Vísir - 14.12.1918, Blaðsíða 2

Vísir - 14.12.1918, Blaðsíða 2
wnik Uppboð verða á aðra leið en klikunni var hagkvæmt. Og loks verður að geta kostu- legasta „gullkornsins“, 1 þessari grein Tímans, sem líklega er ein- hver vitlausasta grein, sem sést hefir í íslensku blaði eða þá blygðunarlausri blekkingartil- raun «n menn eiga að venjast jatnvel úr þeirri átt. Blaðið seg- ir: n . . afleiðingin af því, að forsætisráðherra fór að blanda sér í málið, er fyrst og fremst sú, að kjötverðið hækkaði upp 1 kr. 210,00 fyrir tunnuna"!! Lesendum blaðsins, sem lesið hafa skýrslu útflutniugsnefndar, getur ekki blandast hugur um það, að blaðið fer nú með vís- vitandi ósannindi, þvi að þessi hækkun á kjötverðinu varð án nokkurs tilverknaðar forsætisráð- herra. Hans afskifti fóru öll i þveröfuga átt. En Tíminn treyst- er þvl, að lesendur hans séu svo heimskir, að þeir muni trúa þessu, af því að Tíminn segir það, þó að þeir srái það svart á hvítu, að það er alveg gagnstætt því, sem í skýrslunni stendur. Tíminn treystir því ennirem- ur, að bændur fái aldrei að vita hið sanna í þessu máli úr ann- ari átt. Hann segir, að Yisir sé eina blaðið, sem gert hafi kjötsölana að áráBarefni, en hygg- ur að hann sé litt útbreiddur um sveitr landsins. En það má Tíminn vita, að þó að engin önnur blöð en Vísir verði til þess að hefja árásir á stjórnina fyrir öll hennar afglöp, hvar sem þau finnast og hverjir sem við þau kunna að verða flæktir, þá skal það þó að lokum verða gsrt á þann liátt, að hverju manns- barni á öllu landinu verði „auð- velt að átta sig á þvi“. — Og allar „umbætur“ stjórnarinnar á verslun landsins, sem Tíminn segir að Vísir hafi einn lagst á móti frá upphafi, skulu að lok- um sýndar svo skýrt í sinni sönnu mynd, að ekki verði um vilst 11 hvílíkra heilla þær hafa orðið land du. Um samyðagnr. Allir vita að greiðar samgöng- ur eru lifsspursmál og undir- staða undir velmegun þjóðanna. Leggja stórþjóðirnar sem kunn- Þriðjudaginn 17. þ. m. kl. 10 f. h. verður uppboð haldið á Vesturgötu nr. 20 og þar seldur 8 hesta Danmótor. — Ennfremur verður þar seldur vagnbestur. A.lfatnaölr R-egnliApur Nærfatnaöir og margt smávegis. Stórl úrval, Lágt verð. Tandaðar vðrnr. Best að versla íFatabúðÍnnÍ Sími 269. Hafaarstræti 16. Formaður Duglegur og áreiðan!egur formaður, sem er kunnugur fiskimiðum á Sviði og í Rennum, ósk- ast til að róa mótorbát strax. Uppl. hjá JBergi Einarssym, VWt&sstlg 7. Basarinn á Laugaveg; 5 Mest úrval af barnaleikffmgum og ýmsum hentugum j 0lag-j0iu.nl. -— Munið að líta inn á Saaarlnn á Hiaugaveg 5. triga-pokar heilir og hreinir, óskast til kaups nú þegar. Hátt verð i boði. Sími 7 01. Vlösmftafélagíö. ugt er stórfé árlega til þe3s að bæta þær. Hafa menn á þessu sviði unnið stórvirki, gratið sund- ur fjöll, brúað stórár, o. s frv. Skip og og járnbrautarlestir þjóta nú daglega og oft á dag milli borga og bæja mentalandanna og menn komast tiltölulega lang- an veg fyrir lítið fé. Hér er þessu annan veg farið. Hér komast menn seiiit og illa leið- ar sinnar. Verða oft að bíða svo mánuðum skiftir til þess að komast á milli landsfjórðunganna. Skipaferðir mjög sjaldan og skip- in oftast afar lengi á leiðinm, svo ferðir með þeim verða mjög dýrar. Svo ern skipin offylt af fólki, þessar fáu ferðir sem þau fara, svo að hreinasta hörmung og hætta er að vera með þeim. Hefi eg verið með þeim mörg- um sem troðið hefir verið í 2-—4 sinnum fleira fólki en þau hafa mátt flytja eða getað. En af því að stytst er síðan eg ferðað- ist með „Sterling“, þá mun eg nú minnast á síðustu ferð hans að norðan. Blöðin mintust komu hans þegar hann kom, og sum sögðu, að með skipinu hefðu verið 5— 600 manna. En engu þeirra datt í hug að minnast á hvern- ig 5—600 manns færu að búa i svo litlu skipi. Og mér er það óskiljanlegt, að yflrmenn skipa og landsstjórnin skuli ekki gæta þess, að fólki sé ekki hrúgað svoaa í skipin. Því allir hljóta að skilja, að meiri hluta fólks- ins Iíður illa, og ef eitthvað m • ^ Barnakápur Barnakjólar flestar stærðir Egill Jaeobsen kemur fyrir skipið — slys ber að höndum, — þá er trúlegast að mikill hluti farþeganna farist. Eg kom í „Sterling" á Akur- eyri, og var þá komið margt fólk f skipið og fjölgaði á hverri höfn, en fátt fór á leiðinni. Þeg- ar austur á firðina kom voru öll pláss full, og fóru allílestir í lestína sem þar komu í skipið. Var farangur farþega svo mik- ill, að hann líktist stórum fjöll- um, þar sem honum var hlaðið víðsvegar um þilfarið. Var um tima erfitt, að komast fram og aftur um skipið. En þar sem mikið af vörum var látið upp á Austfjörðum, varð nóg rúm fyr- ir farþegaflutning i lestinni. Létu skipsmenn sór ant um hann. Og yfirmenn skipsins voru liprir og kurteiáir. Eu vistir var mjög erfitt að fá keyptar. Bað eg um mat daglega, en fékk næstum aldrei. Ö1 og „Lemonade“, fékst aðeins annað slagið og var ekki gefið; kostaði „Lemonade“-flask- an 75 aura, og sumir sögðust. bafa gefið krónu íyrir han». Var það mikið láu að veður var nlt af gott þær tvær vikur sem eg var meo skipinu,. Kom- ust menn alt af i land á hverri höfn og fengu mat og aðra hressingu með þolanlogu verði. Það er ekki svo líti5 sem menu þurfa yfir sólarhriaginn , af mat og vatni, til þess að þeim líði vel. Og, eflir því sem e,g heyrði, munu birgðir um borð í „Ster- ling“ hafa verið alt of. litlar af hvorutveggju. Leiðin frá Dþípavogi til Vest- mannaeyja er löng >og þar er oft úfinn sjór, og getur því vel kom- ið fyrir að menn verði marga sólarhringa að fara þá leið. En hvernig liði svo fólki, og ndargt af þvi sjóveikt, ef það ætti að veltast vatnslaust og matarlítið 2—B sólarhringa? Ætli að það gæti ekki skeð, að einhver segði skil’ð við þetta Hf? Spyr sá sem ekki veit. Þetta hefir oft tomið fyrir, að skip fá vont sjóveSur og hrekj- ast lengi i hafi. Allir muna eft- ir Grænlandsferð „Flóru“. Þá fékk „Ceres" vont veður 1907, er hún var 14 daga frá Akur-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.