Vísir - 28.10.1918, Blaðsíða 4
VÍSIR
Verslun ODDS 6UÐHUNDS0NAR.
Hverfisgötn 71. (Áðnr Ásbyrgi).
Selur meðal annars: Rúsínur. Sveskjur. Sago stór og smá. Kar-
töflumjöl. Kanel. Pipar. Allehaande. Chocolade. Cacao. Te.
Vagnáburð. Steinolíu.
Seljarinu við búðardyrnar selur: Vindla og Chocolade fyrir 25
aura i einu.
Atkvæðagreiðslan
nm sambandslögin.
í Norður-ísafjarðarsýslu voru
310 atkvseði greidd með lög-
unum, en 103 á móti.
Að gefnn tilefni.
Herra ritstjóri!
Eg leyfi mér að mælast til að
þér birtið eftirfarandi yfirlýsingu
í fyrsta eða öðru tölublaði „Vís-
is“, sem út kemur:
Til að fyrirbyggja mögulegaD
misskilning, lýsi eg því hérmeð
yfir, að eg er ekki höfundur að
grein þeirri, sem birtist í „Vísi“
laugardaginn 26. þ. m. með fyr-
irsögninni „Ekkert vopnahló.
Enginn friður", þó hún sé merkt
mínu fangamarki, og vænti eg
þess að ritstjórinn í blaðinu
votti það, að þessi yfirlýsing só
rétt, þar eð honum hlýtur að vera
kunnugt hver hefir greinina skrif-
að.
Þó margir hafi stafi mfna að
fangamarki, get eg ekki bundist
þess að víta það að menn, sem
rita ónefndir í blöð auðkenni
sig á einhvern þann hátt, að
líkindi veki um að einhverjir
aðrir, sem hvergi við koma, hafi
skrifað.
Reykjavlk 26. október 1918
Virðingarfylst
Guðbrandur Jónsson.
Vísir vottar það, að hr. Guð-
brandur Jónsson hefir ekki
skrifað uinrædda grein.
til þeirra spurst síðan og halda
menn því að*þeir hafi komist
heilu og höldnu leiðar sinnar, og
ekkert hefir heyrst um ný jökul-
hlaup.
Vondaufur var sýslumaður
um, að för björgunarskipsins
Geirs mundi takast vel; skipið
óhentugt til þeirrar farar, ef
lengi þarf að bíða lags. Ef til
vill liefði þó mátt koma tómum
tunnum í land á dögunum, þegar
Geir kom fyrst austur, með því
að ryðja þeim í sjóinn. Nú liggur
Geir i Vestmannaeyjum.
porvaldur Pálsson læknir
fór snögga ferð til Khafnar
27. þ. m.
í leikhúsinu
var gestkvæmt í gærkveldi hjá
Illhuga svarta, eins og Vísi grun-
aði; Iiúsið troðfult og fjöldi
manna varð frá að hverfa. Vel
þótti áhorfendum leikarnir tak-
ast og skemtun ágæt. Var mikið
hlegið að bónorðin'u, og mjög
þótti mönnum leikurinn frá-
brugðinn því, sem áður hefir
verið sýnt hér á leiksviði. Að svo
stöddu verður ekki sagt ger frá
efni hans hér, þvi að leikarnir
verða vafalaust sýndir aftur og
geta þá þeir séð þá, sem of seinir
urðu á sér í gær, cf þeir verða
það þá ekki aftur. Ákaft var
ldappað á eftir leikjunum báð-
um og hrópað hástöfum á höf-
undinn. En Illugi bærði ekki á
sér og sá hann enginn.
Ragnar Bjarnarson
sá, sem trúlofaður var sagður
í blaðinu í gær, hefir tjáð Vísi,
að engin hæfa sé í þeirri fregn.
Hefir þá einhver heimskinginn
verið að gera sér það til skemt-
unar, að ljúga því upp, og var
það lítið fyndið tiltæki.
Botnia
fór frá Færeyjum í gær.
Höggorusta
mikil var háð á Austurstræti
gærkveldi. Voru það útlendir
sjómenn, sem hófu hana fyrst
sín á milli, en síðan skarst lög-
reglan í leikinn með kylfur sín-
ar. pannig lauk orustunni, að
lögreglan tók þrá útlendingana
höndum, en hinir komust undan
á flótta.
