Vísir - 23.11.1918, Blaðsíða 4

Vísir - 23.11.1918, Blaðsíða 4
VISIR Dánir. Torfi Guðlaugsson, Vesturgötu 42. Þóra Jónsdóttir, ekkja, Skóla- vörðubtíg 41. Guðrún Jónsdóttir, kona Kri&t- björns Einarssonar, Njálsgötu 29. Guömundur Kr. Eyjólfsson, ckum. á Bergst.st. 11. Steinn Einarsson, Bankastræti 14 B. Edvard Jensen, danskur sjó- maður. Sigurður Ólafsson, barn, Lauga- veg 24 B. Ingvar Guðmundsson, trésm. Grettisg. 22 C. Trausti Guðmundsson, Grett- isg. 50. Sigurbjarni Guðnason, vélstj. , á Skallagrimi, dó í Englandi 20. J). m. Isflúensan i Árnessýsln. Inflúensan er nú að sögn óð- um að magnast i Árnessýslunni. Hún er orðin þar mjög útbreidd og margir hafa fengið lungna- lungnabóigu. Til læknis næst ekki úr pveitunum og ástandið er sagt hið ískyggilegasta. Meðal þeirra, sem hafa fengið lungnabólgu, er Gestur Einarsson á Hæli, allþungt haldinn. saaaKTOV, i- f- Bæjarfréttir. Afmæli í dag Sigurþór Jónssot), úrsmiður. Magnús Hjaltested, úrsmiður. Kristinn Auöunnsson, prentari. Kristjana ísleifsdóttir, húsfrú. Kr. Berndsen, beykir. Málmfr. Kr. Björnsdóttir, hfr. l>orst. Þórsteinsson, slátrarL Kristín Magnúsdóttir, húsfrú. Þúsund krónur færði Gísli johnsen kaupmaður frá Vestmannaeyjum hjúkrunar- nefndinni hérna í gær til útbýting- ar meðal bágstaddra. Ellistyrkurinn. Bæjarstjórnin samjjykti á síö- asta fundi að veita jafnháa upp- hæð úr bæjarsjóði og úthlutað er úr ellist.sjóði, til að hækka stýrk- veitingar þetta ár (um nooo kr.). „Botnia" mun eiga að fara héðan aftur á þriðjudag eða miðvikudag. Far- þegar, se1n með skipinu ætla, eiga að vitja farseðla á mánudaginn. Tíu þúsund krónur hefir H. P. Duus-verslun lagt fram til hjálpar bágstöddu fólki hér i bænum. Mb. „Leó“ á að fara til ísafjarðar og Bildu- dals Um undanþágu frá samþyktinni um lokun sölu- búða, hér í bænum, liafa tvær verslanir sótt.Voru umsóknir þess- ar til umræðu á síðasta bæjar- stjómarfundi og nefnd skipuö til að athuga þær. f nefndina voru kosnir: Guðm. Ásbjarnarson, Jón Þorláksson og Þorv. Þorvarðsson. „Víðir“ er fvrir nokkrum dögum kom- inn til Englands og seldist afli lians fyrir rúm 4700 sterl. pd. IHjúkrnnarnefttdin Sími 530: Nefndin. — 225: Skrífstofan. Skrifstofan verðnr framvegis opin kl. 4-S síðdegis. Steinolía verðiu framvegis aðeins Játinúti kl. 10—12 og eingöngu handa fátæklingum. *®/u Hjúkrunarnefndin. Borgnn. Þeir, sem borgunar krefjaet fyrir unnið verk eða annað útilátið v e r ð ra æ t i eftir beiðni h j ú k r u n a r n e f n d a r, eru beðnir að senda reikninga til Brunastöðvarinnar (Borgarstjóra- sbrifst fnnnar) fyrir laugar- d ags kvöld 2 3. n ó v. Hjúkrunarnefndin Kvenfólk óska3t til bjúkrunar út um bæ- inn. ls/n Hjjúkrunarnefndin. Hatnr (vellingur og hafraseyði) er