Vísir - 25.10.1918, Blaðsíða 2

Vísir - 25.10.1918, Blaðsíða 2
VÍSIR Bukhár, faxhár, taglhár, trésll, marhálm og gamalt vel þart hey keypt fyrir hæsta verð i Söðlasmiðahúðimú á Lasgaveg 18 B. Slml 646- . Friðarhorfnrnar. Þá er enn komiö svar frá Wil- son forseta til Þjóöverja. Hann hefir ekki skiliö síöasta svar ÞjóS- verja þannig, aö þaö væri ekkert annað en ,,oröagjálfur“, sem ætti að dylja það, aö engu væri svar- aö, eins og haft er eftir enskum blööum. Hann leggur þann skilning í það, aö þvi sé , lýst ótvírætt yfir, aö Þjóöverjar hafi „upprætt þaö vald, sem stjórnaö hefir þýsku þjóö- inni“, og aö nú séu öll völd í hönd- um þjóðarinnar sjálfrar. Hann lít- ur svo á, aö Þjóðverjar, meö því aö hanna aö sökkva farþegaskip- um, hafi lofað aö taka kröfu hans um breytingu á kafbátahernaöin- um til greina, þó aö þýska stjórn- in hafi að vísu neitað því, aö kaf- bátarnir hafi unniö nokkur hryöju- verk. Og rannsóknina á hervirkj- um þýska hersins skilur hann sem fyrirheit um bót og betrun. Hann ætlar meö öörum orðum ekki aö fara lengra í þessum kröfum, en „samboðiö er heiöri þýsku þjóðar- innar“, en tjáir sig fyrir sitt leyti reiöubúinn að hefja friðarsamn- inga á þeim grundvelli, sem hann hefir sjálfur ákveöiö og Þjóöverj- ar fallist á. En Wilson ræöur ekki skilyrð- unum eöa grundvellinum einn. Enn g e t a allir samningar strandaö á ])ví, aö bandamenn hans vilji fara lengra í kröfunum, eöa alls ekki semja á þeim grundvelli, sem Wil- son hefir talaö um. Liklegra er þó, að ágreiningur veröi ekki um samningagrundvöllinn milli stjórna bandamanna og að þess verði ekki langt aö báða úr þessu, aö byrjaö veröi á friðarsamningum. í vopnahléssamningunum virðist Wilson aftur á móti ætla aö veröa all-kröfuharður. Slíkt vopnahlé, sem hann fer fram á, væri alveg sama sem fullkomin uppgjöf af hálfu Þjóðverja. Þaö ?ru því litlar líkur til, aö þeir samningar tak- ist. Kjöthneykslið. Fát á „Tímann m“. , Yísir hefir nú sagt lesendum sínum söguna af kjötsölu land- stjórnarinnar, og það all greini- lega. Hann hefir orðið þess var, að fylgismenn stjórnarinnar hafa brugðið fljótt við og reynt að réttlæta aðgerðir hennar með þvi að hin háu boð í kjötið hafi að eins veriðj hilliboð. Aðrir hafa haldið því fram, að þau hafi ver- Sonur minn, Benedikt Magnússon frá Lónshúsum í Garði, lést á Landakotsspítalanum 23. þ m, P. t. Reykjavík 25. okt. 1918. Valgerður Benediktsdóttir frá Lónshúsum. Lýðskóli Ásgrims Magnússonar Bergstaðastræti 3 verður settur 1. vetrardag (laugard.) kl. 8 síðdegis. ísleiiur Jónsson. Takið eftir ef þið viljið fá ódýrt og gott á fæturna, þá komið á Lau^aveg 46. Það borgar sig. Matbaunir bæði hálfar og heilar, nýkomnar til Jes Zimsn. Gærur og haustu kaupir Heildverslun Garðars Gíslasonar ið gerð (of seint, kjötið hafi þá verið lofað Norðmönnum , fyrir ákveðið verð. En það er hvort- tveggja algerlega tilhæfulaust. Ekkert slíkt var þvi til fyrirstöðu að stjórnin gæti selt kjötið fyrir 220—225 krónur tunnuna. Ann- aðhvort hefir því stjórnin sjálf skrökvaðjupp þessum