Vísir - 04.11.1918, Blaðsíða 4

Vísir - 04.11.1918, Blaðsíða 4
VÍSIR Miðstöð Leiðrétting. í grein minni uni verkfallið, sem Vísir flutti i gær, hefir misprent- ast eitt orö. ' Þar stendur ,,að ekki sé vert að gera betur en að skamta smiðunum eins og vélunum.“ — En á ftð vera ,,að ekki sé unt a.ð skamta o. s. frv.“ Hitt er meíningarleysa eins og sjá má af sambandi orðanna. Þ. ó... ■rfe-alr- ..-Jg—■'ie- *4- -U *-L»* ^l-* Bæjarfréttir. Afmæli í dag. Einav Sig'urðss.on, klæðskerí. Haraldur Ámason, kaupm. Otto N. Þorláksson, sjómaður. jón Sveinsson, trésmiður. Jón Klemenssbn, stýrimaður. Einar S. Einarsson, bankaritari. bæjarsímans er oröin íáliðuð mjög, stúlkurnar margar lagstar í influenzu, og er þvi mælst til þess að simanotendur noti símann sem allræ minst að óþörfu. í dag eiga menn að koma við á bazar Thorvaldsensfélagsins og kaupa Jrnr einhverja muni á útsþlunni. Féiagskonur hafa gefiö alla mun- ina, sem J>ar verða seldir, og eiga kaupendur að borga vel fyrir þá. Hannesar Árnasonar fyrirlestrar. Fyrirlestrum prófessor Sigurðar Nordal um einlyndi og marglyndi, sem í ráði var að halda í Bárunni á hverjum mánudegi kl. 9, verður frestaö fyrst um sinn vegna in- fluenzunnar- Hjúskapur. í fyrradag voru gefin sanmn í hjónaband: Ungfrú Ingibjörg Filippusdótt- ir frá Gufunesi og Guðm. Þórðar- son, bókhaldari, frá Hól. Ungfrú Maria Hjaltad. (skip- stjóra Jónssonar) og Karl Guð- mundsson stýrimaður- Ingvar Þorsteinsson skipstjóri á Lagarfossi liggur i influenzu í New. York, en Þór- ólfur Bech tók þar við skipstjórn á Lagarfossi þessa ferð. lnfluenz- an var sem óðast að breiðast út í Ne'v York þegar Gullfbss fór páö- an og veiktust menn svo þúsund- um skifti á hverjum degi. — A Gullfossi erti allir heilbrigðir. Aðsókn var tniklu minni en vænta mátti að fýrirlestri Einars H. Kvaran og leikhúsanu í gær. Veldur in- fluenzan |>ví vafalaust. Margir eru orðnir veikir og aðrir forðast sant- komur af óta við veikina. Annars á Einar Kvaimn því ekki að venj- ast, að fá ekki fult hús áheyrenda. þegar hann flytur fyrirlestur- Snjór er kominn talsverður trl sveita liér sunnanlands, bæði í Borgar- firðinum og eystra. L Grímsnes- inu er komin svo mikil ófærð, að snúa varð við með t'járrekstur iir Biskupstungum á dögunum. Bif- reiðar komast ekki hjálparlaust gegntim skaflana á vegfruim aitst- ur yfir Hellisheiðí. Dýrtíðin magnast jaínt og þétí með hverjum mánuðmunt. Samkvæmt skýrslu um. smásöluvérð á helstu nauðsynjavömni hér r bæntirn, .sem hirt er í nýkomnum ITagtið- indum, er nieðal verðhækkun á þeim vörum nú orðin 260% frá þvi í ófriðarbyrjtui, en 16% síðaSta ársfjórðung. Matvömr hafa hækk- að í veröi um 217% síöan í ófrið- arbyrjun. Meðalaliu í öllnm Iandaurúm er santkv. núgildandi verölagsskrám kr. 1,15. Lægst er hún í Austur-Skafta- fellssýslu, 0,83, en hæst í Gull- bringusýslu og V'estmannaeyjum, kr. 1.42. Meðalalin hefir hækkað á ölhi landinu að meðaltali um 91% sfðan ófriðurinn hófst. Mannfjöldinn á ktndinu var i árslok 1917, sam- kvæmt ársmanntalinu 91,300, en hafði á því ári vaxið um tæp 1500. Hágtíðindi gera ráð fyrir }>ví, að mannfjöldinn sé ot lágt talinn i ársmaimtalinu og telja Iíklegt að hann hafi verið nær 92 þús. í ars- lok 1917, og byggja það á skýrsl- um um fædda og dána síðan aðal- manntal fór fram 1910. — Æltti mannfjöklinn á landtmi því nú að veni orðinn alt aö 93(4 þús. allra landsmanna búa í kaupstöð- unitm og kauptúnunum. E.s- Geysir fór héðan i fyrrinótt áleiðis til ísafjarðar. „Sterling“ kotn hingað í morgun. V'est- manneyingar komu margir með skipimi og þar á meöal Karl Ein- arsson sýslumaður. Snarræði. Maður féll út af mótorbát, sem lá viö Viðeyjarbryggju, sunnudag- inri 21} sept. s. 1. 