Vísir - 29.12.1918, Side 2

Vísir - 29.12.1918, Side 2
V í S IR Brauðseðlarnir, sem verða í gildi frá 1, jan. til 30. apr. 1919, fást á matvæiaskrif- stoíunni 30. og 31. des. í skiftum fyrir eldri brauðseðia. • ^«1 S<f Gefjunartau, liin beetu og ódýrustu elitfataefni, fást nú hjá Gaðmnudi Bjarnasyni Aðalstræti 6. E.S. BORG fermir á máaidag til Saaðárkréks og Húsavfknr. Vörur afhendisi fyrir kl 2 síðð. Duglega drengi vantar til að bera Vfsi nt tun bæinn. Skrifstofnherbergi óskast strax til leigu. — A. v. á, S.f. Simskipafelag Islands. Undirrituð verksmiðja byrjar nú fyrir al- vöru á að framleiða ýmiskonar efnatilbúnings- vörnr, Fyrst í stað fitnsvertn (stfgvélaábnrð), fyrsta flokks vöru. Ennfremur eru nægar birgð- ir nú þegar fyrirliggjandi af vagnáburði. De iÉitei tm. og tebúsbi FaMto. (Binar ísiensku efnatilMaims verksiiðjar) Laugaveg o Sfcrlfstota vor er flattii Hainarstrætt 20 appi, þsr sem vörngeymsla vor er. 1 F. C. löller. IJarðarför Árna sál. Þorvarðarsonar fer fram þann 30. þ. m. og hefst með búskveðju kl. 1 aö keimili hans Óðin3götu 7. F. h. barna og ættingja. Stefán Kxistinsson. Saltkjöt °g Kæfu er hast að kaupa i „Tímiun" með rbnndnar bendar". „Timinn“ hatði orð ú þvi ný- lega, að þjóðkirkjuprestunum væri það fcetur lagið en öestum öðr- um, að verja rangt mál. $>að er ftkki ósennilegt, að það h?.fi lika vakað fyrir þsim mönnu.m, sem fólu núverandi ritefcjóra blaðsins ritstjóm þess. JÞjóð- kirkjuprestur var hanu og af þjóðkirkjuprestum. er liaan kom- inn langt fram i ættir. Og eng7 urn dylst, &ð fullan viija hofir maðurinu á þvi, að rækja þessa prestslegu? skyldu sina. En það verður að segjast, manninnm til lofe — eða lasta, eftir þvi frá hvaða sjónarmiði það er skoðað — að lionura tekst það brapar- út, sem hann og Pétur hafi átt við það, að forsætisráðherrann hafi ekki tekið það upp hjá sjálfum sér, að binda headur nefndarinnar, heldur hafi hann gert það eftir kröfu Breta. Ea það er líka „með öllu ósatt44. í»að er með öllu ósatt, að nokk- ur krafa hafi komið frani .um það frá Bretum, að Norðmönn- um skyldi selt kjötið, eða nokk - uð í þá átt. Og það sannar út— fíutningsnefndin beat sjálf (að' Pétri meðtöldum) með samning- unum sem hún gerði, við Ber- léme. Og svo meinilia vill líkat til fyrir þeím Pótri o-g Tíaaan- um, að forsætisráðherjrann sjálf- ur ber alt öðru við í: En svona gengur pað, þeg&j' menn tala sig ekki nógn vel snmau. Tíminn hefir þa& eftir einhverj - um maíini, sem hann tetur merk- an (líklega Pétri), að Vísir Ieiti sér alfirei réttra upplýsinga. Það væri þá æskilegt, að Timinn afl- aði sór nú réttra upplýsinga unu það, á hvern hátt Bretar haS bundið hendur útflutningsnefnd- arinnar í kjötsölumálinu,oghvern- ig það geti, elaðist, að nefndin. gat þó sknldbundið sig til þesa að selja Berléme kjötið, ef svar Norðmanna yrði ekki komið fyr- ir 18. október, eða þeir ekki vildu fcorga 210 brónur fyrir tunnuna. Ef Timina leysir ekki úr þessu í næsta blaði, þá get- ur þaðeittvaldið því, að hann vilji okki afla. eér réttra upp- lýsinga nm málið, eða að minst& kosti ekki birtn þær. vastar á GULLFOSl Upplýsingar am Ijorð bjá brytannm. Timinn hafði það eftir útflutn- ingsnefndinni (Pétri Jónssyni frá uautlöndum) á dögnnum, að það væri með öllu ósatt, að í'orsætis- ráðherrann hefði á nokkurn hátt bundið hendur útflutningsnefnd- arinnar í kjötsöiumálinu. Það dylst nú engum, að þ e 11 a er „með öllu ósatt“; skýrsla nefnd- arinnar bor það með sér. En nú vill „Tíminn“ láta líta syo Akærarnar gegn Vilhjálmi keisara. Konur margar í Lille í Frakk- laudi hafa undirskrifað ákæru- skjal gegn Vilhjálmi keisara. Þær eaka hana um það, að dæt- ur þeirra óþroskaðar hati eítir ekipun hans verið fluttar nauð-

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.