Vísir - 13.12.1918, Blaðsíða 2
V / áíh
MifiUngarplaU
Jóhs. Kjaryals.
Eg hefi verið að biða eftir, að
einhver segði hreinshilnislega
sannleihann urn plötuna, sem
hann Kjarval hefir biíið til í
minningu hins nýfengna fuil-
veldis og talað er um að ekhert
heimili á landinu megi án vera.
í mínum augum er platan
listamanninum Kjarval til skamm-
ar. Öllum, sem einhverja ögn
hafa af listfengni og fegurðar-
tilfinningu, hlýtur að þyhja plat-
an bæði ljót og hlunnaleg. Hún
er gerð úr hvítgulum brendum
leir(?). í miðjunni er eitthvað
gulgrænt, sem mun eiga að vera
t r é og tákna þjóðarmeiðinn, sem
hinar fjórar Norðurlandaþjóðir
eru sprottnar af,
Reyndar mun engum, sem
plötuna lítur, koma t r é til hug-
ar, og því síður að rákirnar yfir
„trénu“ eigi að tákna friðarboga,
enda eru litirnir alveg skakkir,
og líta rábirnar helst út sem
„feill“ í plötunni(l). Síðast en
ekki síst ber að taka fram, að
nafn íslands — ættlands liata-
mannsins sjálfs - er skakt skrif-
að o: „Jsland“.
Hefði hann verið danskur,
væri honum fyrirgefið þetta.
Þetta er nú í stuttu máíi það
sem menn segja sín á milli um
plötuna, þótt ekki sé rætt um
það opinberlega. En mér fin9t
ekki rétt af blöðunum, að vera
að blekkja fólk með því að hrósa
hverju og einu, sem þau eru
beðin um, þó það bomi frá hendi
listamanns, því þeim geta líka
verið mislagðar hendur og með
ímyndaðri kurteisi blekkja þau
ekki sist listamanninn sjálfan.
Eg efast ekki um „a ð m j ö g
takmörkuð tala verði
gerð af skildinum“.
A r g u s.
ATHS.:
Vísir er ekki nógu listfróður
til að geta dæmt um þetta. Én
eitthvað af því, sem að erfund-
ið, t. d. að ísland er skrifað með
J, mun stafa af því, að platan
eða skjöldurinn er gerður í forn-
aldarstíl. Stíllinn er „ein grein
af þeim uppyngda fornaldarstíl,
sem nú er sem óðast að breið-
\ i
Gummíbottar
Hárgreiður, Höfuðkambar, Gúmmisvampar, Saumnálar Barna-
túttnr, Snuður, Sápur, Ilmvötn, Speglar, Rakvélar, Skeggsápur,
Slípólar, Skeggkústar, Rakhnífar, Herðatré, Teppabankarar, Þvotta-
burstar, Gólfklútar, Fægilögur, Creppappír, Hellupappír, Closetpap-
ír, Peningabuddur, Veski, Dömutöskur
Versl. GOÐAFOSS
Símí 436. Lgngaveg 5. -
fer hóðan á sunnudag
15. desember, beint til
New-York.
imskipafólag fslands.
Faudnr í verkamanaalélagiim
laugardaginn 14. des. í G-.-Templarahúsinu kh 7 s. d.
Kanphækkunarmálið tií nmræðn o. fl.
Stjórnin.
Opinbert uppboð
á dánarbúsmunum verður haldið laugard. 14. des. í Goodlemplara-
húsinu og hefst kl. 1 e. h.
Bæjarfógetinn í Reykjavík.
Jóh. Jóhannesoon.
Formaður
Duglegur og áreiðanlegur formaður, sem er
kunnugur fiskimiðum á Sviði og i Rennum, ósk-
ast til að róa mótorbát strex. Uppi. hjá
Bergi Einarssyni, Vatnsstig 7,
ast um löndin, eins og limið á
Aski Yggdrasils", sagði Ríkarð-
ur Jónsson í Vísi 1. de3.
Þýski flotinn.
f enskum blöðum er sagt, að
þý^u lierskipin, sem franaseld
voru baudamönnum, hafi verið
illa til reika, málnicgin slitin af
þeirn, ársgamlir riðflekkir á hlið-
unnm og reykháfar, möstur og
yfirbygging öll svört af sóti.
Lýaingiu á skipshöfnnnum er
ekki ósvipuð, og sagt að menn-
irnir hali verið horaðir, í óhrein-
um og óíullkomnum einkennis-
búningum, og aginn mjög léleg-
ur.
Afmæli í dag.
HiLdibrandur Tómasson,, vtn.
Marie Ellingsen, húsfrú.
Sigrföur Jónsdóttir, kensliik.
Ásta Hermannsson, húsfrú.
Borhildur Björnsson, húsfrú.
Ingtrnh Tómasdóttir, ungfrú.
Þuríöur Árnadóttir, ungfrú.
Guörún Árnadóttir, ungfrú.
Ingibjörg Þorláksson,, húsfrú.
Elín J. Björnsdóttir.
Samfagnaðarkveðja
bart Alþingi í gær frá Stórþing-
inu norska í tilefni af fullveldis-
viðurkenningunni, á þessa leiö:
Stórþing Norömanna færir ís-
lensku bróöurþjóöinni samfagnaö-
arkveöju og sínar innilegustu
heillaóskir í tilefni af fengnu full-
veldí.
Forsetar Alþingis þökkuöu
kveöjuna meö símskeyt.
Eldur
varö laus í Klöpp viö Klappar-
stíg í dag laust fyrir Jvádegi og
var slökkviliöiö kvatt þangað. í
gærkveldi hafði kviknaö í húsinti
nr. 53 viö I.augaveg en þar tókst
að slökkva þegar í staö.
Veðurblíðan.
Þaö var sagt frá því fyrir
nokkru síöan, aö sóleyjar, hefötí
fundist nýútsprungnar noröur í
Húnavatnssýslu í nóvembermán-
uöi. En sama veöurblíöan hefir
haldist til þessa um alt land, og
nýlega hefir Vísir frétt aö sóleyjar
hafi fundsl suöur í' Garði þessa
dagana, í svartasta skammdeginu*
og fjólur hafa sprungiö út í gövð'
um hér í bænum.
Sterling
fór frá Akureyri í fyrrinótt og
höföu bæjarmenn engin mök haft
viö skipverja.