Vísir - 25.10.1918, Blaðsíða 3

Vísir - 25.10.1918, Blaðsíða 3
VÍÓIR Skófatnaður tilheyrandi [þrotabúi verslnnarinnar „Von“, Langaveg 5, hér í bænnm, verðnr seldnr þar með miklom afslætti næst daga. Búðin verðnr opnuð langardaginn 26. þ. m.kl. 10 árd Bæjarfógetinn í Reykjavik 21. okt. 1918. Jóh. Jóhannesson. Hrosshár kaupir hæðstu verði Samúel Ólaísson, söðlasmiður. reynt með ýmsu móti, en ekki tókst það svo vel, að unt væri að taka á móti skeytum, fyr en sérstakt net var eett upp á einni loftskeytastöðinni norsku, til að taka á móti ekeytum frá Reybja- víb. Nú er nýkomið bréf hingað írá norsku eímastjórninni til land- símastjórans, og í því skýrt frá þvi, að nú heyrist ágætlega til Reykjavíkur-stöðvarinnar, að „því miður hafi símastjórnin norsba ebki getað hjálpað íslendingum i þessu efni í sumar“, en fram- vegis verði það auðvelt og skuli gert ef á þurfi að halda. Eru þetta góð tiðindi og að því leyti óvænt, að ‘það var ekki í upphafi ráðgert, að Reybjavíkur- stöðin dragi lengra en til Fær- eyja. En nú erum við svo set'ir, að þó að sæsíminn bili aftur, þá Helgi Sveinsson, bankastjóri. HreiSarsína Hreiðarsdóttir, hfr. Steinunn Þorsteinsdóttir, húsfrú öskufall var svo mikiS i Vík í gíer, að þar var koldimt um miðjan dag- inn. Þrumur voru miklar og eld- gosið í algleymingi. Aðalfimd heldur Reykjavíkurdeild Nor- ræna Stúdentasambandsins í kvöld kl. 8j4 í háskólanum. „SkallagrímuÞ' fer til Englands í dag. Messað veröur í Hafnarfjaröarkirkju á sunnudaginn kl. 12 á hád., altaris- ganga. g q tum við viðstöðulauat komistEldg°siÖ í loftskeytasamband við Norog, og raunar Bretland líka, því að að þaðan hefir verið tilbynt, að þar heyrist einnig ágætlega til Reykjavíburstöðvarinnar. Með öðrum orðum; í stað þess að eiga ófulikomna loftskeyta- stöð, sem aðeins getur skifst á skeytum við skip í hafi, eigum við stöð. sem dregur til megin- landsins. l* uid ÉÍ0 ..iJm .biW-JrU í Bæjarfréttir. j* H Afmæli í dag. Jónina Ásmundsdóttir, húsfrú. Hannes S. Blöndal, bankaritari. Helgi Valtýsson, kennari. haföi sést af botnvörpiingnum Víöi, er hann var á leiö hingaö, 80 —100 mílur undan landi. Prentvilla. \ í greininni urn Kötlugosiö í blaö- inu í fyrradag, var áin, sem jökui- hlaupið fór í og tók brúna af rang- nefnd Iiólsá fyrir Hólmsá. Björgunarskipið „Geir“ hefir verið leigt til þess aö flytja kjöttunnur og aörar nauösynjar austur til sveitanna austan Mýr- dalssands. Er ráögert, aö koma farminum á land í Skaftárósum. Guöm. Magnússon skáld ætlar a'ð taka sér far með skipinu austur. „íslendingur“, botnvörpuskip Elíasar Stefáns- sonar er kominn heilu og höldnu til Fleetwood. Hann haföi farið héöan einuni sólarhring síöar en Njöröur. Bankastjórar Landsbankans, L. Kaaber og Magnús Sigurðsson fóru utan á Botniu i gær. í fjarveru þeirra veröa þeir Richard Torfason bankabókari og Pétur Magnússon yfirdómslögm. settir bankastjórar og eru þá allir þrir bankastjóramir „settir“. Botnia fór héöan í gær. Meöal farþega voru: Jón Magnússon ráöherra og frú hans, Andersen lyfsali í Stykk- ishólmi, frú hans og börn, ungfrú Irma Olsen, Jón Ólafsson læknir í Bolungarvík, Sig. Sigurðsson lyf- sali í Vestmannaeyjum, Chr. F. Nielsen umboðssali, Kristján Torfason kaupm., -Gísli J. Ólafson símstjóri og frú, Ludvig Kaaber bankastjóri, Magnús Sigurðsson bankastjóri, Þorfinnur Kristjáns- son prentari, Sveinn Björnsson yf- irdómslögmaður, Carl Olsen stór- kaupmaður, Helgi Zoega kaupin., ungfrú Ásta Zoega, R. P. Riis, Árni Riis, frú Margrét Ámason, Tang kaupm., Arngrímur Valagils stúdent, Ingvar Ólafsson kaupm., Loftur Guömundsson verksmiöju- eigandi, Emil Strand skipamiðlari, Berléme stórkaupm., Tofte banka- stjóri, Steinn Emilsson stúdent, Forberg símastjóri frú Anna Þor- steinsson (Ólafs verkfræöings), Brynjólfur Þórðarson listmálari. Karl Sigvaldason, og námsfólk, alls um 70 manns. 