Vísir - 13.12.1918, Blaðsíða 4

Vísir - 13.12.1918, Blaðsíða 4
VlalR Sími 39. Leirvar a Bollapör, margar tegtmdir. Diskar, djúpir og grunnir, (hv. og misl. Matarskálar. Leirföt, (bránn leir). Hrákadallar, fleiri geröir, o £L. o. n. Glervara: livergi eins mikið úrval. Diskar, mikið og fallegt úrval. Yatnsglös, slípuð og óslípuð. Vatnsflöskur, slípaðar og óslípaðar. Sykurker og rjómakönnur, mjög fallegt úrval. Sykurker, (stök). „Gele“-skálar. Kökudiskar, á fæti. „Salat“-skálar. Dskubakkar, mjög sterkir (góðir fyrir veit- ingastaði), Ávaxtaskálar, fleiri tegundir. „Asiettur11. Skranthlutir: (keramik). Vasar, fallegt úrval, 30—40 tegundir Öskubakkar. Eldhúsgögn. Sleiía-bretti. — Þurkubretti. — Liklabretti. — Herðatré. Prímusar. Primusnálar. Ofnburstar. Skóburstar. Fataburstar. Kykkústar. Sorpskúifur. Kaffikvarnir. Þvottabretti, gler. Köku- kefli. Seglgarn. Skósverta. Ofnsverta. Hnífapulver. Matskeið- ar, 2 tegundir. Teskeiðar, 2 tegundir. Gaflar, Hnifapör, þrjár teg. Ávaxtahnífar. Eidhúsaxir. Eldhúshnífar. Tauklemmur. Flatn- ingshnífar, vafið handfang. V asahnífar, 10 tegundir. Mynda- rammar, 20—30 tegundir- Speglar, 8 stærðir og gerðir. Stigvéla- reimar. Brúðuskrokbar. Nýjusta teguudir af karla og kvenna Armbands-árum Ag-œt jólagjöí! Yasardkvélar ágæt ný tegund. Skófatnaður er bestur og ódýrastnr frá Clansensbræðrnm, en samt gefa þeir 10 °|i afslátt “til jöla Mikið úrval a! Barbaskðfatnaði. Ivomið oltal fyrst til Clausensbræðra Síwi 39J Hótel Island. Lítið í glugganaí Sendið jólspantanir, sem fyrst. Gosdrybkjuverksmiðjan Mímir Slmi 2€0. Ath, Gjöáð svq vel og gjörið aðvart nm tómar flösk- ur frá verksLLÍújUGfii.. Brnnatryggið hjá íederlandene u Félag þetta, sem er eitt af heimsins stærstu og ábyggilegustu brnnabótafélögnm hefir starfað hér á landi í fjölda mörg ár og reynst hór sem ann- arsstaðar, hið ábyggilegasta í alla staði. Aðalumboðsmaður Halídór Eiríksson Laufásveg 20. — Reykiavib Sími 175, irengja=fataefni Kápuefni og allskonar tau i unglingafatuað fáið þér lang öd^rast i VÖRUHUSINU. riTHTSSINe&B Braaaíxyggimgar, »»• og KtiíBsvátryggingar. SœtjónserÍDdrekstur. BókhléSastig 8. »— Talslmi 254 Skrifítofutimi kl. 10-11 og 12-3. A. V. T u 1 i n i m s. Vönduð og dugleg stúlka ósk- a9t í vÍ8t nú þegar til H. Bene- dibtsson Thorvaldsensstr. 2 uppi. [134 | |Fatapressingin er í Bárunni (bakhúsinu). [195 Primusviðgerðir eru ábyggi- legastar á Laufásveg 4. 46 Skóviðgerð Rejkjavíkur Lauvaveg 17 — Sími 346. Primusviðgerðir eru bestar á Laugavegi 30. [195 1 HÚf HÚSNÆÐ8 Tii leigu 2 herbergi með að- gangi að eldhúsi. A. v. á. [220 1—2 herbergi óskast til leigu strax eða 1. janúar. A. v. á. [211 í KENSLA íslensku, dönsbu, ensku, þýsbu og Jatínu kenni eg. Stefán Ein- arseon, Bergstaðastræti 27. [204 TILKYNNING Sá, er eg lánaði Formálabók Einars Arnórssonar, er beðinn að skila mér lienni sem fyrst. Guðm. Bjarnason klæðskeri. [217 Tapast hefir rauðblesóttur hest- ur. Mark: Stýlt hægra. Finn- andi vinsaml.beðinn skila til Jóns Guðmundssonar, Digranesi. [210 IAÐPSKAPDS Eyr- og láltosirnr mjög vel valdar til jólagjafa fást nú i miklu úrvali hjá Jóni Hermannssyni úrsmið, Hverfis- götu 32. Peniuga út í hönd borga eg fyrir alskonar gamalt járn, svo sem: ofDa, potta og járnbrot og: búta a£ ým6u tagi. Hjörtur A. Fjeldsted Sími 674. [172 Morgunkjóla, barnakjóla og kvenfatasanm selur Krietin Jóns- dóttir, Herkastalarmm (efstu hæð) [125 Stórt og vandað járnrúm til sölu. Lítið járnrúm óskast keypt, Guðm. Kr. Guðmundsson, Lauga- vegi 31 niðri. [205 Stofuborð til sölu. Sömuleið-' is ný dúnsæng. Undirsængur- fiður ósbast keypt A, v- á. [214 J?að sem eftir er af hinum ódýru vörum á Stýrimannastíg 9 verður nú selt með 10% aD slætti fyrir jó in. [218' Falleg ný vetrarkápa með skinnkraga, til sölu, Thorvald-- sensstræti 4, uppi. [213 Ódýr hengilampi til sölu. Tæki- færisverð í Bárunni uppi. [212 Ágæt sjóstlgvél, lltið brúkuð, til sölu. Baldursgötu 1. [215' Aktýgi sem ný til sölu með: tæbifærtsverði. A. v. á. [216- 1 tunna af ágætri matarsíld til sölu. A. v. á. [209 Tvær telpukápur notaðar, á 6 ára telpur, óskast keyptar fyrir jól. Upplýsingar í Gróðrarstöð- inni. [206 í Bókabúðinni á Laugavegi 13 fáet gamlar Lögbergs- og Heimskringlusögnr í góðu bandi. _________[219 Kaupfélag Verkamanna selur B K ófata ö. Tiíbúin slifbi fl. tegundir fást á Skólav örðustíg 16 A. [185

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.