Vísir - 02.11.1918, Blaðsíða 3

Vísir - 02.11.1918, Blaðsíða 3
VÍSIR í ljós. Slíkt getur maður kall- að gott álit á kjósendunum!!! En br. M. P. er alyeg óhætt að heilsa kunningjum sinum hér yegaa þess, að e n g i n n annar en eg á nokkurn þátt í grein þeirn, er birtist með minni undirskrift í „Vísi“ 12. ágúst þessa árs. Hvað viðvíkur áburði um mút- ur, þá tók eg það skýrt fram í grein minni, að eg hetði heyrt menn geta þess til, er eg talaði um, og við það skai eg standa hve nær sem er. Á sveitarfund- inum var eg því miður ekki staddur, en eg hefi talað við marga, sem þar voru, og enginn minnist þess að hr. þingm. hafi talað þau orð þar, sem væru að nokkru Ieyti ósvífnari en margt af því, sem er { ísafoldargrein hans og sem þess vegna ekki væri viðeigandi að birta í blaði. Annars iýsir það ekki mikilli hreinskilni að þora ekki að láta mig hejn-a þessi ummæli. Svo kemur fiengingin! Herra þingm. langar svo mikið til að fá <að fiengja mig. En hann getur sjálfum sér um kent að það bregst. Hann hefði átt að vera svo forsjátl, að reyna að skjóta því inn í iögin, að þeir menn yrðu fiengdir, sem þyrðu að láta álit sitt i ljósi þegar það kæmi i bága við skoðanir hr. alþingismannsins. En hann hefir fréleitt búist við þvi, að nokk- Norðlenskt dilkakjöt sama og við höfum haft óður, fáum við nú næstu daga. Tökum á móti pöntunum strax. Verslnnitt Kanpangor Lindargötu 41. Sími 244. Hlutaveltu heldur barnnstúkan „.Ædsbca.ia11 nr. 1 innan félags sunn- udaginn 3. nóv. lil. 17' siðd.., í G.-T.-húsiuu uppi. Uar verða margir góðir munir og ekkert nrill. Drátturinn kostar 15 au. I niígangar 15 au. fyrir fullorðna og 10 aura fyrir börn. ÁLgóðiau gengur til eílint;ai' starfinu. A.llir Good-Templarar eru velliomiair. Píanó. Enn eru nokkur af hinum ágætu Píano í Hljóðfærahúsi Reykja- víkur. Þeir sem ætla að fá piano fyrlr JÓl ættu að ur gerðist svo djarfur að hefja andmæli gcgn gerðum hans. Að síðustu huggar hr. M. P. sig við það, að grein þessa hafi ekki skrifað Strandamaður. Ea hann hefði átt að sleppa þessari skýringu, því hún reltur um sjálfa sig, eins og svo margt annað í ritgerð hr. þingm. Eg er nefnilega fæddur og uppalinn hér í sveit, og þótt eg hafi ekki. verið hér í sýslu um alimörg ár, þá hefi eg þó hvergi verið svo lengi að nokkur vafi geti leikið á þvl, að eg sé Strandamaður^ hvort sem hr. M. P. líkar betur eða ver. Eu vilji hr. M. P. ekki teljá aðra Strandamenn en þá, sem annaðhvort eru fæddir hér eða hafa unnið sér sveit í einhverj ■ um hreppi Strandasýslu, þá ber hr. alþingismanni Magn- úsi Póturssyni sá heiður að vera „aðskotadýr, sem er að vinna sór hyllí!!! á sómasam- legan! hátt“. Hvað snertir háðglósttr og Ijótt orðbragð í grein hr. þing- mannsins, þá hirði eg ekki um að svara því. Slíkt er aðeins þeim til skammar sem ekrifar. Hólmavík 22. sept. 1918. nota tæbifærið. H. G. Guðmundsson. Aths. Eitt g-ott br-óliað Piano til sölu með tækifærisverði. Hljéðfærahús Reykjavikur H ótol ísland. Plitieosvindla og Embassy-cigaretur 171 Loksins neyddist Dodd til að fara til Ham- borgar einu sinni enn og rannsaka sálna- registrið, og nú tókst honum betur en i fyrra skiftið. Hann komst að því, að Pét- ur hafði flutt vistferlum til Sírenau í Slésíu árið 1892. Fór hann þegar til Polly aftur með þessa úrlkusn málsins. ,.Stríenau!