Vísir - 22.10.1918, Side 4

Vísir - 22.10.1918, Side 4
VÍÖIR BENSÍN. Bensínnotendnr ern hérmeð aðvaraðir að tilkynna oss þegar í stað bensíoþör! sína yfir vetnrinn. Jafnframt pönt- nninni verðnr að skýra frá númeri bifreiða og mótorhjóla. Landsverslunin. .Jarðarför Ingvelda rÞórð- ardóttur, sem andaðist 14. okt., fer fram miðvikudag- inn 23. þ. m. frá heimili hinnar látnu, bl. 12 á hád. Skólavörðustíg 3. Aðstandendur hinnar látnu. Osturinn [frá Sandvík fær almannalof; fæst einungis hjá Jóh. Ögm. Oddssyni. Laugaveg 63. r=i Afmæli í dag. Hermann Jónasson, rithöf. Ágústa Sveinbjörnsdóttir hfr. Helga Thorsteinsson hfr. Guðbjörg porsteinsdóttir hfr. Jóel þorleifsson trésm. Sigurður Guðmundsson afgm. Ragna Gunnarsdóttir hfr. Sigurður Lýðsson yfird.lögm. Ásta Guðmundsdóttir, Nesi. á Bakkastíg 9 eru teknar til viðgerðar allskon- ar mótorvélar ásamt gufuvélum o. fl.. einnig saumavólar og hjól- he-tar. Prímushausar eru silíur- kveiktir og hreinsaðir á mótorrerk tæði Gnstaf Carlsson. I. 0. G. T. EiiiBgin nr. 11 heldur fund á miðvikudags- "bvöld kl. 8i/2. Pundarefni: Aukalaga- breyting, atkvæðagreiðsla um hækkun gjalda. Nýir félagar gefi sig fram á fundarkvöldum til inntöku Stúkan á stóran sjúkrasjóð. Fjölmennið Snoturt stofuborö óskast til kaups nú þegar. A. v. á. 200 tunnur af besta Herbergi með húsgögnum ósk- ast fyrir lengri eða skemri tíma. A.v.á. [607 Sjómannaskólanemi, í annari deild, óskar eftir herbergi, einn eða með öðrum. Tilboð merkt BLeiga“ leggist inn ó afgr. [610 Nómsmaður óskar eftir litlu laglegu herbergi. Há fyrirfram- leiga boðin. A.v.á. [609 TAPAÐ-FUNDIÐ Gleraugu hafa tapast. Finn- andi beðinn að skila gegn fund- arlaunum á Skólavörðustíg 14 [565 Sjálfblekungur hefir tapast, ltk- lega á Bókhlöðustíg. Finnandi er vinsamlega beðinn að skila honum til Björns Hristjánssonar Spítalastíg 9, gegn fundarlaunum [594 Silfurbrjóstnál tapaðist á laug- ardagskvöld. Finnandi beðinn að skila henni Bergstaðastig 8- [603 nrz:—i Stúlka óskast 1 vist nú þegar á Skólavörðustíg 24. [474 Stúlka, ekki óvön eldhúsverk- um, óskast nú strax í eldhúsið á Vifilsstöðum. Uppl. gefur róðskonan. [495 Dugleg stúlka getur fengið vist nú þegar á góðu heimili. Hátt kaup í boði. A.v.á. [513 Stúlka þskast í vist nú þegar til frú Borkenhagen, Gasstöð- inni. [553 Þrifin og barngóð stúlba ósk- ast í vist í Hafnarfirði. Uppl. í sima 64 1 Hafnarfirði eða á Stýri- mannastig 9 Rvík. [590 EAUPSRAPOB Legufæri svo sem keðjur */,—l1/* þumh og akkeri stór og smá til sölu. Hjörtur A. Fjeldsteð sími 674. [481 Morgunkjólar ódýrastir i Lækj- argötu 12 A. [430 Á Hverfisgötu 67 eru seldir morgunkjólar. Best efni. Lægst verð. Sömuleiðis nýr og slitinn fatnaður. [405 Lítið gott orgel óskasttil leigu eða kaups. Uppl. í síma 726. [507 Hin alþektu ágætu leðuraxla- bönd og ólar í þau eru til á aktýgjavinnustofunni á Lauga- veg 67. [591 2 stoppaðir stólar og körfu- vagga til sölu. A.v.