2. sambandsþing
verkamanna var sett i gær i
Goodtemplarahúsinu kl. 2. ping-
ið sitja 25 fulltrúar frá ýmsum
verkamannafélögum i Reykja-
vík og víðar.
Erlend mynt.
í gær var verð á Sterlings-
pundi kr. 17,52 og á sænskri
krónu kr. 1,07 í kauphöllinni í
Kaupmannahöfn.
og
í fjölbreyttu úrvall
hjá
Egill Jacobsen
Eggjaduft
er jafngildir 6 eggjum, fæst hjá
Söreu Kampmann.
lYennpegsur
úr silki, ull og bómull
Hillilatapeysnr
handa karlmönnum og
Treflar
- «sU kU «vl/» *.þ» «!/• »vb» ^
J |fr
] Bæjarfréttir.
-3"
úr eldsveitunum.
Gísli Sveinsson sýslumaður
sagði í símtali í gær, að þá væri
öskufall svo mikið í Vik, að ekki
sæist handa skil. Jarðskjálftar
og drunur og dynkir eru nú
minni en áður, og má af þvi
ráða, að eitthvað sé farið að
sljákka í Kötlu aftur.
Á föstudaginn fóru nokkrir
menn austur á Sandinn úr Vík,
og ætluðu þeir að reyna að kom-
ast austur yfir, til að fá fregnir
af ástandinu eystra. Hefir ekkert
„Fredericia“
er komin frá Ameríku með
fullfermi-af steinoliu.
Saltskip
mörg hafa komið hingað und-
anfarna daga og síðast allstórt
skip, Coriolanus, til öol og Salt,
með 1500 smál.
Sigurður Nordal
prófessor byrjar Hannesar
Árnasonar fyrirlestra sína í
kvöld og skal athygli manna
lfeidd að grein prófessorsins, sem
birtist hér í blaðinu í dag, um
fyrirlestra þessa.
Alþýðubrauðgerðin
er eins árs gömul í dag.
úr ull og silki.
Mikið úrral hjá
cfc Oo.
Laugaveg 44. Sími 315.
AUur viðgerðaskófatnaður sem,
búið var að veita móttöku á
skósmíðavinnustofunni í versl.
„Von“, verður næstu daga af-
hentur á Laugaveg 18 B.
Söðlasmíðabnðin
Simi 646.
Félagsprentsmiðjan.
|""""1!aUPSk7pO
Legufæri
svo sem keðjur J/2—l1/^ þuml.
og akkeri stór og smá til sölu.
Hjörtur A. Fjeldsteð sími 674. [481
Morgunbjólar seldir daglega
eftir kl. 2. Kristin Jónsdóttir,
Herkastalanum (efstu hæð). ]650
Góð ódýr eldavél til sölu. Upp-
lýsingar áBergstaðastræti 17 niðri.
[704
Nýleg borðstofuhúsgögn úr eik
til sölu, ódýrt. A. v. á. [720
Kaupfélag Verkmanna
selur
A.lleliaande og Pipar.
Olíukassi, sem tekur 200 potta,
er til sölu með sérstöku tæki-
færisverði; Uppl. á Leynimýri.
[727
Kringlótt borðstofuborð og
Magasinofn til sölu. A.v.á. [729
Tveir brúkaðir ofnar til sölu
á Stýrimannastíg 15' [733
Ljósmyndavél, helst9X12, með
tilheyrandi áhöldum, óskast til
kaups nú þegar. A.v.á. [730
Vökustúlku vantar aó Vífils-
stöðum. Uppl. hjá yfirhjúkrun-
arkonuuni. Simi 101. [627
Stúlka óskast nú þegar. Uppl
á Laugav. 24. (Fálkanum). [679
Stúlka óskast í vist nú þegar.
Grettisgötu 10 niðri. [726
Unglingspiltur óskar eftir vetr-
arvist. Upplýsingar vegamóta-
stíg 7. [732
Trésmiði vantar h. f. Kvöldúlf
Semjið við Vilhj. Ingvarsson.
[735
Menn eru teknir í þjónustu.
Uppl. á Grundarstíg 5. [725
Enska, danska og hraðritun
kend á Erakkastíg 12, II. hæð.
[675
Silkisvunta fundin á Skóla-
vörðustíg 15. Vitjist strax. [701
Alblár ketlingur hefir tapast.
Skilist Skólavörðustíg 35. [731
Olíuofn óskast til leigu. A.