Vísir - 27.12.1918, Blaðsíða 3

Vísir - 27.12.1918, Blaðsíða 3
Og. Kæfu er bast að kaupa í 'l'il athugunar fyrir þá, er ætla sér a8 vinna verhlaun af „Gjöf Jóns Sigurössonar“„ auglýsist, aS. undirritúb verðlaunanefnd hefir á- 1<veðiti a'S framlengja uni einnmán- uö frestinn fyrir afhendingu rit- geröa. þaiinig, aö þeim sé skilaS í síðasta lagi fyrir i. febrúar næst- líömandi (1919). Reykjavík 23. desember 19x8. Björn M. Ólsen Hannes Þorsteinsson Jón Þorkelsson. Unglst. DIANA F5r. 54 . Jólafagnahur föstudaginn 27. þ. m. kl. 7 e. h. Fúlagar vítji .'S.ögöngumiða sinna í Templara- hrisið kl. 2—4 sama dag. Vesturheimsblöðin islensku. Eflir síöustu sambandsþings- kosningar i Kanada, var Sigurður Júl. Jóhaimesson rekinn frá rit- stjórn Lögbergs. I stjórnmálum er Sigurður fylgismaður Lauriers, sem einu sinni var forsætisráð- herra í Canada og Lögberg hefir líka verið hans blað. Nú höfðu eigendur blaðsins ákveðið, að blað- ið skyldi fylgja þeim fiokknum, sem sigur bæri úr býtum við kosningarnar, en flokkarnir höfðu riðlast nokkuð út af herskyldu- lögunum og margir fylgismenn Lauriers („frjálslyndir“)geitbanda- iag við mótstöðumenn hans (Bord- en og íhaldsmenn). Leikar fóru svo, að Laurier beið fullkominn ósigur. En þrátt fyrir þau úrslit, vildi Sig. Júl. Jóh. ekki láta sér segjast og var því rekinn. En hann var ekki „af baki dotinn“ fyrir það, og fór þegar að gela út nýtt blað, sem heitir „Voröld“. í því skyni var stofn- að hlutafélag meðal landa þar vestra og urðu undirtektir ágætar. Og svo mikið fylgi hefir þetta nýja blað fengið, að Lögbergs- mönnum stendur stuggur af, og hafa þeir gripið til ýmsra ráða til að koma „Voröld“ fyrir kattar- nef. Skammir hafa verið óþvegnar á báða bóga og meiðyrðamál hafin út af þeim. En auk þeirra mála- ferla, sem hafin voru af ritstjóra Lögbergs, Jóni Bíldfell, hefir „Vor- öld“ verið kærð fyrir landráð og var húsrannsókn gerð á skrifstof- um hennar. Rannsóknin har eng- an árangur, en þá var ný kæra borin fram um það, að hlutafélag- ið, sem á blaðið, hefði ekki verið löglega stofnað. Sú kæra bar heldur engan árangur. „Voröld" fagnar sigri sínum í þessum við- skiftum með feitletruðum og rauð- letruðum fyrirsögnum og skorar fast á landa að styðja sig og styrkja í baráttunni. Heldur hún því fram, að andstæðingar sínir séu aðeins fáeinir rikismenn en öll alþýða, einkum bændur, sé sér rnjög fylgjandi, enda sé hún blað alþýðunnar og berjist fyrir hennar málstað á móti kúgun auðmannanna. Lögberg kallar Sig. Júl. „Bol- sjeviki“ í öðru hverju orði en í hinu „mannorðsþjóf" og „æru- ræningja“, Jygara“, „hund“ og „landráðamann". Skammirnar, sem Jón Bíidfell stefndi Sigurði fyrir, komast ekki í hálfkvisti við þetta. „Voröld“ þarf ekki að bera rnikinn kvíðboga fyrir afleiðing- um ofsóknanna. „Lögbergingar“ hafa farið svo heimskulega að ráði sinu, að Voröld gat ekki á betri viðtökur kosið! Þess er vert að geta, að Slep- hau G. Stephansson er einn af ákveðnustu fylgismönnum „Vor- aldar“. sem Þjóðverjar eiga að borga Herkostuaðurinn, sem handa- menn ætla að láta Þjóðverja borga „eftir því senx eíni þeirra hrðkkva tii“, nemur 24 miljörðum ster- lingspunda. Allur þjóðarauður Þjóðverja var i ólriðarbyrjun tat- inn milli 15 og 20 miljarða, en nefnd sú, sem hreska stjórnifi skipaði til að rannsaka þetta, hef- ir komist að þeirri niðurstöðu, að hann sé meiri. Það er talað um það, að banda- menn ætli að láta „gera upp“ bá Þjóðverja eins og þrotahú, en væntanlega verður ])ó ekki all tekið af þeim, Braaatryginggar allskonar A.mtmannsstíg 2. Skrifstofutími kl. 11—2 og4 — 7 Sijiai BjaniasBi. 