmir þú
þennan gjaldkera?“
„Hja!“ sagði gamli maðurinn alveg for-
viða. „Hverjum kemur þetta að gagni?
Firmað er gjaldþrota eftir sem áður og
þetta snjallræði, sem þú svo kallar, er ekki
annað en óðs manns æði.“
„Ja-nei-nei!“ hrópaði Pétur og stygðist
við. „Auðvitað verða þessar tvær miljónir
ekki borgaðar og lánardrottinn neyðist til
að gefa firmanu frest í þeirri von, að pen-
ingamir náist einhvern tíma úr höndum
þjófsins.“
151
Frændi hans hummaði. „petta er æði
gapalegt tiltæki,“ sagði harin, „því að ein-
hvern tíma hljóta svikin að komast upp.“
„Ekki er eg á því!“ svax-aði Pétur hreyk-
inn. „Setjum svo, að firmað græddi þrjár
miljónir á meðan á koparverðbréfum, sem
það á og nú eru einskis virði. pá er hægt
að borga peningana, gjaldkerinn snýr
heim aftur, meðgengur svikin fyrir banka-
stjóranum og hann faðrnar gjaldkerann
að sér og hælir lionum á livert reipi fyrir
að hafa bjargað firmanu.“
Gamla marininn grunaði ekkert enn sem
komið var.
„Svaraðu mér nú einni spui*ningu:
Álíturðu, að þessi gjaldkeri sé glæpamað-
ur?“
„Óefað!“ svaraði frændi hans alvarlega.
„Nei — þvert á móti!“ sagði Pétur. „Ef
firmað fer á hausinn, þá steypir það þús-
undum manna í ógæfu og hins vegar hefir
maðurinn, sem miljónirnar á að fá, ekki
mist þær að svo stöddu. J?að er meira að
segja ekki vonlaust að hann fái þær bráð-
lega ef koparverðbréfin hækka i verði. En
um það verður ekki dæmt fyr en að tveim
árum liðnum, hvort gjaldkerinn er veru-
legur svikari eða ekki.“
„J>að er nú raunar rétt,“ sagði frændi
hans og undraðist mikillega skarpskygni
Péturs. „Auk þess má finna manni þessum
152
málsbætur þegar þess er gætt, hver til-
gangur hans var.“
„Já, þetta líkar mér að heyi’a!“ hrópaði
Pétur og fékk sér sæti. „pú mundir þá
dæma þenann gjaldkera sýknan saka?“
„Sýknan? Jú, af peningaþjófnaðinum en
alls ekki af bókafölsuninni.“
Pétur ætlaði einmitt að fara að gefa
sig fram sem sjálfan gjaldkerann hjá
Stockes & Yarkei*, en þá var dyrabjöllunni
hi-ingt og var það póstsendill, sem kominn
var.
„Með þínu leyfi,“ sagði frændi hans og
leit yfir bréfin, sem honum bárust, en þótti
þau auðsjáanlega nauða ómerkileg. Pétur
kveikti sér í nýjum vindli og var að hugsa
um, hvernig hann ætti að koma orðum að
játningu sinni, en frændi hans seildist
ósjálfrátt eftir seinasta heflinu af réttai*-
tiðindunum, leit fljótlega yfir fyrstu blað-
síðuna, snei'i blaðinu við og byrj aði á
næstu síðu.
Alt í einu tók garnli maðurinn viðbragð,
hendurnar riðuðu og titruðu og augun
störðu beint út i loftið.
„Pétur Voss, miljónaþjófui'inn frá St.
Louis!“ stundi hann og datt kylliflatur á
gólfið.
Pétur rauk upp til lianda og fóta, leit
á blaðið í skyndi og vissi þá hvernig i
öllu lá. J>ar gat að líta strokumannslýs-