Vísir - 14.12.1918, Blaðsíða 3

Vísir - 14.12.1918, Blaðsíða 3
■WTC-l A - Landsstjarnan - Ó, sendið mér aftar helm- ingi meira af ykkar indæln EMBASSY- Cigarettnm. eyri til Reykjavlkur og skipstjór- iun kvaðst ekki liafa fengið svo vont veður í 16 ár. Var bún á þriðja sólarhring frá Blönduósi til ísafjarðar. En "þá fengum við þó nógan mat og öl, þó ekki vseri hægt að elda þessa tvo daga fyrir stórsjö. Eg lieli heyrt suma menn segja, að enginn bæði fólk að troða sór í stip sem full væru af fólki. En þatta er heimsku- leg afflökun. Fóikið þarf að feomast leiðar sinnar. Og það á að sjá því fyrir ferðum, og svo góðum ferðum, að hvorki jSanitas^ Smiðjnstfg 11. Eanpir pelaflðsknr heilsa eða líf só í voða fyrir handvömm. Það hefði t. d. verið innan- handar að sækja fólkið til Seyð- isfjarðar á stórum kútter eða togara. Taka svo margt af því, að mátulega margt hefði verið eftir í „Sterling“. Það fara svo mörg fiskiveiðaskip með fólb á milli norður- og suðurlandsins, sem útgerðarmenn flytja kostn- aðarlaust, að landssjóður ætti að hafa ráð á að senda eina slíka fleytu einusinni eða tvisvar á ári, til þess að grynna á fjöld- anum sem ætlar að troðaat með strandferðabátunum. Þá vil eg líka minna á, að það opinbera getur tæplega veitt alþýðu heppilegri styrk enódýr- ar ferðir um landið eða með ströndum þess. Menn geta því aðeins sótt atvinnu til fjarlægra staða, að það kosti ekki mikið fram og aftur. En hór%r óhæfi- lega dýrt að ferðast. Með „Ster- ling“ t. d. frá Akureyt i til Reykja- víkur, er fargjaldið 59 krónur á öðru farrými og mig minnir, um 40 í lest. — Þetta er of dýrt fyr- ir þá aðbúð er menn fá. Eg skal svo ekki orðlengja þetta meira, en óska þess aðeins, að menn gæti rneiri varúðar eftir- leiðis með stranáferðirnar og fjölgi þeim. Við þurfum að fá greiðar samgöngur. Það er eitt stærsta velferðarmál þjóðarinnar. J. S. J. jjfj \L» «sL» \L» «1« kL» kL» »X< vi/» • Bæjarfréttir. Afmæli í dag. Lovísa Ásmundsson, húsfrú. Jafetína Jónasdóttir, ekkja. Fr. H. Nathan, umboössali. HólmfríSur Bjömsdóttir, húsfrú Ingibjörg H. Bjarnason, skólast. Hrómundur Jósefsson, skipstj. Haraldur Þórarinsson, prestur. Karólína Sveinsdóttir, ungfrú. Messað í dómkirkjunni: á morgun kh- ii, síra Bjarni Jónsson (altarisganga). Engin sxðdegismessa. f Bjöm Bjamarson, fyrv. sýslumaður í Dalasýslu, andaöist hér í bænum í fyrrakvöld eftir laugvai’andi sjúkdóm. Samskotin. r ff: ' A. J. færöi Vísi 50 krónur og N. N. 25 krónur í hjálparsjóöinn í gær. Enskt flutningaskip kom hingaö i fyrrakvöld, og mun eiga að flytja héðan einhverj- •ar vörur fyrir Breta. E/s. Geysir kom hingað í gær vestan af Vest- v fjöröum. Sterling er á Blönduósi; kom þangað í gærkveldi frá Skagaströnd. Engin guðsþjónusta fer fram í Fríkirkjunni á sunu- Jóla og nýárekort afarfalleg, með ágætis íslensk- um erindum. íslensk landslag^- kort og margskonar útlend kort fást hjá Helga Árnasyni í Lands- bókasafnshúsinu. daginn (hinn 15. des.), af þvt að\ þvotti og sótthreinsun kirkjunnar veröur ekki lokiö. í Ámessýslu hefir verið settur sýslumaöur enn á ný og í þetta sinn varö það , Þorsteinn Þorsteinsson cand. jur. frá Arnbjargarlæk. j Baðhúsið er opiö á laugardögum og miö- vikudögum kl. 9—8. Yflrlýsiag. Eg gríp tækifærið til að Játa liáttvirta bæjarbúa vita, að jeg nú er hættur að leika á bljóð- færi á kafiihúsinu „Skjaldbreið“ á kvöldin. Mór hefir verið sagt upp fyrir þá ástæðu eina, að eg ekki vildi spila á meðan þessi veikiudi og mikli manndauði geisaði í bænum, um 20. nóvem- ber, þegar eg fékb skipun frá eigandanum um, að byrja þegar að spila eða verða á burt að