afsökunum( eða fylgismenn hennar. Og nú hefir Yísir, efrir að Botnia jkom, komist að því, að hægt hefði verið að fá enn hærra verð fyrir kjötið — jafnvel alt að Í3550 krónum fyrirtunn- una, og nemur þá verðmunurinn á útflutningskjötinu alt að hálfri annari miljón króna. Full vissa er um, að 240 krónur hefði mátt fá. Af þessu er það auðráðið, að stjórnin hefir ekkert, bókstaflega elihcert gert tii þess að koma kjötinu í sæmilegt verð. Það hafði Yísir líka fullyrt áður, enda sannnnlegt, að stjórnin hafði famast v i ð þ v í, að aðrir gerðu boð í kjötið en Norð menn. Það er ekki að furða, þó að fylgifiskum stjórnarinnar sé illa við þetta mál. En því undar- legra er það, að stjórnin skuli ekki einu sinni gera nokkra mála- myndatilraun tii þess að verja sig. Hún heldur sennilega að sér só alt óhætt nú. Það er langt til 'næsta þings og saga sykur- málsins sýnir, að það fyrnist furðu fljótt yfir bneykslisverk þeirrar þríhöfðuðu. Hin alræmda samábyrgðj þingklikanna er til þess atofnuð, að hylma yfir öll óhæfuverk hennar. Nú virðist þó svo sem eitt- hverfc fát hafi komið á aðalmál- gagn samábyrgðarinnar, „Tím- ann“. Enda ætti það að vera honum skyldast, að vera á verði í þessu máli, meðan hann að minsta kosti á pappírnum, þyk- ist vera málgagn bænda. Hann segir að það sé öholt, að sög- ur þær, sem Yísir hefir sagt af kjötsölunni, og aðrar'siíkar, séu á lofti meðal almennings(!), og kveðst því hafa beðið ú t f I u t n- ingsnefndina um skýring- ar á málavöxtum. — En því miður voru'þær skýringar ókomn- ar þegar blaðið kom út! Það er auðséð, að Tíminn ætl- ar að reyna, eða gerir sér vonir um að takast megi, að koma sökinni á útflutningsnefndina. En Vísir getur fullvissað hann um, að það tekst ekki. Nefndin hefði áreiðanlega hagað sérj öðruvísi, hefði hún fengið að ráða. „Tim- anum" tekst vonandi að átta sig á því, þegar mesta fátíð er af honum og reikningsgáfa bans kemst í samt lag aftur! Biaðið er eitthvað að hugga sig og lesendur sína, bændurna, með því, að tekist hafi þó að fá 50 któnum hærra verð fyrir kjöt- tunnuna en meðalverðið breska. Og til þess að gera þá verðbækk- un sem glæsilegasta, lætur blað- ið þess getið, að hún nemi á fimtu miljón króna á öllu kjöt- inu! Yæri gaman að sjá, eftir hvaða margföldunartöflu það er reiknað! Eða gerir „Tíminn“ ráð fyrir því, að kjötið verði meira en 80 þús. tunnur? Ef svo er, þá hefðu bændur líka getað feng- ið á fjórðu miljón króna meira fyrir það, en stjórnin lætur þá fá. Loftsteytasamband milli Islands og Noregs. í sumar, þegar sæsíminn bilaði, var leitað máls á þvi við norsku- símastjórnina, hvort ekki væri unt að koma á [loftskeytasam- bandi milli íelands og Norags, en það tókst ekki þá. Var þá gripið til þess ráðs, að senda Islands Falk til Færeyja og nota hann sem miilistöð milli loft- skeytastöðvarinnar hér og Lyng- bystöðvarinnar hjá Kaupmanna- höfn. En norska símastjórnin var ekki hætt tilraunum sinum, til að bomast í samband við loft- skeytastöðina hérna. Það var

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.