Vísir - 24.10.1918, Qupperneq 3
vísir
AÐG0NGUMIÐAR
að aukafaadi H.f. Eimskipafélags Islands, laugardaginn 26. þ. m., verða
afhentir í dag kl. 1-5 e. h.
Koeves hershöfðingja. 1 Monten-
egro hafa bandamenn tekið 500
Austurríkismenn höndum. Á
Ipek-Novibazar stóðvunum hafa
Serbar tekið 1500 fanga í orust-
um við Austurrikismenn og
pjóðverja og talsvert herfang.
Atkvæðagreiðslan
nm sambandslögin.
í Gullbringu- og Kjósarsýslu
voru greidd 903 atkv. með lög-
unum, en 26 á móti.
í Árnessýslu 556 með, en 138
á móti.
í Vestur-ísafjarðarsýslu 296
með, en 53 á móti.
í Dalasýslu 335 með, en 13 á
móti.
í Borgarfjarðarsýslu 386 með,
en 18 á móti.
í Mýrasýslu 330 með, en 27
á móti.
í Skagafjarðarsýsíu 640 með,
en 13 á móti.
Mótatkvæðin eru nú 7*4 af
liundraði, af því sem talið hefir
verið. Alls talin 9267 greidd at-
kvæði og þar af 672 á móti lög-
unum.
<1 £ |j, j
J Bceiftrfréttir.
? ' - t;
„Víðir“
kom heim aftur til Hafnar-
fjarðar úr síðustu Englandsför
sinni í gær.
Hæstaréttardómur
er nú fallin í máli þvi, sem
vínsalarnir hérna höfðuðu á
móti landsstjórninni út af því,
að þeir voru sviftir vínsöluleyfi,
er bannlöginn gengu í gildi.
Dómurinn sýknaði stjórnina al-
gerlega og synjaði öllum kröfum
vinsalanna og voru þeir dæmdir
i 500 lcróna málskostnað.
85 ára afmæli
á frú Jólianna Zoega i dag.
Helgi Árnason,
umsj ónarmaður safnahússins,
hefir látið gera forkunnarfagurt
fánabréfspjald. Á því er íslenski
fáninn blaktandi á stöng til
beggja lihða, en á milli stang-
anna eru fagrar myndir af Geysi
og Gullfossi. Hefir Helgi látið
gera spjaldið til minningar um
löggilding siglingafánans.
Hrakninga
talsverða hefir skipshöfnin af
Nirði lirept, áður en hún komst
i land. Njörður var skotinn i kaf
á föstudag, en á mánudag náðu
bátamir landi og liefir skips-
höfnin verið þrjá daga að velkj-
ast á sjónum i bátunum.
Af Kötlugosinu
liafa engar nýjar fregnir bor-
ist síðan í gær. Vandræði mikil
eru yfirvofandi i sveitunum aust-
an Mýrdalssands, vegna þess, að
bændur höfðu ekki komið slát-
urfé sínu frá sér og engar líkur
til þess að það takist eins og nú
er komið. Hafa þeir því beiðst
hjálpar stjórnarinnar og Slátur-
félagsins og er i ráði að senda
skip austur með tunnur og salt
austur á sandana, svo að slátra
megi þar eystra. Einnig verður
að sentla vetrarforða af matvæl-
um til sveifa þessara.
þórhallur Árnason
auglýsir hér i blaðinu kenslu
í að leika á blásturshljóðfæri.
Hann hefir dvalið i Kaupmanna-
höfn undanfarið og sótt þar
Orkesterskóla Schnedler-Péter-
sens og um hríð blés hann horn
danska hernum. Ætlar hann
nú að gefa mönnum hér kost á
að læra það sem hann hefir lært.
Uppdráttinn........_.........
af nærsveitum Kötlu geta
menn enn fengið á afgreiðslu
Vísis. Allnákvæm lýsing á stað-
háttum þar eystra, eftir Guðm.
Magnússon skáld, mun birtast í
blaðinu á morgun.
ídönsku oghra'ðritun
A. v. ét.
Rúgmjöl
er komið
i
Baapangm1'
* iaufásvej 3
f æst:
Hárgreiðsla, Höfuðþvottar
Höíaðnudd, Andlitsböð og
handfágnn
fyrir konur og karla.
Opið kl. 10 f. h. til 6 e. h.
MTULiniiö Gltlr .
Á Lavgaveg 24 eru myndir icn-
rammaðar. Fljótt og vel af hendi
leyst. Mikið úrval af rammalist-
um. Laugaveg 84.
Hér með tilhynnist, að
okkar elskuleg dóttir, Sig-
ríður Ágústa .Jónsdóttir, and-
aðist á Landakotsspítalanum
22. þ. m. Jarðarförin ákveð-
in siðar.
Marg Hannesd. Jón Sigurðss.
Lyklar
að "XTáa.l©-lásum eru nú
aftur komnir til
Eiriks Bjarnasonar, járnsm.
Tjarnargötu 11.
Mást úrvai af
Regnkápum
Og
Regnhlífum
er hjá
ÍEgill Jacobsenl
g. T. U. M.
.Al—ID- fundur í kvöld kl. 81/*
Allir nngir menn velkomnir.
Lilill mótorbátnr
óskast leigður fram að vertíðar-
byrjun.
Upylýsingar gefur
Sigm. Skarpliéðinsson
Klapparstíg 7.
Loítárásir.
London 23 okt.
Tvær breskar flagvéladeildir
fóru herferð til Metz þ. 21. okt.
og vörpuðu sprengikúlum á járn-
brautir og hermannaskála, og
þrátt fyrir þoku komust þeir
heilu og höldnu heim aftur.
Öonur flugvéladeild ætlaði að
gera árás á verksmiðjur nokkrar
við R:n, en áður en komið var
til áfangastaðarins, hrepti hán
þoku svo mikla, að flugvélarnar
urða aðskila og urðu að hætta
við iörina. Til sjö flugvéla hef-
ir okki spurst.
Um nóttina var gerð árás á
verksmiðjurnar í Kaiserlauten og
var mörgum stórum sprengikúl-
um varpað þar niður á þýðingar-
miklar stöðvar. Flugvélarnar
komu allar aftur.
Politicosvindla
og Embassy-cigarettur
k