á. [608 Fallegt skinntau (búi og múffa) til sölu. A.v.á. [606 2 ágætar fiðlur, lítið notaðar, til í Hljóðfærahúsi Reykjavíkur. [605 Nýleg þrikveikju olíumaskina og primus er til sölu á Stýri- mannastig 9. [602 Lítill ofn til sölu. A.v.á. [612 Falleg gluggablóm til sölu, (murta og rósir). [692 Ódýr hjólhestur til sölu. A. v. á. [591 Ný stígvél til sölu á heldur fótlítinn mann. Laufásveg 27 niðri. [697 Gömul eldavél til sölu. Sig- urður Halldórsson, Þingho’.ts- stræti 7. [595 Juðm. Finnbogason prófessor byrjar fyrirlestra ína fyrir almenning í dag kl. 7, im sálarfræði námsins. ,Víðir“ er kominn til Englands og var ifli hans seldur þar fyrir 5900 terlingspund.. M.s. „Skaftfellingur“ kom að austan í gærmorgun. Er það haft eftir skipverjum, að eldgang mikinn hafi verið að sjá upp af Kötlu í fyrrinótt. Jakarnir á Mýrdalssandi eru sumir 60 faðma háir, að sögn. Sandurinn alþakinn. „Borg“ kom frá Englandi í gær og hafði póst meðferðis. 10 bifreiðar hafði Villemoes haft meðferð- is frá Ameríku. nýsöltuðu, óekast keyptar. Símið ákveðin (kontant) tilboð til „Glassevald", Bergen, Norge. Matskeiðar Teskeiðar Hnífapör Branðbakkar hji °S söx Jóh. Ögm. Oddssyni. Liugaveg 63. Bollapör Prímnsa Prímnsnálar V. Oliuvélar Best kaup hjá Jóh. Ögm. Oddssyni. Laugaveg 63. Uþphlutir, upphlutsskyrtur o. fl. fæst saumað í Aðalstræti 16 niðri. [489 Best og ódýrast er gert við slitinn skófatnað hjá Hvannbergs- bræðrum, Hafnarstræti 15, sími 604. [588 Unglings stúlka óskast hálfan eða allan daginn til að gæta barna. Hátt kaup. A.v.á. [686 Stúlka óskast í vist til frú KrÍ8tjánsson, Laugaveg 27. [613 Unglingsstúlka óskast í vist nú þegar. A.v.á. [598 Ungur maður, vel að sér, ósk* ar eftir atvinnu við bókfærslu og búðarstörf frá 1. nóvember næstkomandi. A.v.á. [611 Stúlka óskar eftir atvinnu við búðarstörf. A.v.á. [599 Vönduð og hreinleg unglings- stúlka getur fengið vist strax hjá Jóhönnu Pétursdóttir, Hverf- isgötu 68 A. [604 Til sölu: kommóða, klæðaskáp- ur, tveggja mann rúmstæði og náttborð. Uppl. á Grettisgötu 2 niðri. [696 Notuð fiðla til sölu. A.v.á. [593 Dívanteppi, hægindastólar, rúm- stæði, borð og fleira fæst ódýrt. Hótel ísland 28. [601 Blár ketlingur tílsölu. A.v.á. [600 Tilboð óskast í 700—800 kg. af góðri töðu. Ennfremur fæst koypt á sama stað 4 hrognkelsa- net, 6—6 pör hrosshársreypi, hrífur, Ijáir, hjólbörur, fötur, mjólkurbrúsi o. m. fl. A.v.á. [615 Skáp ar til sölu á Lindargötu 2. [616 Allskonar baldýringavír í&st keyptur á Grettisgötu 10 uppi* Félagsprentsmiöjan.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.