öðium kosti. Jeg svaraði hon- um því, að eg gseti ekki fengið mig til að spila meðan þessar hörmungar gengju yfir og bað þvl um nokburra daga frest. Ea því var svarað með 'uppsögn. — 258 XVI, Vorið gelck mi í gai-'ð og fór að segja til sín, einnig í Síberíu, og það jafnvél á Sachalín. Bobhy Dodd og Polly biðu í Dúi á Sgchalín og höfðust við í eiria gisti- húsgarminum, sem þar var að finna, en eltki birtist Pétur Voss eða íwan Basarów öðru nafni. Dodd brá sér tvívegis til Vladi- vostock, en varð ekki annars vísari þar, en að fangal'Iutningurinn til Sachalin væri látinn fara um Amúr. Menn brostu í kampinn að sögu Dodds um miljónaþjófinn, og voru hclst á þvi, að Dodd immdi véra félagi ívans Basarów og samsekur honum. Fékk hann því hvergi áheyrn. Amtr !ski ræðismnSuri nn gat ekkert liðsint honum, þótt liann hefði allur verið af vilja gerðu.-, en réði honum "ð eins að vera óspar á mútugjafir. En lil nð standast uil þau útgjöld, varð Dodd að síma og fá leyfi til þeirra. „Hann er >á ekki búiim að ná.honmn enn,“ sagði Stockes brosándi og leit á kop- arverðskrána, sem nú var loksins hætt að lækka. Símaði liann nú til Vladívostok á þessa leið: „Kostnaðurinn skiftir engu, en æg vonast til að þér náið honum.“ 259 pegar Ðodd fékk þetta símskcyti, beið liann ekki boðanna, en jós nú fé á báðar hendur og sá þá sér til mikillar undrunar, að það var ejnmitt það, sem embættis- mennirnir höfðu ætlast lil og gat liann nú haft þá eins og liann vildi. Bar nú ekki á því, að þeir grunuðu hann um græsku, en jafnframt körinuðust þeir við, að þeir þektu ekkert til íwans Basarów og hugðu lielst, að hann liefði verið fluttur al'lur til Petrókówskí. Lögreglnstjórinn fékk hon- um meðmælabréf til i'angelsisfoi’stjórans þar, en þeir voru gamlir félagar. Auk þess þótti liqnum . ekki nema sanngjarnt, að hann fengi sinn skerf að péningiim „nilli- hstans“, því hvað sem öðru leið, þá bland- aðist honum ekki hugur um að Dodd væri níhilisti. Nokkrum döguin siðar fékk Dodd fang- elsisforstjóranum i Petrókówskí meðmæl- ingarbréfið í liendur. Hann livesli augun á þcnnan mann, en tók þó náðarsamlega við hundrað-rúbla-seðli, sem Dodd rétti að honum handa „styrktarsjóði nánvu- mannanna“. Forstjóri þessi áleit sömu- leiðis, að Dodd væri niliilisti. „Munið þér nokkuð éftir refsifanga, Iw- an Basaröw að nafni?“ spurði Dodd. „twan Basarów!“ sagði forstjórinn og spratt upp eins og stálfjöður. „Jú, eg held 260 eg muni eftir þerin kauða, og það er sá argasti þorpai’i, sein eg hefi liaft til geymslu. Hann hefir húið út handsprengj- ur i Pétursborg og gefið út stjórnbyltinga- blöð. Hér stóð hann fyrir uppreisn, hálf- drap þrjá varðmenn og flýði yfir japönsku landamærin ásamt félögum sínum, f jórtán að tölu, en það er ekki hætt við að þessír japönsku apakémr framselji þá.“ „Maður nokkur, íwan Basarów að nafni, hefir verið tekinn fastur í Moskwa fyrír riokkrum vikum,“ sagði Dodd riú. „Hvað eruð þér að segja!“ hrópaði for- stjórinn óður og uppvægur. „Hafa þeir náð honum aftur? Og ætli þeir sendi hann þá hingað? Eg skal sannarlega taka í Inrg- inn á honum, ef svo fer, og ekki láta haim fá stundarfrið! Eg kann góða aðferð við þess liáttar peja og skal gera hann að sálar- lausum vesaling, svo að liann verði þess ekki niegnugur að kveikja nýjan sam- blástur.“ „Ætlið þér að bruka barefli?“ spurði Dodd. „Ja-neinei! Við erum ekkert gefnir fyrir barsmiðar hérna og eg er ekkert hrifnrm af húðstrokum og svipuhögguin. Aðferð miri er miklu handhægri og eg hefi sjálfur fundið han upp énda er liún óbrigðuh Eg

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.