Vísir - 27.12.1918, Blaðsíða 2

Vísir - 27.12.1918, Blaðsíða 2
V Í » í H. A ( ,? r e i í i I i 14, opm ísá kí. 8—8 ú tívotj-am 4«*i. SkriMofft á s*Etf. rm'.ö 8írai «H>. P. 0. Box 367, Bit8tjf)r’aa til T<#tuls írá kl. 3—8. Aagífisaiffuai reitt æíttfctea 1 L&sSx tftit kl, 8 i kvStdin. Angl’isiugivverí ■ 7.1 »nr. hv«v nna dWk« ít*tri fcnj^l. 7 fture. or t. cs>á«agiýs&%aw atsé ðfo«eyttn letri. Sijórnleysi. Það hefir verið sagt frá því í blöðunum, í Bambandi við sótt- varnxrnar gegn inflúensunni, að béraðsstjórnir út um landið hafi tekið ráðin af landsstjórninni. Gísli Sveinsson, sýslumaður Skaft- fellinga, sagði frá þeim viðskift- um sínum við stjórnina í ísafold nýlega. Hann varð fyrstur manna til að hefjast handa gegn út- breiðslu veikinnar, og gerði það svo röggsamlega sem vænta mátti, á eigin spitur og þvert of- an í ákvarðanir stjómarinnar. En honum dylst það ekki sjálf- um, og enginn, sem les frásögu hans, er í neinum vafa um það, að hann hetír algerlega tekið fram fyrir hendur stjómarinnar. Hann lieftr tefeið sro rækilega af henni ráðin, að hann er nú úokkursbonar einvaldsstjómandi í Skaftafellssýslu. Slíkt ráðriki undirembættismanns mundi alveg vafalaust varða afsetningu hans i öðrum löndum, þar sémstjórn- arfarið er í sæmilegu lagi. Eá hér er þetta talið svo ejálfsagt, að aðrar hóraðsstjómir fara hik- laust að dæmi hans. Allir vita hvað í húfi er, óg sóttvarnirnar era taldar svo sjálfsagðar, skylda héraðsstjórnanna til að verja umdæmi sin svo augljós, að menn taka einu sinni ekki eftir því, að slík röggsemi sé neitt sér- staklega lofsverð. Mönnum finnst, að Gísli Sveinsson hafl blátt á- fram gert skyldu sína og ekkert annað. En þessi skylda var hvorki meira né minna en að aetja öll sér æðri stjórnarvöld í landinu af í svipinn. Nú hafa aðrir sýslumenn, héraðslæknar og jafnvel hreppstjórar farið eins að. -Sjálf landsstjómin veitekb- órt hverju fram fer. Áfstaða landBStjórnDrinnar til i jc, 1 >■■■■..'* ’ • '■ v : þessa máls er sú, að hún lætur alt reka á reiðanum. Hún stend- ur éins og náttfcröli, sem dagað hefir. uppi, miit a miJlf landlækn- ; iS og héraðsstjórnanna. Stjórnin SÍfetur ixéraðsstÍQrnjmar sfeer» * ^vi,’ hveriágisSþa^örígum -tím- iandið skuli bagað, og i ieið, án þess að stjórnin sé að spurð. Landið er með öðrum orðum stjórnlaust sem stendur að nokkru leyti. Hvert hérað hefir sína’ stjórn fyrir sig, og ráðstaf- anir, sem gerðar eru í einu hór- aði, geta rebist óþægilega áráð- stafanir sem gerðar eru í öðru héraði. En stjórnarráðið heldur að alt sé í besta lagi. Það þyk- ist hafa gert sína skyldu með því að láta taka af sór og iand- lækni ráðin og miklast af því að hafa „leyft“ hóraðsstjórnunum það. Og víst er það þakkarvert, samanborið við annaðenn þá verra. En stjórnin verður að gera sór það ljóst, að þetta er fullkomið stjórnleysi, „anarki“ á vissu sviði. Og hún verður að „taka það til yfirvegunar“, hvort stikt ástand muni ekki vera töluvert varhuga- vert. Það er hugsanlegt, þegar fordæmið er fengið, að ráðin verði tekin af stjórninni aftur, en engin vissa fyrir því, að það yrði þá eins afíarasælt. Stjórnin átti þegar í upphafi að taka ákveðna afstöðu. Land- læknir hafði ákveðið, að engar sóttvamir skyldu við hafðar. Þegar hóraðsstjórnirnar þrátt fyrir það kröfðust sóttvarna, þá var það skylda stjómarinnar að skera úr. Ef ráðin átti að taka af landlækni, þá átti stjórnin að gera það. En í þess stað, vís- aði hún málinu frá sór. Það bætir ekkert fyrir heuni, þó að að hún haft samþykt sóttvam- irnar eftirá, þegar Býnt var að héraðestjórnirnar myndu fara sínu fram, hvort sem stjórn eða Jandlækni líkaði betur eða ver. Ráöin hafa verið dregin úr henu- ar höndum ekki síður en land- læknis. Ef það er rótt, sem eitt stjómarblaðið heldur fram, að! það eitt eigi að varða afsetning landlæknis, þá getur stjórnin viesulega ekki haldið völdum I>að er sannast að segja um þetta mál, að stjórnin hefir enn berlegar sýnt það en landlæknir, með afekiftaleysi sínu, að hún er ekki starfl sínu vaxin, því starfi að stjórna land- inu. Hún hefir sýnt það svo áþreifaiilega að ekkí verður um deilt. Landlæknir héfir þó for- dæmi frá öðrum löndum að vísa til, til varnar slnúm aðgerðum eða aðgerðaleysi. Stjómin hefir ekkert slikt fordæmi, nema í löndum, þar sem engri stjórn verður við komið bg algert stjórnleysi ríkir. Þjóöin verður að „taka jþað til yfirvegunar<:, hvort slíkt ástand sé viðundandi og hvé vænlegt það só til irambáðnr. 