Vísir - 19.12.1918, Page 1

Vísir - 19.12.1918, Page 1
Ritstjóri og eigandi JAKOB MÖLLER. Sími 117. Afgreiísla í AÐALSTRÆTI 14. Sími 400. 8. tft Fiuitu4figi©a 19 doseœier 1918 335 tbl ■■ Gamla Bio ■■ Hver er sinnar gæfu smiðnr Framúrskarandi áhrifa- mikili og fallegur sjónleikur í 4 þáttum. Leikinn Lj4 Svenska Biograftheaten. Aðalhlutverkin leika: Egil Eide, Greta Almroth, Rieh Lund í M-1 liðll fást með l0°/o afslœtti, til nýérs, ef birgðir endast, í versluninni „Astoyrgl Grettisg. 38. Sími 161. fyrsta flokks fsest í versl. „Astoyrgl'. Grettisg. 38. Sími 161. með miklnm afslætti i versl. D S B Y R 01. Grettbg 38 Sími 161 Jarðarför mannsins mins sáluga, fyrverandi eýslumanns BJÖRNS BJARNARSONAR, fer fram frá dómkirkjunni laugardaginn 21. þ. m. kl. lx/9. Þeir sem hafa í hyggju að leggja blómsveiga á kistu lians, eru beðnir um að láta and- virði þeirra heldur ganga til Landsspítalans. Gnðný Bjarnareon. t Hér með tilkynnist vinum og vandamönnuin, að jarð&r- för mins hjartkæra eiginmanns, Jóhannesar Magnú'sonar, íer fram næstkomandi laugardag 21. þ. m. frá þjóðkirkjunni. Húskveðjan byrjar kí. 11 árdegis að beimili okkar. Bræðraborgargííg 15. Lóróthea Þórarinsdóttir. Hérmeð tilkynnist vinum og vandamönnum, að okkar hjartkæra móðir og tengdamóðir, ekkjan JÞóra Jónsdóttir, dó að lieimilijSÍnu Skarfanesi i Landmannahreppi 18. nóv. þ. á., úr lungnabólgu, rúmlega 70 ára að aldri. Jarðarförin fer fram að Hruna, eftir jólin. Reykjavik 18. des. 1918. Sigurborg Bjarnadóttir. Helgi Þ. Steinberg. handa kvenfólki eru kvenpeysnr (golftreyjur) úr ull, silki og bóm- ull. Peest iLját Marteini Einarssyni (Hornung cfc Möllor) sanaa sem nýtt, vil eg selja nú þegar með góðum skilmálum og tækifærisverði. Lækjartorg 2. hverju nafni sem nefnast, útvega eg betri, ódýrari og fljótar en nokkur ann&r. Pyiirspurnum svarað fljótt og ýtarlega. Allar upplýsingar ókeypis. C3r. ElrlliSS, heildsali. NÝJA BlO Skuggar liðins tíma. Stórkostlega fagur sjón- leikur í 4 þáttum, leikinn af hinu heimsfræga Treangle félagi. Aðalhlutverk leikur hin fagra amerísba leikkona. Norma Talmadge Allur útbúnaður myndar- innar er eftir D. W. Griffith sem heimsfrægur er orðinn fyrir list sfna i að útdúa myndir til sýningar. RATIN Besta rottueitrið. kostar aðeíns kr. 3,60 hálft kíló- ið hjá Hannesi Ólafssyni & Co. Grettisg. 1. Sími 679 B. Isl. ffl|lhrostintí ættu allir að kaupa til jólanna. hjá Hannesi Olafssyni & Co. Grettisg. 1. Sími 679 B. af bróderuð- um slifeum, bróderuðum skyrtum og undiilifum, bróder- aður kæffi ú-ur, og serviettur.. Ýmislegt áteiknað á hörlóreft óg moll og tilbúin blóm úr silki og flaueli, fæst á Bókhlöðustíg 9 uppi. 1 ógætai*, selur Hannes Ólaisson & Co. Sími 679 .B. Grett isgötu 1.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.