lát- ið^úti ókeypis úr eldhúsi barna- skólans. ,9/u Hjúkrunarnefndin. Hatargjöf hr. Thors Jensens í eldhúsi Sláturhössins, sem félagið hefir góðfúslega lánað, byrjar fösttt- daginn 22. nóv- kl- 12 og heist fyrst um sinn dagl. til kl. 4 sd. Þar verðnr í'átæklingum fram- reidJur matur til neytslu á síaðn- um og matur auk þess borinn út eptir föngum. Sjálfboðalið til frammistöðu og útburðar óskast. Forstöðukona: Ekkjufrú Krist- jana Elíasdóttir. Ráðsmaðnr hr. Runólfar Stef- ánsson, Litlabolti. Hj úkr unarnefndin. Þorvaldur Pálsson læknir heimkominn. Elðfastai stein og leir hef eg til sölu. Björn Jónsson Hverfisgötu 56 B. Cngl. st. Unnnr nr. 38. heldur fund sunnudag 24. nóv. kl. 12. Fjölmennið ! 15 -16 ára ábyggilegan pilt vantar mig. Björn Jónsson, bakarl. Hverfisgötu 56 B. Meðal farþega sem komu með Botniu voru i blaðinu í gær rangiega talin: bræð- urnir Ragnar og-Gréfar Ófetgssyn- ir og Lára Eggertsdóttir. Þau vom skrifuð á farþegalista skipsins, og bafa því ætlað heiim en hætt við það. ,<Borg“ er á förum héðan til Englands með fiskfarm ; niun fara í kvöid eða fyrramálið. Ráðsmenn hjúk: nefndar í Barnaakól- anum: Sjú' tadelldin niðri: Ágúst Jósep'-ou bæjarfulltrúi. Sjúkradeildin nppi: Einar Pétursron, verslunarstjóri. BflMiahælið uppi: Fenger, stórkaupmaður. Eldhúsið í kjallarannra: Garð- ar Gíslason kaupmaður. 17/n Hjúkrunarnefndin. fau-mniskóF, ijóstigvél meö tiébotaum lang ódýrast f VÖRUHUSINU. Brsuuitry g£ingar, Ms- og smðsvstryggingar. Sœtjónserindreketur. Bókfeléðustig 8, — Talsími 254, Skrífatoíutínii kl. 10-11 og 12-3. A. V. T u 11 n i u !. Leguíæri svo sem keðjur J/2—H/4 þuml. og akkeri stór og smá til sölu, Hjörtur A. Fjeldsteðsími674. [481 KaupféSag Verkamanna selur ©3s.0fatn.a0. Til sölu: 3—4 rúmstæði og fjaðramadressur, 3 stofuborð, sófti og stólar, kommóður, klæðaskáp- ur, taurulla, fótlampi, konsol- spegill o. m. il. Fæst með tæki- færisverði. A.v.á. [112 Prímusviðgerðir eru bestar á Laugaveg 30. [195 Hverfisgötu 64 A gjört við prlmusa, oliuofna o. fl. [21 Húsvön stólka óskast í vist. Uppl. Laugaveg 42. (22 Stúlka óskast i vist nú þegar á Bjargarstíg 15 nppi. [10U Prímusviðgerðir eru ábyggi- legastar á Laufásveg 4. 4& Stilt og góð stúlka óskast á mjög rólegt heimili. Uppl. Mjó- stræti 10 uppi. [109 Mann vantar til að kynda miðstöð. [Jppl. á Herðubreið. [110 Vetrarstúlku vantar hjón með stálpuðu barni. Hátt kaup. Upp- lýsingar á Laugaveg 46 (mið- hæð). [113> Herbergi með húsgögtmm ósk- ast nú þegar. Ander.-en& Lauth, Kirkjustræti 10. [114- Orgel óskast til leigu í veturtf Uppl. Grjótagötu 16. [ 108* 2 menn geta íengið fæði á Grettisgötu 22 B uppi. [111. Félagsprentsmiðjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.