“ hrópaði Polly. „Stríenau! Já — þorpið hét einmitt Stríenau, og frændi hans er einhverskonar embættis- maður þar,“ en ekki var henni kunnugt nafn hans. Um miðjan dag daginn eftir voru þau komin til Stríenau. Dodd skildi Polly eft- ir í gistihúsinu, en fór sjálfur til x-áðhúss- ins, og ki’afðist að fá að skoða sálnaregistr- ið, en þá vildi svo óheppilega til, að skýrel- nn ti-á 1892 var glötuð og hafði týnst í eldsvoða. Kanaðist nú enginn framar við Pétur Voss. Dodd snei-i aftur til gistihússins, heyi'ði þar, að Pétur hefði gengið í latínuskól- ann og brá sér því þangað, og gerði boð fyrir skólastjóra. Plumpel skólameistari vár faiinn að tapa minni og kvaddi því Zúutermann yf- ii'kcnnara sér til aðstoðar. „Hann Pétur Voss!“ sagði yfirkennai'inn og iðaði í skinninu. „Sá höfðingi var hér x skólanum í sex ár og sjö mánuði. Mér 172 er vel kunnugt um það, þvi að hann var einhver sá ai'gasti slæpingur, sem hér hef- ix* vei’ið, eiida strauk hann úr skólanum einn góðan veðui'dag. Mér þætti fróðlegl að heyra, livað orðið hefir rnn hann, en annars er það mín sannfæring, að hann lendi í tugthúsinu á endanum.“ Dodd ypti öxlum. „Eg trúi, að liann hafi farið til Amei'- íku,“sagði yfirkennarinn við skólameistar- ann, sem var að blaða i gamalli skóla- skýrslu. „Stendur lxeima!“ sagði hann og henti á athugasemd, sem hann fann í skólaskýrsl- unni. „Hann átti héiina Iijá Patsch arnt- manni, frænda sínum.“ „Viljið þér gera svo vel að segja mér hvar hann á heima?“ sagði Dodti. „Feldstrasse 25,“ svaraði Zúntermann undir eins. Dodd skrifaði það hjá sér og hjóst til burtferðar. „pér vitið þá ekki hvað oi'ðið hefir um hann?“ spurði skólameistarinn. Dodd hilcaði í svai'i en sagði loksins: „Ónei — því miður veit eg það nú ekki.“ Að syo mæltú kvaddi hann kennax'ann og fór sína leið. Hoixurn fanst það nú lang- líklegast, að Pétur liefði falið pæningana i Striexiau, e.n nú lá næst fyrir að komast ^ 173 * að, hvort hann hefði farið hjer um og hvar hann hefði leitað athvai'fs ef svo hefði verið. I þessum ei'idum snei'i liann sjer til lög- reglustöðvái’innar, ekki þó sem leynilögr reglumaður, heldur sem amerískur borg- ari, er væri að fá einkamálum sínum fram- gegnt. „Eg cr að leita að manni nokkrum, sem auðsjáanlega dylst hér undir einhverju gerfinafni,“ sagði hann. Hann lýsti nú Pétri nákvæmlega sam- kvæmt siðustu strokumannslýsingúnní og. ! var nú Mitzler lögi'egluþjónn sóttur. „Já, eg hefi orðið var við hann og veiU honum eftirtekt,“ sagði Mitzlcr. „pað er sjómaður og héfir verið tvivegis í „bláa hirtinum“ með skólakennaranum frá Pó- grau, en nú hefi eg ekki komið auga á .hann seinustu þrjár vikui'nar.“ Dodd skrifaði hjá sér heimilisfang kenn- aráns og spurði til vegar þangað. Var leið- inni lýst nákvæmlega fyrir lionum, en Mitzler gekk til starfa síns aftur og var tekið fiarn við hann að gei'a aðvart ef hann yrði var við þennan mann aftur. Dodd hvarf nú aftur tl Polly þar sem hún sat í gistihúsinu og beið hans meS mikilli óþreyju. pau fengu sér vagn og óku til Feld-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.