2 óskilahestar á Bústöðum. Rauðstjörnóttw, járnlaus, mark vaglrifa eöa ijöður ff. ksegra, klipt L á hægri leud, — ho’.d- grannur. Leirljós, járnaöur^ mark biti framan hægra. Óskaet þirt- ir strax. Brnnatryggið hjá „iederland8ii8“ Félag þetta, sem er eitt af heimsins stærstu og ábyggilegustu brnnabótafélögnm hefir starfað hér á lantíi í fjölda mörg ár og reynst hér sem ann- arsstaðar, hið ábyggiíegasta í alla staði. Aðalumboðsmaður Halidór Eiiiksson Laufásveg 20. - Reykjay.k Simi 175, ‘266 „Ætlið þér nú að taka mig fastan aft- ur?“ sagði Pétur á rússnesku. Honum var heldur skeml af þessu og gerði sig líkleg- an til að reyna hnefaleik við Ðodd. En fé- lagar hans urðu fyrri til og stjökuðu svo óþyrmilega við Dodd, að hann hröklaðist undan. Skömniu síðar yar lagt af stað til Petro- kowskjinámahna, en Bobby Dodd fór á fund fni Voss og sagði sínar farir ekki sjéttar. „Frú Yoss“ sagði hann og nuddaði glóðaraiigað, sem hánn Jxafði fengið i við- ureigninni. „Ef lierra Voss lieldur þessu áf/am, þá vérð eg að segja upp samn- ingnum.“ „Höfðuð þér tal af lionum ?“ spurði hún forviða. „Fangalestiu er nú farin framhjá,“ svar- aði Dodd. „Og þér gerðuð mér ekki viðvart?“hróp- aði hún i örvæntingu. „Haldið þéi' samn- inginn svona?“ „Rað er ekki eitt orð um þctta i samn- ingnum,“ svaraði hann önugur. „Eða hefðuð þéi* máske viljað bera- það, að þessi gáleiðuþrælí væri miljónaþjófurinn Pét- ur Voss?“ „Nei, ekki nenm hann hefði sjálfúr víð- ■urkenl það,“ sagði hún rólega. , 267 „Hann var nú raunar ekki þannig til fara heldur, að lionum væri bjóðandi inn í betri stofuna," bætti Dodd víð eins og lil afsökunar. Polly virti JiaUn ekki svars. Námnforstjórinn liafði nú reynl „að- ferð“ sína á Pétri Voss samfleytt í fjórtán daga, en árangurinn varð ekki sá sem við var búist. Rverl á xnóti, Pétur sveiflaði reku sinni glaðlegar og glaðlegar á morgn- ana og raulaði gamanvisur fyrir munni sér. pað eina, sem að honum amaði, var það, að lilekkimir, sem hann hafði á höndum og fótum, flæktust fyrir honiun við vinnuna. „Aðferðin", sem engan árangur bar, var sú, að hann \rar látinn aka mykjuhaug ein- um allstórum á hjólbörum frá einum fangelsismúmum að öðrum. Verkinu var ekki fyr lokið en skipun var gefin úm að aka öllum haugnum sem skjótast á sama stxxð aftur. „Nú, ekki annað,“ sagði Pétur Voss og mokaði og mokaði. prjálíu og sjö siunúm liafði hann ekið haugnum fram og aftur, og engin mei'ki sáust þess, að Pétur ætlaði að láta vonir forstjórans rætast. „Biddu við, kunningi,“ muldraði for- stjórinn, sem stóð við slcrifstofuglugga sinn og horfði á, „áðnr en lýkur skaltu þó 268 bogna. Ef þú rennur.,ekki á múrinn eins og hrútur, þegar þú ert búinn að fiytja lxauginn til í niu hundraðasla og nitugasta sinnið, þá er eg illa svikinn.“ En Pétur mokaði eins og ekkerl væri að. En þegar fimtugasta sinnið var komið, var honum farið að þykja þetta lieldur til- breytingalitið! Dodd heimsótti forstjóránn við ög viS og færði honum brennivin i hvért sinn. „Nú er komið að þvi,“ sagði fm-stjór- inn einn daginn og dróg Dodd að glugg- anuni. „Sjáið þér hvað hann er l’arinn að hamast ? pað er fyrsti vottur brjálseminu- ar. úr þesisu fer honum að miða óðfluga áfram, það er að segja aftur á bak. í kvöld fær hann fyrsta æðiskastiðJ* Dodd hleypti brúnúm. í fyrstu hló hann að aðferðinni. En nú var hann farinh aS sjá, að liún mundi gela haft þaxt áhrif sem til var ætlast. En brjálaður miljöhaþjóf- ur var ekki eftir Iians höfði, og Pétur Voss var veikur fyrir, og Jmð drög Dodií áf fyrri afrekum' hans. Ilann tók þvi það ráð, að segja eins og var. „pessi Iwan Bassarów er miljónaþjófnr- inn Pétur Voss frá St. Louis,“ sagði hann. „Eg véit það,“ svaraði hinn gletnislega og tæmdi brehnivínsstaup. „Vinúr niinn í VJadivoslock héfir sagt mér það alt sam-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.