159 hlæjandi. „Nú-jæja — það er svo sem góð og lieiðarleg atvinna. Að visu mundi eg vera óhæfur í þá stöðu, en eg tek boði þínu með þökkum, þvi að eg liefi nú einu sinni tekið það í mig að dvelja þessi tvö ár hérna í Strienau, og ef Dodd skyldi flækjast hing- að, þá dettur honum fráleitt í hug að fara að leita að mér í skólanum þínum. ]?ú liefir alla tíð verið dáðadrengur og gengur enn með sítt liár, sé eg.“ „Jæja — en kollurinn á þér er líka nauð- rakaður, svo að þú lítur út eins og einhver tugthúslimur." þeir skröfuðu saman meðan vindlarnir entust og reru því næst aftur að brúnni. þaðan gengu þeir upp í bæinn til að ljúka erindum sínum, en á leiðinni mættu þeir Milzlcr lögregluþjóni og kastaði hann kveðju á skólakennarann frá Pógrau. Ekki fanst Pétri það neitt athugavert og gekk hann inn í veitingahús og ætlaði sér að híða þar eftir Minkwitz. Síðan fóru þeir fótgangandi til Pógrau með þvi að veður var hið ákjósanlegasta og sagði Minkwitz Pétri frá kjörum sín- um á leiðinni, en líf hans var mjög rólegt og tilbreytingalítið. Pétur lék á als oddi og hristi höfuðið þegar hann sá skóla- bygginguna gamla og hrorlega i stórum garði. Tvö býflugnabú voru rétt fyrir utan liúsið. 160 „petta skal eg undir eins nota mér,“ sagði Pétur og stakk vasabókinni inn í annað býflugnabúið. Minkwitz bað hann að fara varlega. „Slinga þær?“ spurði Pétur. Og i sömu andránni stakk ein býflugan hann i vísifingurinn. Hann lokaði þá bý- flugnabúrinu og þóttist hafa komið ár sinni vel fyrir borð. Hann hreiðraði nú um sig i skólanum sem best hann gat og svaf á gömlum legu- bckk og las alt bókasafn skólans spjald- anna á milli meðan Minkwitz var að ltenna lcrökkunum. Einstalca sinnum skrapp liann til Strien- au til þess að fá fregnir af koparverðbréf- unum, en þau voru altaf að falla í verði. Hann forðaðist að verða á vegi lögregl- unnar, eða sérstaklega feita Mitzler, sem altaf var á vakki á torginu, en Mitzler þótti þcssi náungi í hláu sjómánnsfötunum eitthvað einkennilegur og veitti honuni sérstaka cftirtekt. premur dögurn síðar var Pétur að fletta almanaldnu sem hékk á veggnum. „Að hverju ertu að gæta?“ spurði Min- kwitz. „Að hverju eg er að gæta!“ át Pétur eftir. „Eg er auðvitað að gæta að 27. nóv- ember. þ>að er afmælisdagurinn hennar Polly.“ 161 En á þessu hlaði almanaksins stóð eftir mjög greinilegt fingrafar. 25. nóvember var vonskuveður, en samt skrapp Pétur til Strienau þann dag. Ekki þurfti Franz Muller að vera hræddur um sig! „Ertu nú kominn aftur til að betla?“ hreytti Marta gamla í liann út um dyra- gættina. „Eg skal nú setja lögregluna á þig!“ Pétur hljóp fyrir götuhornið eins og byssubrandur. Veðrið fór síversnandi. pað var bæði rok og rigning og Pétur leitaði sér skjóls undir gömlum álmvið gegnt hegningar- húsinu. Ráðhúsklukkan sló níu og það var kom- ið kolsvarta myrkur, en bálviðrið hvein og liamaðist alt i kring. Varðmaðurinn fyrir framan hegningarhúsið gekk fáein spor, en sneri jafnharðan aftur inn í byrgi sitt. „Svei nú öllu saman!‘ sagði Pétur við sjálfan sig. „Mér hefði verið nær að silja kyr í Pógrau og vera ekki að flana þctta.“ í sömu svipan slcaust maður í hendings- kasti þvers yfir götuna og læddist að álm- viðnum. „Hvað er nú!“ sagði Pétur, en gat ekki sagt meira, því að það var gripið óþyrmi- lega fyrir kverkar honum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.