'mc og „frelsið á hafinn“. Edward Grey segir, að „freisið á hafinu“ sé „slagorð", sem fyrst hafi verið fundið upp í Bandaríkj- uflum, en enginn viti eiginlega hvað það þýði. Hann er hrædd- ur um, að Bandarikjamenn geri sér ekki ljósa grein fyrir því, hver stefna Breta sé í þeim efnum. ÞaS sé ekki drotnunargimi, sem sem Bretum gangi til, heidur var- úð. I Bandaríkjunum muni vera til lög, sem banni annara þjóða skipum að ílytja vörur milli Fil- ippseyja og Bandarikjanna. í öðr- um löndum hafi svipuð lög verið í gildi. En í Bretlandi hafa slík lög aldrei verið til. Bretar hafa á friðartímum metið „fretsið á haf- inu“ mnira en nokkur öniiur þjóð. „Á friðartímum hafa Bretar aldrei notað flota sinn til þess að greiða íyrir siglinguiu sínum, svo að þeir hafi ékki um ieið greitt fyrir siglingum annara þjóða“. Alt öðru máli segir Grey að sé að gegna um „frelsið á hafinu“ ófriðartimum, og Bandaríkin hafa nú á annað ár barist með bandainönnuin og ekki að eius látið sér það lynda, að bannaðar væru allar siglingar til Þýskalands, heldur og stutt að því af alefli, að hafnbanninu yrði frarnfylgt sem rækilegast. Fyrstu ófriðarárin var hafn- bannið ófullkomið, vegna þesa að Bandaríkin höfðu svo margt við það að athuga. Síðustu árin liefir það verid íullkomið með tilstyrk Bandaríkjanna, en ef svo hefði ekki verið, þá hefði ef til vill getað farið svo, að Þjóðverj- ar hefðu unnið sigux*. Það er því óhngsandi, segir Grey, að Bandarikin geh haldiö því fr&m, að hafnbann inegi ekki leggja á land í ófriðt, þa« geti ekbi bann- fært þá hernaðaraíerð, tieia þau hafa sjálf uotað í þessum ófriði, En það, æm Wilson forseti eigi við, þegar hann tali urn. „fraíeið á hafinu“, sé þá vamtanJ.ega það, að þær þjóðir, sem haJÍfi ölf lög, sem sett verða af alþjóöabanda- lagi, skuli verða al^erhga frjáls- ar ferða sinna um höfin, en þjóðir, sem þau lög brjóta, skuli með því hafa fyrirgert því freki. Kosiiiganur í Englandi. Kosningar til neðri málstof- unnar bresku fóru fram 14. des. Úrslitin munu verða kunn nú um áramótin. Um völdin berj- • ast aðalflokkarnir gömlu, frjáls- lyndiflokkurinn og íhaldsflobk- urinn og auk þeirra samsteypu- flobkurinn, sem myndaet hefir utan um Lloyd George og verka- mannaflokkurinn. Það var í desember 1916, sem Lloyd George varð forsætisráð- herra i Englandi, er Asquith fór frá. Flokkur Asqaiths, frjáls- lyndi flokkurinn var þá í meiri- hluta i þinginu, en svo megn var andstaðan orðin gegn for- ingjum flokksins, að Asquith sá það ráð vænst að leggja niður völdin. Lloyd George var sá maður annar í frjálslynda flokkn- um, sem naut mests trausts. Hann tók nú við vöídum i trássi við hinn gamla fiokksforingja sinn og hans nánustu fyigis- menn, og var af mörgum talinn svikari við flokk siun. Fiokkur- urinn skiftist, og fylgdu margir Lloyd George, en aðalstuðning sinn jhafði hann þó í öðrum flokkum, einkumlhalds- ogverka- mannaflökknum. Enginn flokk- fylgdi honum þó óskiftur. xgur, sem héðun er eendur úfc um Jand, er kyrsefctur á miðri FyrirspurH. Er leyfilegt, að póstþjónar, sem bera bréf út um bæinn, stingi þeim á milli horðar og dyra- staf&, eða hendi þeim á tröppur húsanna eða í tordyri? Þeósu, eru tið dæmi hór í bænum. ur sa. Þannig myndaðist fiobkur sero nú fylgir L. G. við kosn- ingarnar, án þess að til þess væri stofnað í upphafi. Verka- mannaflokkurinn sagði þó alger- lega skilið við stjórnina fyrir kosningarnar. Búist er við því, að sam- stéypuflokkuriim vinni sigur, þó að allsundurleitar sé. Enda nuetti það teljaet underlegt fyr- i/brigði, ef Lloyd George, sá maðurinn, sem Bretar og banda- menn þeirra eiga vafalaust allra einstakra manna mest að þabka sigar sinn í ófriðnum, og eini ráðherrnann, sem haldið hefir ráð- herraembætti óslitið alt frá ó- friðarbyrjun, æfcti að biða ósigur í fyrstu kosningunum eftír ófrið- inn og það rétt í órið&rlok, Kjósa átti 707 þingmenn, Af þeim voru 107 kosnir án at- kvæðagreiðslu, vegna þess að aðrir voru ekki i kjöri. Ef til vill má nokkuö marka um úr- slifc kosninganna .af þvi, að af þessum 107 sjálfbjörnu þing- mönnum átti samsteypuflokkur- ípn álifclegan meirihluta, eða 31 íleiri en hinir flokkarnir. XJm2600 þingsætin, sem eftir eru, keppa als 1518 þingmanns- efni, og af þeim eru 471 fylgj- aadi samsteypuflokknum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.