3 stúlkur, sem sáu þegar slysið vildi til. hlupii á eftir dreng', sem var nýgenginn tipp frá 1 >I’ygjgjunnt, sögðu honum frá slys- inti og báðu hann að synda eftir mannínuin, sem var að sökkva. Drengurinn brá ]>egar viö og hl jóp niðtir á hryggjuna, fór úr jakkait- um og vestinu og fleygði sér á eftir manninum, sem var að missa meðvitund og sökkva, og bjargáðt honum á síðustu stundu. Mér, sem þetta hefir komist til eyrna, finst skylt að þakka piltin- um fyrir snarræði hans í opinberu blaði. Drengurinn heitir J. H. Svanberg og er i Viðey. — Ættu slíkir atburðir líka að ýta undir okkur sjómennina, aö leggja stund á að læra sund. S j ó m a ð u r. Nýtt ættamafn. Börn Jóns Þveræings bókhald- ara, Jón, Auður, María, Sigríður og Þórný, hafa í sumar fengið staðfestingú stjórnarráðsins á ætt- arnafninu: V í ð i s, — Kenna þau sig við skógivaxinn hólma, er Víð- *ir heitir í Laxá í S.-Þingeyjar- sýslu, 'en hann er i landareign Þverár, þaðan sem þau eru ættuð. Lesið í dag, mánudaginn 4. október opna eg undirritaður vinnustofu á Yesturgötu 48 kjallaranum. Alt sem aö beykisiðn lýtur o. fl. o. fl. Vönduð vinna, sanngjarnt verð. Virðingarfylst Kjartan Ólafsson. arnairérúm og járnrúm fyrir fullorðna í VÖRUHUSINU. A. V. T u 1 i n i u s. Bnuatryggingar, SD- og stríOsvátryggingar. Ssetjónseriiulrekstur. Bókklððustig 8. — Talsimi 254. Skrifstofutím ki. ro-i r og 12-2. HÚSNÆÐI Herbergi með húsgögnum ósk- ast til leigu fyrir 1 mann. A. v. á. [27 Reglusamur ungur maður ósk- ar eftir herbergi einn eða með öðrum. A.v.á. [48 r~ KAUPSKAPOB Legufœri svo sem keðjúr ‘/2—l1/* og akkeri stór og smá til sölu. HjörturA.Fjeldsteðsími674. [481 Tveir brúkaðir ofnar til sölu á Stýrimannastíg 15- [783 Kaupfélag Yerkamanna selur Alleliaande og Pipar. Þvottabalar til sölu á Skóla- vörðustíg 15 B. [39 Vökustúlku vantar aó Vífils- stöðum. Uppl. hjá jrfirhjúkrun- arkonunni. Sími 101. [627 Takið eftir! g Á Grettisgötu 16 er gjört við bifreiðar, allskonar búsáhöld, svo sem Prímusa, olíuofna, katla og könnur, lampa og pönnur og fl. og fl. Sparið peninga í dýrtíðinni og látið gera við alt sem bilað er á Grett- isg. 16, mótorverkstæðinu, sími 444. [750 Húsvön stúlka óskast í vist. Uppl. Laugaveg 42. [22 Á flverfisgötu 64 A er gert við prímusa, olíuofna o. fl. [21 Prímusviðgerðir eru bestar á Laugaveg 30. [195 Prímusviðgerðir eru ábyggi- legastar á Laufásveg 4. 46 Skóviðgerðir og skinnklaeða- saum tekur að sér eins og að undanförnu ódýrast Magnús Magnússon, Hóðinshöfða. [1 Unglingsstúlka óskar eftir vist í góðu húsi. Uppl. í Laugbrekku Sími 622. [40* Stúlka óskar eftir að komast í gott og reglusamt hús. Afgr. vísar á. [38 Tapast hefir peningabudda með* litlu af peningum og giftingar- hring með nafni. Sá sem kynni að iinna hana, er vinsamlega beðinn að skila henni á Lauga- veg 67 uppi. [37 Sjálfblekungur fundinn í Þing- holtsstræti. Leifur Gunnarsson,. Félagsbókbandinu. [41. Tapast helir úr í Goodtemplara- húsinu kvöldið 3. nóv. Skilist á Laugaveg 24, Fálkauum. [42: Enska, danska og kraðritun kend á Í'rakkastíg 12, II. liæð. Heima 1—5 og 7—8. [67t> Félagsprentsmiöjan. «

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.